Morgunblaðið - 10.12.2007, Page 35

Morgunblaðið - 10.12.2007, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 F 35 SKIPHOLT - SÉRHÆÐ - REYKJAVÍK Vorum að fá í einkasölu góða sér- hæð með 4 svefnherbergjum ásamt einu minna forstofuherbergi, eldhúsi með nýlegri innréttingu ásamt borðkrók. Baðherbergi með nýjum flísum, þvottahús stofa og borðstofa Allar nánari uppl. gefur Kára Kort í síma 535 0200 og 892- 2506 VATNAGARÐAR - ATVINNUHÚSNÆÐI Vorum að fá í einkasölu tvö samliggjandi atvinnuhúsnæði að Vatnagörðum í Reykjavík samtals tæplega 4000 fm að stærð. Í húsunum eru um 700 fm frystigeymslur með um 6.30 metra hæð, einnig kæligeymslur. Skrifstofur með tölvulögnum, sím- kerfi ásamt myndavéla og öryggiskerfi. Í öðru húsinu er mat- vælasmiðja samþykkt til 2020. Auglýsingagildi eignanna er mikið. Allar nánari uppl. gefur Kristinn R Kjartansson í síma 5350200 og 8200762 SELBRAUT - EINBÝLI SELTJARNARNES Vorum að fá í einkasölu mjög gott 216.3 fm einbýlishús að Selbraut á Seltjarnarnesi. Flísalögð forstofa með fataskáp. Rúmgott þvottaher- bergi með útgang í garð. Fjögur svefnherbergi. Nýuppgert eldhús, ásamt eldhúskrók. Gott baðher- bergi, stofa og borðstofa með útgengi á stóra verönd. Stór bílskúr ásamt flottum garði í rækt. Topp eign á frábærum stað á Nesinu. All- ar nánari uppl. gefur Kári Kort í símum 535- 0200 og 892- 2506. VATNAGARÐAR 1703 FM SKRIFSTOFU OG LAGERHÚSNÆÐI Vorum að fá í einkasölu mjög gott atvinnuhúsnæði 1703 fm á tveimur hæðum sem skiptist í skrifstofur á efri hæð og gott lagerrými á þeirri neðri. Mjög góð aðkoma ásamt frá- bærri staðsetningu og miklu auglýsingargildi. Verð. tilboð EINBÝLISHÚS - BERGSMÁRI KÓPAVOGUR Vorum að fá í sölu glæsilegt 280 fm einbýlishús á tveimur hæðum að Bergsmára í Kópavogi. Eldhús, stofa, borðstofa, sjónvarps -og frí- stundaherbergi eru m.a. á efri hæð á neðri hæð eru m.a. 3 rúmgóð svefnherbergi, stórt frístundarherbergi (ekki inn í matstölum) og fl. Frá eldhúsi er útgengt út á ca 60 fm timbur- verönd. Um er ræða glæsilegt hús á frábærum stað í Kópavogi. Allar nánari uppl. gefur Kári Kort í síma 8922506 og 5350200 Gunnar Valdimarsson lögg. fasteignasali og viðsk.fræðingur gsm: 895 7838 gunnar@neseignir.is Kári Kort sölustjóri gsm: 892 2506 kari@neseignir.is Kristinn Kjartansson sölustjóri gsm: 820 0762 kristinn@neseignir.is Pétur Kristinsson lögg. verðbréfamiðlari ráðgjöf í fjármálum gsm: 893 9048 pkeignasysla@simnet.is Sigurbjörn Á. Friðriksson sölumaður gsm: 862 2107 saf@neseignir.is Olga Soffía sölumaður 697-8604 olga@neseignir.is FASTEIGNASALA SÓLVALLAGÖTU 84 101 REYKJAVÍK S: 535 0200 FAX: 535 0201 BÚJÖRÐ VIÐ ÞJÓRSÁRÓS Jörðin Fljótshólar II & III, við Þjórsárós í Flóahreppi (Gaulverjabæjar áður). Tvö einbýlishús, 223fm og 78fm Úti- hús samtals 880fm Graslendi 95ha, þar af tún 18,7ha svo og um 300ha í sameign, leirur m.a., upplagðar til úti- vistar, reiðmennsku, lax-, sjóbirtings-, sel- og gæsaveiðar o.þ.h. Verð 128M. Sjá nánar á „neseignir.is“ Uppl. Sigurbjörn s:53-50-207 og GSM 862-2107. ENGJASEL-RAÐHÚS Vorum að fá í sölu raðhús á 3 hæðum ásamt stæði í bílageymslu. Um er að ræða eign í barnvænu hverfi. Húsið er mjög vel skipulagt og töluvert endurnýjað m.a. allt gler á framhlið. Húsið skiptist þannig að um er að ræða 4 rúm- góð svefnherbergi, stofu og borð- stofu, sjóvarpshol, gestasnyrtingu og baðherbergi. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu Neseigna í síma 535-0200 LA US BÚJARÐIR, LÖND, SPILDUR Höfum góða sölu- og kaupendaskrá. Látið skrá ykkur ef þið eruð að leita og einnig ef þið eruð að selja. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörn símar: 535-0207 & GSM 862-2107 Jón Guðmundsson sölustjóri Hof fasteignasala Síðumúla 24 Sími 564 6464 Fax 564 6466 Guðmundur Björn Steinþórsson löggiltur fasteignasali www.hofid.is EIGNIR VIKUNNAR Vantar 3 til 4ra herb. fyrir ákv. Kaupanda Eyktarhæð - Garðabær Glæsilegt 266 fm einbýlishús á góðum útsýnisstað. Eignin skiptist m.a. í þrjú svefnher- bergi, þrjár stofur, turnstofu, tvö baðherb. og flísalagðan bíl- skúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Óvenjustór lóð með stóru bílastæði. Verð 90 millj. Logafold - Einbýli Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bíl- skúr. Gert ráð fyrir auka íbúð á neðri hæð. Eignin er skráð 227 fm, íbúðarrými 195 fm og bíl- skúr 32 fm (auk ca 90 fm eða alls ca 317 fm). Verð 69 millj. Logafold - Parhús Mjög gott 183,2 fm parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Endurnýjað baðher- bergi og 3 til 4 svefnherbergi. Eldhús með borðkrók og rúm- góð og björt stofa og borð- stofa. Parket og flísar. Falleg lóð. Jörfagrund - Kjalarnes Falleg 3ja herbergja neðri sér- hæð í nýju fjórbýlishúsi. Tvö rúmgóð herbergi með skáp og flísalagt baðherbergi. Gott eld- hús með borðkrók og björt stofa með útgang á lóð. Verð 22,4 millj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.