Morgunblaðið - 10.12.2007, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 F 37
Dísarás. Fallegt 258 fm raðhús ásamt
40 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað í Se-
láshverfi. Eignin er tvær hæðir og kj. og
skiptist m.a. í rúmgóða og bjarta stofu/-
borðstofu, eldhús, sjónvarpshol/stofu, 4 -5
herb. og baðherb., flísalagt í gólf og veggi.
Góð lofthæð á efri hæð. Möguleiki á auka-
íbúð í kjallara. Falleg ræktuð lóð. Útsýni yf-
ir Elliðarárdalinn Verð 68,0 millj.
Vættaborgir - frábær stað-
setn. Glæsilegt 162 fm tvílyft parhús á
frábærum útsýnisstað í lokaðri götu. Rúm-
góð og björt stofa/borðstofa með arni,
vandað eldhús með fallegri hvíti innrétt-
ingu, 3 góð herb., sjónvarpshol með útg. á
flísalagðar svalir og flísalagt baðherb. auk
gesta w.c. Gott útsýni er af báðum hæðum
og aukin lofthæð á efri hæð. Falleg ræktuð
lóð með timburverönd og skjólveggjum.
Verð 53,7 millj.
Bæjargil - Gbæ Fallegt 222 fm tví-
lyft einbýlishús þ.m.t. 33 fm bílskúr í þessu
gróna hverfi. Rúmgott eldhús, samliggjandi
bjartar og rúmgóðar stofur, sjónvarpsstofa,
stórt herbergi við hol, 3-4 barnaherb. á efri
hæð auk rúmg. hjónaherb. með útg. á suð-
ursvalir. Parketlagður stigi milli hæða. Góð
staðsetning, innst í götu. Verð 57,9 millj.
Vogatunga - Kóp. Fallegt um 300
fm raðhús á tveimur hæðum. Búið er að
innrétta 2 íbúðir á neðri hæð sem eru í út-
leigu í dag. Aðalhæðin skiptist í rúmgott al-
rými sem rúmar stofu, borðstofu og sjón-
varpsaðst., 3 herb., eldhús og baðherb. Ar-
inn í stofu. Suðursvalir. Verð 65,0 millj.
Melgerði. Glæsilegt 145 fm tvílyft ein-
býlishús með fallegum bakgarði ásamt 32
fm bílskúr. Marmaralögð stofa og borðstofa
með útg. í sólstofu, vandað eldhús, 4 herb.
og baðherb. og gesta w.c., bæði flísalögð í
gólf og veggi. Vestursvalir út af efri hæð.
Glæsilegur garður með mikilli hellulögn og
skjólveggjum. Góð eign sem mikið er bú-
ið að endurnýja. Verð 57,0 millj.
HÆÐIR
Grettisgata - neðri sérhæð.
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 151 fm
sérhæð í þríbýlishúsi í miðborginni. Íbúðin
er með góðri lofthæð og skiptist í 3 herb.,
tvennar bjartar stofur með rennihurðum og
því möguleiki að nýta aðra stofuna sem
herb., eldhús með eyju klædda grásteini og
flísalagt baðherb. Tvær sér geymslur. Góð
eign í miðborginni. Verð 35,0 millj.
Barmahlíð - efri sérhæð. Glæsi-
leg 110 fm 4ra - 5 herb. sérhæð auk sér
bílastæðis á lóð. Hæðin skiptist í eldhús
með nýjum innréttingum og vönduðum
tækjum, samliggjandi rúmgóðar skiptanleg-
ar stofur, 3 herb. og baðherb. Suðursvalir
út af stofu. 2 sérgeymslur í kj. og geymslu-
ris yfir íbúðinni. Mögulegur bílskúrsréttur.
Verð 35,9 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
ÞARFT ÞÚ AÐ FJÁRFESTA
FYRIR ÁRAMÓT?
HÖFUM Á SKRÁ MIKINN FJÖLDA
ATVINNUHÚSNÆÐIS
MEÐ OG ÁN LEIGUSAMNINGA
LEITIÐ UPPLÝSINGA Á SKRIFSTOFU
50-100 fm geymsluhúsnæði
óskast til kaups í Reykjavík.
50-100 fm geymsluhúsnæði óskast til kaups í Reykjavík. Húsnæðið má í
minnsta falli svara til tveggja góðra bílskúra. Æskileg staðsetning í eða sem
næst vesturborginni. Önnur staðsetning kemur þó til greina. Lengri tíma
leigusamningur um slíkt húsnæði kæmi einnig til greina.
Sörlaskjól - neðri sérhæð.
Glæsileg 109 fm sérhæð í þríbýlishúsi
ásamt 25 fm bílskúr á þessum eftirsótta
stað í Vesturbænum. Hæðin er mikið end-
urnýjuð á vandaðan og smekklegan hátt og
skiptist m.a. í tvær rúmgóðar stofur, 2 herb.
og vandað eldhús. Svalir til suðvesturs.
