Morgunblaðið - 10.12.2007, Qupperneq 38
38 F MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Sími 530 1500 | Fax 530 1501 | Suðurlandsbraut 52 | 108 Reykjavík | husakaup@husakaup.is | www.husakaup.is | Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali
KIRKJUV. – LANDIÐ
Einbýlishús, 206 fm, með glæsilegu útsýni á
fallegum stað í Vík í Mýrdal. Húsið er gott og að
hluta tekið í gegn. Húsið er 2 hæða og er nýtt
í dag sem 2 íbúðir. Þá fylgir bílskúr. Glæsilegt
útsýni.
19,9 m
19,8 m
HALLAKUR – 3 HERB.
Mjög góð 3ja herbergja, 106,8 fm, endaíbúð á
jarðhæð í Hallakri 4a. Íbúðin skiptist í tvö mjög stór
herbergi, stofu og eldhús, baðherbergi með sturtu
og baðkeri og þvottaherbergi. Gluggar eru bæði á
bað- og þvottaherb. Allt tréverk í íbúð er úr eik.
ÁLFHEIMAR – 4 HERB.
Falleg 132 fm endaíbúð með gluggum á 3 hliðar
í húsi sem er verið að gera mikið upp. Rúmgóð
stofa, stórar svalir, eldhús með borðkrók, 3
svefnherbergi og uppgert baðherbergi.
25,9 m
29 m
SKAFTAHLÍÐ – 4 HERB.
Björt og rúmgóð 110 fm íbúð í vel viðhöldnu
húsi í Hlíðunum. Húsið hefur verið mikið
endurnýjað undanfarið. Sérlega góð sameign
m.a. með gufubaði.
ÁSAKÓR – 5 HERB.
Laus strax! 5 herbergja, 166,6 fm, íbúð í nýju
lyftuhúsi við Ásakór 3 í Kópavogi. Íbúðinni er
skilað án gólfefna, þó eru gólf baðherbergis
flísalögð. Fallegar eikarinnréttingar.
36,5 m 28,9 m
BERJARIMI – 3 HERB.
Laus strax! Björt og opin 3ja herbergja, 85 fm,
endaíbúð á efri hæð við Berjarima í Grafarvogi.
Góður garður, afgirtur og með leiktækjum.
Bílastæði í bílageymslu.
ÁRAKUR – 3 HERB
Vel skipulögð 3ja herbergja, 104 fm, íbúð á
jarðhæð með sérinngangi í litlu fjölbýli við
Árakur í Garðabæ. Íbúðin er fullbúin með
fallegum eikarinnréttingum en þó án gólfefna
að mestu.
28,9 m 23,9 m
ÁSAKÓR – 4 HERB.
Laus strax! 4ra herbergja (3 svefnherbergi),
132,6 fm, íbúð í nýju lyftuhúsi við Ásakór 3 í
Kópavogi. Íbúðinni er skilað án gólfefna, þó
eru gólf baðherbergis flísalögð. Fallegar eikar-
innréttingar.
29,9 m
STRANDVEGUR – SJÁLANDSHVERFIÐ
HRAUNBRÚN – HAFNARFJÖRÐUR HVERAFOLD – 2 HERB. + BÍLSKÚR
STRANDVEGUR – EINSTÖK ÍBÚÐ
BÚÐAVAÐ – ÓVIÐJAFNANLEGT ÚTSÝNI ÁRAKUR – NÚTÍMALEG OG FUNKIS
Falleg og björt íbúð sjávarmegin við Strandveginn í Sjálandshverfinu. Íbúðin er 104 fm og vel skipulögð með stórri stofu
og eldhúsi í sameiginlegu rými, herbergin tvö eru einnig góð. Þá er baðherbergið vel búið og rúmt en sér þvottaherbergi
er í íbúðinni. Allar innréttingar eru úr eik og þá eru flísar og eikarparket á gólfi. Fallegt útsýni til sjávar. Stæði í lokaðri
bílageymslu fylgir ásamt stórum svölum/verönd með timburpalli.
