Morgunblaðið - 10.12.2007, Side 46
46 F MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Sími 588 5530 - Fax 588 5540
Pétur Pétursson
Lögg. fasteigna-, fyrirtækja-
og skipasali
Háaleitisbraut 58 • 108 Reykjavík
Netfang: berg@berg.is
Heimasíða: berg.is
Berg fasteignasala stofnuð 1989
Hveragerði
Hraunbær - Raðhús - frábært verð-
Tvö falleg 143,3 fm endaraðhús á einni
hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið af-
hendist tilbúið til innréttinga. V. 21,9 millj.
Einbýli
Helgubraut - Laust við kaupsamn-
ing. Einstakt tækifæri til að eignast lítið
og glæsilegt einbýlishús sem er mikið
endurnýjað og í topp ástandi á fallegri
eignarlóð í vesturbæ Kópavogs. Húsið er
allt mikið endurnýjað. Sjón er sögu ríkari.
Tilboð óskast 7863
Hraunhvammur - Hafnarfjörður. Nýtt
í sölu 147,8 fm einbýlishús á tveimur
hæðum með góðri lóð og bílskúrsrétt fyrir
47,8 fm bílskúr. Teikningar að nýju glæsi-
legu einbýlishúsi á tveimur hæðum liggja
fyrir. 7880
MOSFELLSBÆR
Grétar J. Stephensen
Lögg. fasteigna-, fyrirtækja-
og skipasali
Blésugróf - Einbýli - Byggingar-
möguleikar. Frábærlega staðsett 196
fm einbýlishús á tveimur hæðum með
stórri og glæsilegri 849 fm lóð sem búið er
að deiliskipuleggja og heimilar ca 380 fm
einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara.
47,0 millj 7813
Sæbólsbraut - Tvær aukaíbúðir. Fal-
legt 223 fm einbýlishús með tveimur sér
aukaíbúðum með sérinngangi hvor. Húsið
skiptist í stórt eldhús, fjögur svefnher-
bergi, tvær stofur, tvö baðherbergi og
tvær stúdíóíbúðir. Einstök eign á eftirsótt-
um stað. Tilboð óskast 7788
3ja herbergja
Álfkonuhvarf - 40 fm sólpallur. Mjög
falleg 99,3 fm íbúð á jarðhæð með sér
inngang og stórum 40 fm sólpalli með
skjólveggjum. Íbúðinni fylgir stæði í lok-
aðri bílageymslu. Í íbúðinni eru vandaðar
innr., gólfefni og tæki. V. 25,5 m. 7892
Glæsilegar 155 -163 fm íbúðir með
bílskúrum í fallegu litlu fjölbýli við
Hólmvað í nágrenni Elliðavatns og
Hólmsár. Falleg hönnun og vand-
aður frágangur. Nokkrar íbúðir
lausar. Verð frá 37 millj. 7670
HÓLMVAÐ - AÐEINS FJÓRAR EFTIR!!!!!
SELDSELT
Svöluhöfði. Nýtt í sölu. Mjög glæsi-
legt 209 fm einbýli við Svöluhöfða í
Mosfellsbæ. Húsið er á 1 hæð og vel
innr. Flottar innréttingar og gott skipu-
lag. Einstaklega fjölskylduvænt hús í
einu vinsælasta hverfi bæjarins. 7920
Flugumýri - Laust fljótlega. Nýtt í
sölu. 275 fm atvinnuhúsnæði með skrif-
stofu- kaffi og hreinlætisaðstöðu. Mikil
lofthæð og tvær góðar 4,5 m. háar
vinduhurðir. Malbikað bílaplan og at-
hafnasvæði. Laust um áramót. Góður
frágangur. V. 53,9 m. 7925
Tröllateigur - Með aukaíbúð.Mjög
falleg 194,2 fm íbúð á tveimur hæðum
við Tröllateig í Mosfellsbæ. Vandaðar
innréttingar, allt fyrsta flokks. Góð lóð
og fallegt útsýni. Sérinngangur í íbúð á
neðri hæð. Hentar vel fyrir tvær fjöl-
skyldur. V. 44,7 m. 7893
Leirutangi. Mjög falleg og mikið end-
urnýjuð 92,3 fm íbúð á jarðhæð með sér
inngangi í fjórbýlishúsi við Leirutanga.
Nýtt baðherbergi. Nýtt eldhús. Parket á
gólfum. Sérgarður. Falleg eign í barn-
vænu umhverfi. 7894
Skeljatangi Gullfalleg og mikið end-
urnýjuð 84,9 fm endaíbúð á 1. hæð
með stórri verönd og sérinngang.
Vandaðar innréttingar, gólfefni og inn-
réttingar. V. 24,7 m. 7890
Að
ei
ns
4
íb
úð
ir
ef
tir
Glæsilegar 91-95 fm íbúðir í nýju
og full frágengnu fjölbýli við Háholt í
Mosfellsbæ. Húsið er klætt steinflís-
um að utan og glæsilegur frágangur
að innan með vönduðum innrétting-
um og tækjum þar sem ekkert hefur
verið til sparað. Nokkrar íbúðir eftir í
þessu vandaða fjölbýli. Verð frá 27-
29 millj. 6376
HÁHOLT - MOSFELLSBÆR
Glæsilegt og vel skipulagt 280 fm
raðhús á tveimur hæðum og með
frábæru útsýni. Húsið afhendist full-
búið að utan en fokhelt að innan.
