Morgunblaðið - 10.12.2007, Síða 31

Morgunblaðið - 10.12.2007, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 F 31 DREKAVELLIR 23 - HF. Sérlega glæsilegt 213,8 fm einbýli á einni hæð þar af er bílskúr 30 fm Húsið er vel staðsett í nálægð við skóla og leikskóla í Vallarhverfi í Hafnarfirði. Húsið afhendist fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð en að innan er búið að einangra húsið og úthringur tilbúinn undir sparsl og málingu. Búið er að hlaða milliveggi. Gott verð. Til afhendingar strax. HLÍÐARÁS 21 - HF Glæsilegt parhús á þessum stórkostlega útsýnisstað í Áslandshverfinu Hafnarfirði. Húsið er 301,8 fm. Húsinu verður skilað fullbúnu að innan og fokheldu að innan. Húsið er á tveimur hæðum. Gert er ráð fyrir 4-5 svefnherb. Gott skipulag. Húsið verður marmarasallað að utan. Lóð grófjöfnuð. Til afh. í feb. 2008. Glæsilegt útsýni. Eign sem hægt er að mæla með. V.42,9 millj. GLITVELLIR 50 - HF. Nýkomið í einkasölu glæsilegt einbýli á einni hæð m. innbyggðum bílskúr, samtals ca 250 fm afhendist strax, fokhelt. Teikningar á skrifstofu. V. 32,5 millj. FLÉTTUVELLIR 32 - HF. EINBÝLI Glæsilegt einlyft einbýli með innb. tvöföldum bílskúr, samtals 214,5 fm. Húsið verður afhent fljótlega, fullbúið að utan (ómálað) með harðviði að hluta. Að innan er það tilbúið undir tréverk, múraðir innveggir og hlaðnir. Gert er ráð fyrir halogen lýsingu í loftum. Hiti í gólfi. Óvenju góð lofthæð í húsinu. Góð staðsetning, suðurgarður. Sólar arkitektar teiknuðu húsið. Myndir á mbl.is. Verð 46,9 millj. ÁLFASKEIÐ 31 - HF. LÚXUSÍBÚÐIR Lúxus sérhæði í Hfj. Glæsileg húseign með 4 íbúðum þ.e. tvær íbúðir á hæð, undir húsinu verða rúmgóðar bílageymslur. Hornlóð. Íbúð 0101 - 179,8 fm auk stæðis í bílageymslu. Íbúð 0102 - 181,6 fm auk stæðis í bílageymslu. Íbúð 0201 - 174,0 fm auk stæðis í bílageymslu. Íbúð 0202 - 183,2 fm auk stæðis í bílageymslu. Íbúðir afhendast fullbúnar en án gólfefna. Afhending n.k. vor. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars. Byggingaraðili: Fjörður ehf. Verð tilboð. HLÍÐARVEGUR - KÓPAV. GLÆSILEGT Í einkasölu í þessu gróna hverfi, glæsilegt 240 fm parhús með innbyggðum bílskúr. Eignin er til afhendingar í febrúar n.k., tilbúin undir tréverk, þ.e. byggingarstig 5. Fullbúin að utan. Glæsileg hönnun. Vektor hönnun og ráðgjöf. Gerð ráð fyrir instabus stjórnkerfi á rafmagni og hita. Einstök staðsetning, útsýni. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars. FJÓLUVELLIR 11-13 - HF. EINBÝLI Í einkasölu glæsilegt einbýli á einni hæð ásamt innb. bílskúr samtals um 219 fm þar af er bílskúr 44 fm Húsið vel staðsett innarlega í botnlanga við grænt svæði á Völlum í Hfj. Frábær staðsetning, stutt í skóla og leikskóla. Upplýsingar og teikningar eru á skrifstofu Hraunhamars.Til afhendingar strax fullbúið að utan en fokhelt að innan. Tilboð FAGRAÞING 2 - KÓPV.