Morgunblaðið - 10.12.2007, Page 26
26 F MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
www.ksverktakar.is
Heimili fasteignasala - Síðumúla 13 - 108 Reykjavík - Fax 530 6505 www.heimili.is
Framnesvegur - einbýli með
sögu Tæplega 180 fm einlyft einbýlishús
með risi byggt 1904. Á jarðhæðinni eru 2
svefnh. afþreyingarherb, geymsla og
þvottahús. Á 1. hæðinni eru 2 svefnher-
bergi, 2 stofur, eldhús og baðherbergi.
Húsið er friðað og hægt er að sækja um
styrk til að halda því við í upprunalegu útliti
sem það er í. V. 53,9 m. Nánar um söguna á
heimili.is
Hraðastaðavegur - Mosfells-
dal Um er að ræða 407 fm einbýlishús
(hægt að hafa auka íbúð ) með tvöföldum
bílskúr með geymslulofti ásamt 91 fm hest-
húsi fyrir 10-12 hesta, samtals skráðir 498,1
fm á einstaklega fallegum stað við Hraða-
staðaveg 9 í Mosfellsdal á móts við Bakka-
kots golfvöllinn. Einbýlishúsið og hesthúsið
standa á 10.000 fm eignarlóð. Þetta er
hrein paradís fyrir hesta- og útivistarfólk og
aðra náttúrudýrkendur og í raun einstakt
tækifæri að upplifa kyrrð og ró sveitasæl-
unnar svo skammt frá borginni (15 mín akst-
ur). Fjórar skipulagðar rútuferðir fyrir skóla-
börnin í skólann í Mosfellsbæ á dag. Eignin
er ekki fullfrágengin en vel íbúðarhæf og er
búið í henni núna. Þetta er eign á góðum
stað sem býður upp á mikla möguleika.
Sjón er sögu ríkari. Teikningar af húsinu er
einnig hægt að nálgast á skrifstofu Heimilis
fasteignasölu.
Bakkahjalli Vorum að fá í einkasölu
glæsilegt parhús á tveimur hæðum 235,7
með innbyggðum bílskúr og vel grónum
garði í kringum húsið. Allar innréttingar og
gólfefni mjög vandað. Sjón er sögu ríkari. V.
71,9 m. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
Heimilis sími. 530-6500.
Engjavellir 150 fm íbúð í nýju húsi með
sérinngang. 4. svefnherbergi öll með skáp-
um. Björt stofa með stórum vestur svölum.
Glæsilegt eldhús með innréttingu og stór-
um borðkrók. Baðherbergi með flísum á
gólfi, flísum á veggjum, innréttingu og bað-
kari með sturtu. Þvottahús og geymsla inn-
an íbúðar. Gólfefni parket og flísar. V. 34,8
m.
Opið mánud. til föstud. 9-17
Elín D. W.
Guðmundsdóttir
lögg. fasteignasali
Daníel
Björnsson
lögg. leigumiðlari
530 6500
Ragnar
Ingvarsson
sölumaður
Óskar Örn
Garðarsson
fyrirtæki/
atvinnuhúsnæði
heimili@heimili. is
Bogi
Pétursson
lögg. fasteignasali
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Einar
Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hólmvað - sér hæðir m. bíl-
skúr Stórar 4ra herbegja 155 fm - 168 fm
íbúðir í þriggja hæða fjölbýlishúsi með lyftu.
Allar íbúðir eru með sérinngangi og öllum
íbúðum fylgir frístandandi 25 fm bílskúr
Húsið afhendist fullbúið að utan, lóð tyrfð
og bílastæði malbikuð. Íbúðirnar afhendast
fullbúnar með flísalögðu baðherbergi og
þvottahús en annars án gólfefna. Vönduð
tæki og innréttingar. Nánar á heimili.is und-
ir nýbyggingar. V. 37 og 40 m.