Fallegt útsýni til sjávar. Laus við kaup-
samn. Verð 49,0 millj.
Garðastræti - efsta hæð. Falleg
og björt 100 fm 4ra herb. útsýnisíbúð í fjór-
býli í miðborginni. Hæðin var byggð ofan á
húsið árið 1987 og hús að utan viðgert og
málað fyrir nokkrum árum. Íbúðin skiptist
m.a. í stórar og bjartar stofur með útg. á
suðursvalir, rúmgott eldhús, 2 herb. og
marmaralagt baðherb. Sér geymsla á ba-
klóð. Frábært útsýni. Laus strax. Verð
36,0 millj.
Háteigsvegur - neðri sér-
hæð. Endurnýjuð 5 herb. 123 fm sér-
hæð í fjórbýli auk 32,0 fm bílskúrs á þess-
um eftirs. stað. Eldhús með nýlegum inn-
réttingum úr kirsuberjavið, granít á borðum.
2 skiptanl. stofur. 3 svherb. í svefnálmu. 2
svalir. Nýtt parket er á allri íbúðinni. 32 fm
bílskúr og 2 geymslur. Verð 49,5 millj.
4RA-6 HERB.
Flókagata - tvennar svalir.
Glæsileg og mikið endurnýjuð 4ra herb. út-
sýnisíbúð í risi á þessum eftirsótta stað.
Rúmgóðar stofur með útsýni að Perlunni
og til sjávar, opið alrými, uppgerðar hvítar
innréttingar í eldhúsi, 2 herb. og flísalagt
baðherb. Þvherb. innan íbúðar. Suðursvalir
út af stofum og til vesturs út af eldhúsi.
Geymsluris yfir allri íb. Verð 28,5 millj.
Tjarnarmýri - Seltj. 4ra herb.
á tveimur hæðum. Mjög falleg 106
fm íbúð í vönduðu fjölbýli. Rúmgóð stofa
með útsýni til suðurs, eldhús með fallegri
hvítri innréttingu. Mjög góð lofthæð í eld-
húsi og stofu og útgangur úr eldhúsi á rúm-
góðar suðursvalir. Massívt eikarparket á
gólfum. Stæði í upphitaðri bílageymslu.
Vönduð eign á þessum eftirsótta stað.
Stutt í skóla og leikskóla. Verð 35,8 millj.
Norðurbrú - Sjálandi Gbæ.
Falleg útsýnisíbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi
á þessum vinsæla staði í Sjálandi í Garða-
bæ. Eignin er í dag með einu svefnher-
bergi, en gert ráð fyrir 3. Útsýni til sjávar.
Baðkar og sturtuklefi á baði. Þvottaherb.
inn af baði. Bílageymsla. Verð 33,5 millj.
Laugavegur - 4ra herb. Falleg
og mikið endurnýjuð 108 fm íbúð í mið-
bænum. Rúmgóð stofa, eldhús/borðstofa
með nýlegri innréttingu og nýlegum tækj-
um, endurnýjað baðherb. og 2 rúmgóð
herb. Skjólgóðar svalir til suðurs. Lofthæð í
íbúðinni er 2,8 metrar. Sér bílastæði á ba-
klóð. Verðtilboð
Hraunbær - 4ra-5 herb. Góð 99
fm 4ra - 5 herb. íbúð þ.m.t. 5,8 fm sér
geymsla í kj. Íbúðin skiptist m.a. í sjón-
varpshol, 4 parketlögð svefnherb. eldhús
með góðu borðplássi og stofu með útg. á
rúmgóðar vestursvalir. Verð 22,3 millj.
3JA HERB.
Brekkulækur - sérinng. Falleg
76 fm íbúð á 1. hæð með sérinng. Góð loft-
hæð í stofu, opið eldhús og 2 góð herb.
Mikið endurnýjuð eign. Hús nýlega viðgert
og málað að utan. Verð 21,9 millj.
Kjarrhólmi - Kóp. Góð 75 fm íbúð
á 1. hæð í góðu fjölbýli auk sér geymslu.
Stofa með útsýni að Fossvogsdalnum og
suðursvalir út af hjónaherb. Þvottaherb.
innan íbúðar. Verð 18,9 millj.
Dunhagi. Góð 80 fm íbúð á 2. hæð
ásamt sér geymslu í kj. í fjórbýlishúsi í vest-
urbænum. Svalir í austur út af stofu. Laus
til afh. við kaupsamn. Verð 22,0 millj.
Rauðarárstígur. Falleg 44 fm 2ja -
3ja herb. íbúð á 1.hæð ásamt 9 fm herb. í
kjallara og og 2,2 fm geymslu. Íbúðin er ný-
lega máluð og sameign í góðu ástandi.