- EINBÝLI Í sölu glæsilegt einbýli á 2 hæðum 348,6 fm hannað og teiknað af Sigurði Hallgrímssyni hjá Arkþing. Glæsilegt útsýni. Afhendist fullbúið að utan slétt pússað, þó verður frágangur á þaki eftir. Að innan er húsið fokhelt og lóð verður grófjöfnuð. Upplýsingar veitir Þorbjörn Helgi sölumaður gsm 8960058. HNOÐRAVELLIR 2-4-6 - HF. Í einkasölu óvenju glæsileg, arkitektateiknuð raðhús á 1 hæð með innb. bílskúr, samtals um 202 fm Húsin eru sérlega skemmtilega hönnuð, teiknuð og af Kára Eiríkssyni arkitekt. Húsin afhendast fullbúin að utan, sléttpússuð, en að innan fokheld og lóð verður grófjöfnuð. Húsin eru sérlega björt og lofthæð mjög góð. Sjón er sögu ríkari. Frábær staðsetning í hverfinu. Til afhendingar strax. KVISTAVELLIR 46-54 - HF. RAÐHÚ Fallegt 2 hæða raðhús, ásamt innb. 39,5 fm bílskúr eða alls um 246 fm Húsið skilast fullbúið að utan en fokhelt að innan. Lóð grófjöfnuð. Húsið er steypt á staðnum með hefðbundnum hætti og skilast fullbúið að utan klætt steinmulningi að mestu og járni á þaki. Að innan skilast húsið fokhelt en möguleiki er á að fá það lengra komið. Eignaskipti koma til greina. Verð frá 35,9 millj. KVISTAVELLIR 56-64 - HF. RAÐHÚS Fallegt og frábærlega vel skipulagt 192,9 fm raðhús á 2 hæðum ásamt 29,5 fm bílskúr, samtals 222,4 fm Húsið afhendist fullbúið að utan og fokhelt að innan. Lóð grófjöfnuð. Hægt er að fá húsin lengra komin eftir nánara samkomulagi. Afhending við kaupsamning. Möguleiki er á að taka eign upp í. Verð frá 33,6 millj. NÝBYGGINGAR - NÝBYGGINGAR - NÝBYGGINGAR - NÝBYGGINGAR - NÝBYGGINGAR - NÝBYGGINGAR DREKAVELLIR 42 - HF. FJÓRBÝLI Sérlega glæsilegt fjórbýli á góðum stað á Völlunum í Hfj. Húsið er í byggingu og verður til afhendingar í mars 2008. Allar innréttingar verða frá Axis og innihurðir og flísar frá Agli Árnasyni. Tæki verða að gerðinni AEG frá Bræðrunum Ormsson. Stutt í skóla og leikskóla. Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Hraunhamars. NORÐURBAKKI 5A - HF. · Glæsilegar íbúðir í hjarta Hafnarfjarðar. · Álutanhúsklæðning · Ál trégluggar og hurðir · Gólfhiti · Innfelld lýsing · Sjónvarpsdyrasími · Aukin hljóðeinangrun . Sameiginlegar þaksvalir · Verð frá 29 millj · Til afhendingar vor 2008 SKIPALÓN 4-8 - HF. - Arinn og 2 stæði í bílgeymslu með stærstu íbúðunum. - Tvennar svalir á stærri íbúðum bæði út úr eldhúsi og stofu. Frábært útsýni. - Innréttingar í hæsta gæðaflokki frá Agli Árnasyni. - Heimilistæki frá Ronnig. - Granít á borðum og sólbekkjum. - Innangengt úr bílgeymslu í 3 lyftur. - Afhending er áætluð í Mai 2008. - 2ja herb. 70 - 75 fm V. 19 - 22.5. millj. - 3ja herb. 95 - 122 fm V. 23,8 - 34,5 millj. - 4ra herb. 128 - 167 fm V. 30 - 53 millj. TJARNARBREKKA 4 - ÁLFTANES - EINBÝLI Glæsilegt 323 fm einbýli á Álftanesinu. Sérlega vandað einbýlishús á einni hæð. Húsið er á eignarlóð og skilast tilbúið undir tréverk. Ekkert er til sparað í byggingu húss, tvöfaldur þakdúkur, lagt í fyrir hússtjórnarkerfi o.fl. Frábær staðsetning. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars. TJARNARBREKKA 1-3-5 - ÁLFTANES Glæsilegt 264 fm einbýli að mestu á einni hæð, með 41,2 fm útsýnisskála á annarri hæð og stórum þakgarði á þessum frábæra stað á Álftanesinu. Húsið er á eignarlóð og skilast tilbúið undir tréverk (sjá nánar skilalýsingu seljanda). Ekkert er til sparað í byggingu húss, tvöfaldur þakdúkur, lagt í fyrir hússtjórnarkerfi o.fl. Frábær staðsetning. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars. Verð 59 millj REYKJAVÍKURVEGUR 52A OG B - HF · Íbúðir eru til afhendingar strax · Viðhaldslítið hús · Mynddyrasími · Snjóbræðslukerfi í göngustíg. · Allar íbúðir með sérinngangi á svölum · Innréttingar frá Fagus. · Íbúðir eru afhentar fullbúnar með vönduðu 2ja stafa Kährs parketi · Verð frá 27,9 millj. FURUÁS 26 - HF. EINBÝLI Nýkomið í einkasölu glæsilegt tvílyft einbýli með innbyggðum bílskúr samtals 282 fm á þessum frábæra stað í Áslandshverfi. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars. Magnús Emilsson, Löggiltur fasteignasali. Kópavogur | Fasteign.is er með í sölu eitt glæsilegasta einbýlishús Vatnsendasvæðisins og þó víðar væri leitað. Um er að ræða fullbúna eign alls 483 fm. á 1,618 fm lóð. Aðalíbúð er öll á einni hæð á efri hæð hússins, alls 255 fm ásamt 62 fm innb.bílskúr á neðri hæðinni. Á neðri hæð er einn- ig fullbúin mjög vönduð og björt 80 fm samþykkt íbúð með sérinngangi. Að auki er óvenju glæsilegt 8 hesta 86 fm frístandandi hesthús á lóðinni með allri tilheyrandi 1. flokks að- stöðu. Húsið er hlaðið að utanverðu með viðhaldsfríum múrsteini, byggt á stálgrind með 8 tommu þykkri steinull í útveggjum og loftum. Ar- gon gasfyllt gler í viðhaldsfríum PVC gluggum. Mikil hljóðeinangrun og þéttleiki tryggja lágmarks hitatap og hitakostnað. Lóðin er fullfrágengin með gras- flöt, 90 fm sólpöllum úr sedrusviði, steypt bílaplan og tröppur að inn- gangi með hitalögnum. Stór forstofa með skápum og rúmgóðu forstofu- herbergi innaf. Breiður gangur það- an sem gengið er í allar vistarverur hússins. Stórt þvottahús með mikilli inn- réttingu og útgengi á verönd. Rúm- gott flísalagt baðherb.með sturtu og innréttingu. Rúmgott herbergi á gangi. Mjög stór „hjónasvíta“ með útgengi á svalir, fataherbergi og mjög stóru aðalbaðherbergi þar sem flísalagðir eru veggir og gólf. Stórt flísalagt sturturými, tvöfalt baðkar með nuddi og miklar innréttingar. Eldhúsið er mjög stórt og sameinast sjónvarpsrými. Óvenju miklar inn- réttingar og vönduð tæki. Avian borðplötur og vaskar. Spans- uðuhelluborð. Gasarinn. Hurðir út á 55 fm svalir með miklu útsýni til fjalla og Elliðavatns. Stofurnar er mjög stórar og bjartar með mikilli lofthæð og hurð út á veröndina. Gólfefni hússins eru gegnheilt Iberaro parket á stofum og her- bergjum og flísar á öðrum rýmum. Lofthæð hússins er mikil og er geymsluloft yfir ca. 25 fm. Ásett verð er 200 milljónir. 200 milljónir Fasteignasalan Fasteign er með þetta einbýlishús og með- fylgjandi frístandandi hesthús á Vatnsendasvæðinu til sölu. Grundarhvarf 19

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.