Marteinslaug - tilbúnar íbúðir
Nýjar 3ja og 4ra herbergja íbúðir frá ca 100
fm til 130 fm Stæði í bílageymslu fylgir
flestum íbúðunum. Íbúðirnar eru til afhend-
ingar fullbúnar án gólfefna nema bað og
þvottahús er flísalagt. Vandaður frágangur.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
Heimilis fasteignasölu S: 530-6500
Laugavegur - tilbúnar íbúðir.
2ja-3ja herbegja 71fm til 125 fm íbúðir á
svokölluðum Stjörnubíóreit. Íbúðirnar eru
glæsilegar með eikar innréttingum og eik-
arparketi á gólfi. Granít flísar á baði og
þvottahúsi. Ísskápur og uppþvottavél fylgir
öll tæki frá AEG. Með hverri í búð fylgir sér-
bílastæði. Íbúðirnar eru lausar til afhending-
ar við kaupsamning. V. frá kr. 29.5 m.
Stórikriki Rúmgott og glæsilega hann-
að 245 fm einbýlishús í byggingu á einni
hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið
stendur neðan götu við óbyggt svæði og
frá því er mikið útsýni til austurs og norður.
Möguleiki á 4-5 svefnherbergjum. Húsið af-
hendist fullbúið að utan með uppkomnum
milliveggjum. V. 55,0 M
Straumsalir Fallega innréttuð 125 fm
íbúð á 2. hæð og meðfylgjandi 23 fm bíl-
skúr, samtals 147,4 fm. Inngangur frá bíla-
stæði, góðar svalir, fallegar ljósar innrétt-
ingar frá Axis, flísar og parket. V. 37,9m.
Nánar á heimili.is
Leifsgata Sérlega björt og góð ca 94
fm íbúð á 3. hæð í hjarta borgarinnar. Tvær
góðar stofur og tvö rúmgóð herbergi. Eld-
hús með nýlegri innréttingu og tækjum.
Nýtt gler í öllum gluggum. Nánari lýsing á
heimili.is V. 27,5 m.
Laufrimi - laus við kaupsamn-
ing Góð 100 fm endaíbúð á 2. hæð með
sérinngangi. Þrjú góð herbergi og gott út-
sýni frá suðursvölum. Stór sameiginlegur
garður með leiktækjum. Stutt í verslun og
þjónustu í Spönginni. Góðir leigutekju-
möguleikar. Áhvílandi 17,0 m.
Engihjalli Mjög góð og mikið endurnýj-
uð íbúð á 1. hæð. 3 góð herbergi. Ný eld-
húsinnrétting. Baðherbergi flísalagt með
innrétingu og glugga. Tvennar svalir. Nýtt
parket á gólfum. Góð sameign. Hús í góðu
viðhaldi. V. 23,7 m.
Nýjar 2ja herbegja fullbúnar íbúðir 62 fm til 76 fm. tilbúnar til afhendingar fullbúnar með gólfefnum, parket og
flísar, Studíoeldhús með innréttingu, flísar á milli skápa, uppþvottavél og ísskáp. Í þvottahúsi sem jafnframt er
geymsla með hillum er þvottavél. Baðherbergi er með flísalagt gólf, flísalagða veggi innréttigu og sturtu. Í
svefnherbergi eru skápar. Stofan er björt með góðum svölum.
HÁTÚN - NÝJAR ÍBÚÐIR TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING
Nýleg fullbúin 90 fm íbúð á 2.
hæð í Grafarvogi með sér inn-
gangi og svalir til suðurs. Barn-
vænt og rólegt hverfi. Mikið út-
sýni yfir Esjuna og til norðurs og
austurs og stutt í barna- og leik-
skóla ásamt skemmtilegum
gönguleiðum. Laus til afhending-
ar 18.des. V.23,9 m.
BREIÐAVÍK - GÓÐ 3JA MEÐ ÚTSÝNI
Mjög góð ca 75 fm íbúð í kjallara
á þessum rólega stað. Fallegt
eldhús með nýlegum innrétting-
um og borðkróki. 2. góð her-
bergi búið að skipta öðru í tvö.
