Morgunblaðið - 10.12.2007, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 F 33
ÁLFHOLT - HF.
Sérlega smekkleg íbúð upp á Holtinu í Hfj. Íbúðin er
123,3 fm og er á jarðhæð með sérinngangi. Þetta er
sérlega smekkleg íbúð sem vert er að skoða. Mögu-
leg skipti á minni eign í Hfji. V. 24,7 millj.
BERJAVELLIR - HF
Glæsileg 4ra herb. íb. í nýlegu góðu lyftuhúsi með
stæði í bílgeymslu. Íb. er 103 fm á 3 h. Eignin er
með sérinng. Glæsil. innr., gólfefni eru parket og
flísar. Skóli og leikskóli í göngufæri. V. 25.5. millj.
FJARÐARGATA - HF. -
LAUS
Nýkomið í einkasölu glæsileg 3ja til 4ra herb. ca120
fm björt endaíbúð á 2. hæð í glæsilegu lyftuhúsi í
miðbæ Hfj. S-svalir, sér þvottaherbergi. Öll þjónusta
í göngufæri. Lyfta, útsýni. Laus strax. Verð tilboð.
ÁSBREKKA - ÁLFTANES
Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í einkasölu
glæsilega 107,2 fm 4 herb íbúð m/sér inngang í 4
íbúða húsi vel staðsett á Álftanesi. Glæsilegar inn-
réttingar og gólfefni. Stór afgirt verönd. Skóli og
leikskóli í göngufæri. V. 29,9. millj.
DAGGARVELLIR - HF.
Nýkomin í einkasölu glæsileg 110,6 fm endaíbúð á
fjórðu hæð í nýlegu lyftuhúsi. Sérinngangur. Vand-
aðar innréttingar, halogen lýsing, óvenju stórar suð-
ur svalir, sér þvottaherbergi. Frábært útsýni. Stæði í
bílageymslu fylgir. V. 26,5 millj. Myndir á mbl.is
HJALLABRAUT - HF.
Snyrtileg 146 fm 4ra-5 herb. íbúð á 1. hæð í vönd-
uðu fjölbýli í Norðurbæ. Hol, 3 rúmgóð herb, baðh
með sturtuklefa. Rúmgóð stofa með útg á yfirbyggð-
ar svalir að hluta. Gott sjónvarpshol. Eldhús með
ljósri innréttingu, góður borðkrókur. Þvottahús og
búr. Geymsla í sameign. V. 24,5 millj.
ÁLFHOLT - HF.
Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í einkasölu
glæsilega fullbúna þriggja herbergja íbúð á efstu
hæð í fjölbýli auk þess fylgir íbúðinni mjög gott her-
bergi í kjallara með aðgangi að baðherbergi. Falleg-
ar innréttingar og gólfefni. Gott útsýni. Verð 25,5.
millj.
LINDARSMÁRI - KÓPAV.
Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta 102.5 fm
4ra herb íbúð á jarðhæð m/sérinng í litlu fjölbýli á
þessum vinsæla stað í Kópav. Góð sérlóð m/skjól-
veggjum og hellulagðri verönd. Sameiginleg hjóla-
geymsla með efri hæð. V. 26,9 millj
SLÉTTAHRAUN - HF.
Falleg 4 herb búð á efstu hæð í góðu fjölbýli. íbúðin
er 108 fm ásamt bílskúr 22,7 fm á efstu hæð í góðu
fjölbýli. Fín íbúð sem vert er að skoða. V. 22,8 millj.
3ja herbergja
RAUÐAMÝRI - MOS.
Glæsileg 3ja herb. 112,7 fm íbúð með bílskýli í fjöl-
býli á einstökum útsýnisstað við Úlfarsfellið með sér
inngangi af svölum. Íbúðin skilast fullbúin með gólf-
efnum. Að utan er húsið einangrað og klætt með áli
og álklæddir gluggar, allt fyrsta flokks. V. 26,8 millj.
Laus við kaupsamning.
KLUKKUBERG - HF. 3JA
Nýkomin í einkasölu glæsileg, vel innréttuð 80 fm
íbúð á neðri hæð í nýlegu tvíbýli á þessum frábæra
stað. Stór og góð verönd í garði, parket og flísar.
Vandaðar innréttingar, gott skipulag, allt sér. Laus
strax. V. 24,3 millj.
KROSSEYRARVEGUR - HF -
3JA HERB.
Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra stað glæsi-
leg 72 fm 3ja herbergja neðri hæð í góðu tvíbýli.
Íbúðin er öll nýstandsett, lagnir, gólfefni, innrétting-
ar og fl. Falleg eign, frábær staðsetning. Hagstæð
lán 14,8 millj. með 4,15% vöxtum. V. 19,8 millj.