Laus strax. Verð 17,9 millj.
Sóltún - laus strax. Mjög góð 93
fm íb. á jarðh. m. sérverönd, sérgeymslu í
kj. og sér bílastæði í bílageymslu. Vandaðar
innr. úr eik. Parket og flísar á gólfum. Hús
álklætt að utan og viðhaldslítið. Íb. er með
góðu aðgengi fyrir fatlaða. Verð 32,9 millj.
Fífulind - Kóp. Falleg og vel skipu-
lögð 89 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli.
Rúmgóð stofa, eldhús með mahogny inn-
réttingum og 2 góð herb. Þvottaherb. innan
íbúðar. Stórar og skjólgóðar svalir til suð-
austurs. Stutt í skóla, leikskóla og alla
þjón. Verð 26,9 millj.
Ásbraut - Kóp. m. bílskúr. Góð
90 fm íbúð á 2. hæð þ.m.t. 3,4 fm geymsla
í kj. Rúmgóð stofa með útg. á suðursvalir.
Útsýni til norðurs yfir Kópavoginn úr íbúð-
inni. Hús að utan og sameign í góðu
ástandi. 26 fm bílskúr. Laus strax. Verð
25,0 millj.
Klapparstígur - útsýnisíbúð.
Glæsileg 97 fm íbúð á efstu hæð ásamt sér
stæði í bílageymslu í miðbæ Reykjavíkur.
Eldhús með vandaðri uppgerðri innréttingu,
björt stofa og 2 herb. Tvennar svalir, út af
stofu og nýjar svalir út af hjónaherb. á efri
hæð. Útsýni. Verð 36,9 millj.
Engihjalli - Kóp. - Laus strax.
Falleg 90 fm íbúð á 6. hæð auk sér
geymslu á jarðhæð. Tvennar svalir í suð-
austur og suðvestur. Útsýni m.a. að Esj-
unni, Vífilsfelli og Keili. Húsið nýlega viðgert
og málað að utan. Ný lyfta. Öll helsta
þjónusta og skólar í göngufæri. Laus við
kaupsamn. Verð 19,9 millj.
Dugguvogur - iðnaðarhúsnæði
325 fm iðnaðarhúsnæði sem í dag er að
mestu einn stór geimur, en auðvelt er að
skipta niður í 3 bil. 3ja metra lofthæð er í
stærri bilunum. Nýlegar hurðir eru í inn-
keyrsludyrum allra plássana. Aðkoma
góð, lokað plan. Nánari uppl. á skrifst.
Ránargata - gistiheimili
Fullbúið 276 fm gistiheimili sem sam-
anstendur af 7 íbúðarherbergjum og 3
íbúðum. Eignin hefur verið í dagleigu frá
maí til sept, en í langtímaleigu yfir vetrar-
mánuðina. Eignin er mikið endurnýjuð
m.a. allar neysluvatns-ofna og klóak-
lagnir og er í góðu ástandi að utan. Nán-
ari uppl. veittar á skrifstofu.
Skútuvogur- til leigu
Til leigu 175 fm vörugeymsla á götuhæð
með góðri aðkomu og innkeyrslu. Er í
dag innréttað sem skrifstofuhúsnæði, 3
rúmgóðir salir, kaffiaðstaða, tækjaher-
bergi og salerni. Góð staðsetning og
næg bílastæði. Laust um nk. áramót.
KLETTAGARÐAR
- TIL LEIGU EÐA SÖLU
Glæsilegt 2.944 fm stálgrindarhús rétt
við Sundahöfn. Um er að ræða 1.762 fm
vörulager/sal á jarðhæð með þrennum
stórum innkeyrsludyrum og er lofthæð
við útveggi 10,8 metrar, en 12,7 metrar
við mæni. Auk þess er á jarðhæð um
522 fm sýningarsalur, skrifstofu- og lag-
erhúsnæði með tæplega 5 metra loft-
hæð.
Á 2. hæð, millilofti, er 524 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði auk 124 fm skrifstof-
urýmis yfir 2. hæð með útsýni yfir vinnusal. Gott athafnasvæði og stór malbikað
plan. Fjöldi bílastæða. Húsið er afar vel staðsett rétt við Sundahöfn.
Kleppsvegur. 513 fm verslunarhús-
næði á götuhæð á gjöfulum verslunarstað í
austurborginni. Góð aðkoma og fjöldi bíla-
stæða. Leigusamningur um eignina til árs-
ins 2010. Nánari uppl. á skrifstofu.
Njálsgata. Um 70 fm verslunarrými á
götuhæð í miðbænum. Húsnæðið er salur
með góðri lofthæð og gluggum, w.c. og lít-
ið lagerrými. Ýmsir möguleikar. Verðtil-
boð.