Stofa með parketi á gólfi og búið
að útbúa lítið herb. innaf. Bað-
herbergi með sturtu og setkari.
Húsið ný gegnumtekið og stein-
að. Góð eign á rólegum stað.
BÚÐAGERÐI - GÓÐ 3JA HERB.
Gíslína
Hákonardóttir
ritari
Furugrund - með bílskýli Björt
og falleg íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi auk
stæðis í bílageymslu. Tvö rúmgóð svefnher-
bergi og björt og góð stofa. V. 19,8m
Grundarstígur Sérlega glæsileg og
stílhrein 2ja herb. íbúð á efstu hæð með
stórfenglegu útsýni yfir Tjörnina og víðar í
reisulegu og fallegu húsi í Þingholtunum.
Íbúðin er að miklu leyti endurnýjuð á smekk-
legan hátt. V. 28,5 m.
Hraunbær - laus við kaup-
samning Björt og rúmgóð um 60 fm
íbuð á 2. hæð. Parket á stofu og suðursval-
ir. Nýleg innrétting í eldhúsi. Góð staðsetn-
ing. Íbúðin er laus. V. 16,3 millj.
Hjallavegur Snyrtileg og góð 57,8 fm
kjallara íbúð í fallegu og endurbættu fjór-
býlishúsi við Hjallaveg í 104 Reykjavík. For-
stofa með flísum á gólfi. Svefnherbergið er
rúmgott með parketi á gólfi og góðu ská-
paplássi. Eldhúsið er parketlagt og með
nýrri fallegri eldhúsinnréttingu og eru nýjar
flísar á milli skápa. Opið er frá eldhúsi í
stofu. Stofan er rúmgóð með parket á gólfi.
V.16,5 m.
Kópavogur | Híbýli fasteignasala
er með í sölu fallega og bjarta efri
sérhæð, fimm herbergja með fal-
legu útsýni, 183,1 fm þ.e. íbúð 152,3
fm og bílskúr 30,8 fm mjög mið-
svæðis við Nýbýlaveg í Kópavogi.
Komið inn í fallegan stigagang upp
teppalagðan stiga með kókósteppi,
þaðan inn í hol, gengið beint inn á
svefnherbergisgang. Fjögur góð
svefnherbergi, þrjú með hvítum
sprautulökkuðum fataskápum, út-
gengi á svalir úr því fjórða sem væri
tilvalið sem fjölskylduherbergi.
Eldhús með hvítri sprautulakkaðri
innréttingu og gegnheilum eik-
arborðplötum, ný og vönduð tæki,
háfur úr burstuðu stáli, innbyggður
ísskápur og uppþvottavél . Opið inn
í stóra stofu með stórum gluggum í
suður og norður, útgengi á flísa-
lagðar suðursvalir. Baðherbergi
með sturtuklefa, flísalagt í hólf og
gólf með ljósum flísum, skápur und-
ir vaski og annar stærri bak við
hurð, ný hreinlætis- og blönd-
unartæki, tengi fyrir þvottavél,
tveir gluggar. Gesta-
snyrting, flísalögð í hólf
og gólf, skápur undir
vaski, ný hreinlætis- og
blöndunartæki. Íbúðin er
öll parketlögð með nýju
glæsilegu eikarparketi.
Allar innihurðir hvítmál-
aðar. Raflagnir endurnýj-
aðar, sjónvarpstengi í öll-
um herbergjum. Falleg
eign sem vert er að
skoða, allt endurnýjað á
vandaðan hátt. Tvö
einkastæði fyrir framan
bílskúr sem fylgja eign-
inni.
Ásett verð er 49,8 millj.
Nýbýlavegur 74
49,8 milljónir Fasteignasalan Híbýli er með
þetta einbýlishús í sölu.