HJALLABRAUT - HF.
Falleg íbúð á þessum vinsæla stað í norðurbæ Hafn-
arfjarðar. íb. er 93,3 fm með geymslu. Íb. er á fyrstu
hæð. Falleg íbúð sem vert er að skoða. V. 20,9 millj.
SLÉTTAHRAUN - HF.
Falleg björt 3ja herbergja 89,7 fm íbúð á annarri
hæð í klæddu fjölbýli. Íbúðin er á annarri hæð. 2
svefnh. falleg og björt stofa. Falleg eign sem vert er
að skoða V. 21 millj.
LÆKJARGATA - HF.
Í sölu snyrtileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sérinng.
í nýlegu fjölbýli m/lyftu. Eignin er samtals skráð 80,7
fm og er íbúðin 72,9 fm og geymslan 7,8 fm Rúm-
góð forstofa, svefnherb, barnaherb, baðherb,
þvottah, stofa, eldhús. Geymsla og hjóla og vagna-
geymsla í sameign. Laus fljótlega. V. 23,5 millj.
SPORÐAGRUNN - RVK -
3JA HERB.
Í einkasölu glæsileg 94,4 fm 3ja herb. íbúð í góðu
3ja íbúða húsi á frábærum stað við Sporðagrunn í
104 Reykjavík. Gólfefni eru parket og flísar. Frábær
staðsetning. V.27,9 millj. Upplýsingar veitir Þorbjörn
Helgi sölumaður gsm. 8960058.
SKÁLAHEIÐI - KÓPAV.
Sjarmerandi íbúð á þessum vinsæla stað í Kóp. Íb. er
75,9 fm auk útiskúrs sem ekki er skráður hjá FMR
og er hann um 10 fm, íbúðin er á jarðh. og er m/sér-
inng. Falleg eign sem vert er að skoða. V. 23 millj.
ESKIVELLIR - HF.
Í einkasölu mjög skemmtileg 83,6 fm 3ja herbergja
íbúð á 5. hæð í nýlegu lyftuhúsi, vel staðsett á Völl-
unum í Hfj. Fallegar innréttingar og gólfefni. Suður
svalir. V. 22.9. millj.
BERJAVELLIR - HF.
Nýkomin í einkasölu sérlega glæsileg 98 fm íbúð á
fjórðu hæð í vönduðu lyftuhúsi . Íbúðin er mjög
rúmgóð, stór og góð herbergi, rúmgóð stofa. Vand-
aðar innréttingar og gólfefni, allt sem nýtt. Íbúðin
getur losnað fljótlega. V. 24,5 millj.
ÞINGHOLTSBRAUT - RVÍK.
Í einkasölu falleg 3ja herb íbúð á fyrstu hæð m/auk-
aíbúð í kjallara í Vesturbæ Kópav. ÍBÚÐ: 72,4 fm 3ja
herb íbúð. Sérinng. Forstofa, stofa, eldhús, hjónah,
svefnh, baðh. AUKAÍBÚÐ: 52 fm 2ja herb íbúð í
kjallara. Sérinng, stofa, svefnh, baðh .Leigutekjur:
82.500:-/mán. V. 28,9 millj.
DAGGARVELLIR - HF.
Sérlega falleg 2-3ja herb.íbúð á fjórðu hæð í lyftu-
blokk á þessum góða stað á Völlunum. Íbúðin er
76,2 fm með geymslu. Skipting eignarinnar: 2 svefn-
herb, stofa, eldhús, baðherb, þvottahús og geymsla.
Fallegar innréttingar og gólfefni. Laus strax. V. 19,5
millj.
HJALLABRAUT - HF.
Nýkomin í einkasölu björt og falleg 102 fm íbúð á
3ju (efstu) hæð í góðu fjölbýli. Flott íbúð, vel skipu-
lögð. Yfirbyggðar svalir. Hús klætt að utan. Frábær
staðsetning. V. 19,9 millj.
ÁLFASKEIÐ - HF.
Sérlega fallega íbúð í góðu fjölbýli á þessum vinsæla
stað í Hafnarfirði. Sérinngangur á svölum. Íbúðin er
86,2 fm og bílskúrinn 23,8 fm, samtals 110 fm.
Íbúðin er á efstu hæð. Skipting eignarinnar: For-
stofa, hol, eldhús með borðkróki, gangur, 2 svefn-
herbergi, baðherbergi, geymsla og svalir. Eign sem
vert er að skoða. V. 21 millj.
DREKAVELLIR - HF.