Hlýlegt og fallegt einbýlishús við Hraunbrún í Hafnarfirði. Húsið er alls 227 fm og með 5 svefnherbergjum.
Kjallarinn er steyptur en miðhæðin og risið eru úr timbri. Húsið lítur mjög vel út og hefur verið vel viðhaldið þar sem
m.a. er nýlega uppgert eldhús. Fallega gróinn garður er við húsið og stór pallur gengt útihurð. Tvö bílastæði eru á lóð.
Á miðhæðinni er forstofa, þvottaherbergi, baðherbergi, góðar stofur og stórt eldhús. Í risi eru 4 svefnherbergi,
sjónvarpshol en þar má einnig innrétta baðherbergi. Búið er að innrétta stórt svefnherbergi í kjallara.
2ja herb., 61 fm, íbúð við Hverafold. Góðar suðvestursvalir með frábæru útsýni. Stór bílskúr fylgir. Húsið virðist í góðu viðhaldi. Það
er sérlega vel staðsett í hverfinu með tilliti til aðgengis. Skólar, leikskóli og verslunarmiðstöð eru skammt frá. Komið er inn í góða
forstofu með skáp og glugga og þaðan inn í lítið hol. Stofan er björt og snýr í suðvestur með góðum svölum. Svefnherbergið er með
innbyggðum skápum. Í eldhúsi er eldri innrétting, gluggi og borðkrókur. Baðherbergið er með baðkeri og flísalögðu gólfi. Sérgeymsla,
hjóla- og vagnageymsla auk sameiginlegs þvottahúss er í kjallara. Góður bílskúr með hita, rafmagni og sjálfvirkum hurðaopnara.
Stórglæsileg 128 fm íbúð á efstu hæð með gluggum á þrjár hliðar. Frábært útsýni við Strandveginn. Hvert smáatriði í
þessari íbúð er útfært af natni og útsjónarsemi. Allt tréverk í íbúð er sérsmíðað úr hnotu, innihurðir eru með aukinni
hæð og gegnheil hnota er á gólfum að mestu. Íbúðin einkennist af opnum og björtum rýmum. Mjög ríkuleg innfelld og
óbein lýsing í stofu þar sem gluggasetningin er sérlega falleg og lofthæðin nær 5 metrum. Fallegt útsýni til Bessastaða
og borgarinnar. Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir.
Glæsilegt staðsteypt parhús alls 237 fm við Búðavað, í jaðri Norðlingaholtsins. Innangengur 27 fm bílskúr. Frábær
staðsetning og óheft útsýni til suðurs yfir Elliðavatnið. Húsið er vandað og er því skilað fullfrágengnu að utan með gróf-
jafnaðri lóð en fokheldu að innan. Efri hæð: Stór og björt stofa með stórum suðursvölum. Stórt eldhús og gestasnyrting
eru einnig á hæðinni. Neðri hæð: Stór og glæsileg hjónasvíta, 2 svefnherbergi, fjölskyldurými eða sjónvarpsherbergi sem
auðveldlega má innrétta sem fjórða svefnherbergið, annað baðherbergi, gufubað eða þvottaherbergi.
Glæsileg tvílyft raðhús byggð á skjólsælum stað í Garðabæ þar sem innrétta má alls 5 svefnherbergi. Nútímalegt útlit og
lágmarks viðhald. Alls 249 fm með bílskúr. Neðri hæð: Baðherbergi og fjölskyldurými; eldhús, borð- og setustofu, alls 50
fm. Stór rennihurð út á verönd. Efri hæð: 3 stór svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og sjónvarpsherbergi. Tvennar
svalir. Húsin eru afhent tilbúin til innréttinga.
37,9 m
46,9 m 20,8
58,9 m
59,9 m 55 m