Hraunhamar fasteignasala var að fá í einkasölu
mjög skemmtilega 99,4 fermetra 3ja herbergja íbúð
á sjöundu hæð ásamt stæði í bílageymslu í nýlegu
lyftuhúsi, vel staðsett á Völlunum í Hafnarfirði.
Glæsil. innr. og gólfefni. Glæsilegt útsýni . Verð 27.
millj. Getur verið laus fljótlega.
2ja herbergja
KALDAKINN - HF.
Í einkasölu mjög falleg 54,4 fm íbúð, neðri hæð í
tvíbýli vel staðsett í Kinnahverfi í Hfj. Íbúðin er með
sér inngang og í mjög góðu ástandi. Eignin skiptist í
forstofu, hol, eldhús, stofu, herb, baðh, sameiginlegt
þvottahús og geymslu. Frábær staðs. V. 16,5. millj.
Vogar - Vatnsleysa
VOGAGERÐI - VOGAR -
EINBÝLI
Í einkasölu glæsilegt fullbúið einbýli á 1. hæð 120,9
fm á 1 hæð með innbyggðum 38,6 fm bílskúr sam-
tals um 159,5 fm Glæsilegar innréttingar og gólf-
efni. Parket og flísar. Glæsilegur garður með afgirt-
um veröndum og heitum potti. Myndir á mbl.is.
Verð tilboð.
HEIÐARGERÐI - 2JA HERB.
Sérlega falleg íbúð á jarðhæð, sérlega gott aðgengi,
hentar vel fyrir hjólastóla. Íbúðin er 66,7 fm Vand-
aðar innréttingar og gólfefni. Sérverönd. V. 16,5
millj.
BREKKUGATA - VOGAR
Í einkasölu mjög glæsilegt endaraðhús með innb.
bílskúr samtals um 113,3 fm vel staðsett við Brekk-
ugötu 9 Vogum Vatnsleysuströnd. Eignin er í mjög
góðu ástandi með smekklegu innréttingu og gólf-
efnum, glæsilegur afgirtur garðrur með sólpöllum
og tilheyrandi. Glæsileg eign sem vert er að skoða.
Garðabær
KJARRMÓAR - RAÐHÚS
Sérlega fallegt mikið endurnýjað raðhús á þessum
frábæra stað. Eignin er 84,8 á 2 hæðum auk bílskúrs
29,9 fm, samtals 114,7 fm en fyrir liggja samþ.
teikningar af ca 10 fm stækkun á húsinu. Lýsing
eignar: Samþykktar teikningar af ca 10 fm stækkun
á stofu út í lóðina. Parket á gólfum. Bílskúr með
geymslulofti.
HRÍSMÓAR - GBÆ
Í einkasölu sérlega glæsileg 137,8 fm íbúð á 2. hæð,
þar af bílskúr 18,6 fm í góðu vel staðsettu fjölbýlis-
húsi. Gólfefni eru parket og flísar. Frábær staðsetn-
ing. Stutt í alla þjónustu. V. 34,5 millj.
LANGALÍNA - M/BÍLSKÝLI
Nýkomin sérlega falleg fullbúin 3ja herb. 116 fm
íbúð á fyrstu hæð í glæsilegu nýlegu fjölb. Glæsileg-
ar innréttingar og gólfefni, allt fyrsta flokks. Góð
geymsla og sér stæði í vönduðu bílskýli. Íbúðin er
laus til afhendingar. V. 36,5 millj.
KRÓKAMÝRI - GBÆ - PAR-
HÚS
Nýkomið sérlega fallegt tvílyft 100 fm parhús á
besta stað í Gbæ. Húsið skiptist þannig: Neðri hæð,
stofa, eldhús, þvottah, forstofa, snyrting, geymsla
og fl. Efri hæð: Hol, 3 svefnh, baðh og fl. Fallegur
garður og góð aðkoma. Lyklar á skrifstofu. Laust
strax. V. 32,9 millj.
BREKKUBYGGÐ - GBÆ.
3JA HERB.
Í einkasölu mjög falleg 92,3 fm 3ja herb íbúð m/sér
inngang á frábærum útsýnisstað vel staðsett í
Byggðahverfi í Gbæ. Snyrtilegar innréttingar og
gólfefni. Frábært útsýni. Upplýsingar veitir Þorbjörn
Helgi sölum. gsm. 8960058. V. 26,9 millj.
FAXATÚN - EINBÝLI
Nýkomið sérlega fallegt talsvert endurnýjað einbýli
á einni hæð með bílskýli samtals ca 183 fm Fallegar
innréttingar, parket, nýlegur skáli. Gróinn garður. V.
41,5 millj. Skipti möguleg á ódýrari eign.
ÖGURÁS - GARÐABÆ 4RA
HERB.
Í einkasölu sérlega falleg 117 fm 4ra herb. endaíbúð
á 2. hæð (efstu) í litlu fjölbýli m. sérinngang, vel
staðsett í áshverfi í Gbæ. Eignin skiptist í forstofu,
hol, stofu/borðstofu, eldhús, 2 svefnherb, hjónaherb,
baðherb, þvottahús og geymsluloft. Glæsilegar inn-
réttingar og gólfefni. Frábært útsýni. V. 34,9 millj.
Uppl. veitir Þorbjörn Helgi s. 896-0058
STÓRAKUR - LÓÐ AKRA-
LAND
Sérlega glæsileg lóð á þessum eftirsótta stað í Akra-
landinu í Garðabæ. Lóðin er 742 fm að stærð og er
eignalóð. Lóðin er byggingarhæf nú þegar. Stutt í
skóla og alla þjónustu. V. 27 millj.
Atvinnuhúsnæði
GRANDATRÖÐ - HF.
Um er að ræða mjög gott aftvinnuhúsnæði, endabil.
Skráð 191,2 fm að grunnfleti en auk þess er milliloft
ca 75 fm óskráð, samtals er því eignin 266,2 fm
Byggingarefni er stálgrind klætt með samloku eining-
um. Góð innkeyrsluhurð, 3,8 m hæð, lofthæð 4-6
metrar. Búið að stúka niður að hluta til, gert ráð fyrir
eldhúsi og snyrtingu skrifstofu og fl. Einnig til sölu
næsta bil við hlið þessa.
BÆJARHRAUN - HF. AT-
VINNUHÚSN.
Um er að ræða 295,5 fm skrifstofuh. á efri hæð í
mjög góðu húsnæði við Bæjarhraunið. Húsnæðið er í
dag innréttað sem skrifstofuhúsnæði að mestu leiti,
en þó með einni ca 80 fm íbúð, sem er samþykkt sem
slík. Auðvelt er að breyta húsnæðinu að vild og end-
urskipuleggja. Léttir gifsveggir milli rýma. Húsnæðið
getur verið laust mjög fljótlega. Góð eign, frábær
staðs. Til sölu eða leigu. Verð tilboð.
TJARNARVELLIR - HF.
Í sölu/leigu glæsilegt verslunar- og skrifstofuhúsnæði
á frábærum stað við Tjarnarvelli 3 fremst í Vallar-
hverfi í Hfj. Framhlið hússins sem snýr að Reykjanes-
braut og býður upp á mikið auglýsingagildi. Húsið er
4 hæðir og er nú þegar uppsteypt. Á svæðinu munu
rísa mörg stór hús með mikla atvinnustarfssemi og
þjónustu, sum þeirra eru nú þegar komin. Þarna
verður framtíðar þjónustu og verslunarsv. Næg bíla-
stæði. Upplýsingar veita sölumenn Hraunhamars.
SMIÐSHÖFÐI - RVÍK
Í einkasölu 874 fm skrifstofu og iðnaðarbil vel stað-
sett við Smiðshöfða 6 Rvk. Eignin er á 3 hæðum og
skiptist í inngang, verkstæði, lager, skrifstofu, snyrt-
ingu, starfsmannaaðstöðu og geymsluskýli. Á 2 hæð
eru skrifstofur, kaffistofa og snyrtingar. Á 3 hæð eru
skrifstofur, kaffistofa og snyrtingar. Gott útisvæði
fylgir eigninni og er þar 78,8 fm vörugeymsla. Upp-
lýsingar eru á skrifstofu Hraunhamars.
HÓLMASLÓÐ - RVÍK
Nýkomið í einkasölu sérlega gott, ca 300 fm atvinnu-
húsnæði/verslun á þessum frábæra stað. Hornlóð,
malbikuð. Mikið auglýsingargildi. Húsið er steypt og
klætt að að utan með járni. Þrennar innkeyrsludyr.
Tilvalin eign fyrir heildsölu, léttan iðnað, verslun o.fl.
Upplýsingar gefur Helgi Jón s. 893-2233
BÆJARHRAUN HAFNARF.
EINSTAKT TÆKIFÆRI
Glæsilegt verslunar og atvinnuhúsnæði. Nýkomið í
einkasölu glæsileg eign, þar sem blómabúðin Dögg
er til húsa. Um er að ræða 300 fm húsnæði á ein-
stakri hornlóð. Lóðin er hellulögð með góðri að-
komu. Húsnæðið er í dag í skammtímaleigu. V. 80
millj. Upplýsingar gefur Helgi Jón, sölustjóri s. 893-
2233 eða á skrifstofu.