Afhending í nóv. 2007 Mótandi
ehf. Traustur Byggingaraðili V. 36,2
m. 7742
LITLIKRIKI - MOSFELLSBÆR
Tvö raðhús á einni hæð með mikilli
lofthæð á frábærum stað efst í hlíð-
um Litlakrika. Húsin eru 195 fm og
afhendast tæplega tilbúin til inn-
réttinga auk timburverandar. Verð
41 millj. 7757
LITLIKRIKI - MOSFELLSBÆR
Drápuhlíð - laus fljótlega. Góð 72.2
fm kjallaraíbúð með sérinngangi og skipt-
ist í tvö svefnherbergi, stofu og gott bað-
herbergi. Mjög praktísk íbúð í fallegri götu.
V. 19,5 m. 7858
Þakíbúð
Kristnibraut - 80 fm útsýnissvalir.
Stórglæsileg 177 fm íbúð á efstu hæð
með bílskur í þessu fallega lyftuhúsi. Íb.
er einstakl. glæsil. með vönduðum innrétt-
ingum, tækjum og gólfefnum. Einstakt út-
sýni úr íbúð. Eign fyrir fagurkera 7887
Þjónustuíbúðir
Sléttuvegur. Flott 70 fm íbúð á jarðhæð
í glæsilegu fjölbýli fyrir eldri borgara við
Sléttuveg í Fossvogi. Parket og góðar inn-
réttingar. Góð sameign með margvíslegri
þjónustu. Fallegur garður. Eignin er laus
við kaupsamning. V. 25,5 m. 7924
Skólabraut - Seltjarnarnes. Vel
skipulögð 57,5 fm íbúð á þriðju og efstu
hæð í fallegu lyftuhúsi. Íbúð fyrir eldri
borgara Góð aðstaða, matsalur og sam-
komusalur.Góð þjónusta m.a. húsvörður.
Fallegt útsýni af svölum. Örstutt í heilsu-
gæslu,sundlaug og ýmsa þjónustu. 7926
Skólabraut - Eldri borgarar. Ný í
sölu. Mjög vönduð 53 fm þjónustuíbúð
fyrir eldri borgara á Seltjarnarnesi. Íb. er á
2. h. í 2ja hæða húsi. Góð aðstaða, mat-
salur og samkomusalur. Góð þjónusta
m.a. húsvörður. Fallegt útsýni af svölum.
Örstutt í heilsugæslu, sundlaug og ýmsa
þjónustu. V. 24 m. 7895
Sveitasetur
Sveitasetur í nánd við þéttbýli.
Í Byggðarhorni sem er í 2,5 km fjarlægð
frá Selfossi í suðurátt býðst nú áhuga-
verður valkostur fyrir þá sem kjósa að búa
í sérbýli við ró og næði. Lóðirnar eru frá
3,1-8 hektara. Frábært tækifæri. 7765
Sandavað - bílageymsla - lyfta -
sérgarður. Falleg 96,3 fm íbúð á 1.hæð
með sérafnotareit í garði. Íbúðin skiptist í
tvö svefnherbergi, þvottahús, baðher-
bergi, eldhús, stofu og borðstofu. Í íbúð-
inni eru innréttingar úr hlyn og hurðir og
parket úr eik. Laus fljótlega. 7923
Lækjasmári. Glæsileg 98,5 fm íbúð á
fyrstu hæð með 30 fm verönd með skjól-
veggjum. Íbúðin skiptist í tvö stór svefn-
herbergi, baðherbergi flísalagt í hólf og
gólf. borðstofu, stofu, eldhús, sérþvotta-
hús og stóra verönd. Vandaðar innrétting-
ar, gólfefni og tæki. 7914
Austurströnd - Seltjarnarnes. 85,4
fm íb. á 4. hæð auk 23,8 fm stæðis í bíla-
geymsluhúsi. 2 góð svherb. Góðar svalir í
suður. Stutt í ýmsa þj. V. 23,9 7878
Helluvað - Laus fljótlega. Björt og
falleg 97,7 fm íbúð á 2. hæð með vönduð-
um gólfefnum, tækjum og innréttingum
auk stæðis í lokaðri bílageymslu í þessu
nýja og fallega fjölbýlishúsi. Stutt í alla
þjón. 24,9 7869
Bugðutangi. Fallegt 202 fm raðhús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr á róleg-
um stað við botngötu í Mosfellsbæ. Í
húsinu eru 4 svefnherbergi og stórar
stofur. Ný og falleg eldhúsinnrétting frá
Fríform. Verönd og fallegur garður. 19
millj. hagstætt áhvílandi lán. 7909
Brattahlíð - fallegt einbýlishús Til
sölu tvö falleg einbýlishús sem eru
hvort um sig 228 fm staðsteypt einbýl-
ishús í funkístíl á þessum frábæra stað í
Mosfellsbæ. Húsin afhendast fullbúin
að utan með grófjafnaðri lóð en fokheld
að innan. Gert er ráð fyrir 4.svefnh.
Hátt til lofts. Stutt í alla helstu þjón-
ustu. V. 48,5 m. 7897
Akraland Mjög mikið endurnýjað 214
fm 2ja hæða einbýli í landi Akra í Mos-
fellsbæ. Í húsinu eru vandaðar innrétt-
ingar og tæki. Húsið er á fallegum stað
inn við Reyki fyrir botni dalsins. Stutt í
óspillta og ósnortna náttúru. Stór 1700
fm eignarlóð. 7882
Klapparhlíð. Ný á skrá. Falleg 91 fm
íbúð á 3. hæð í glænýju fjölbýli fyrir 50
ára og eldri. Sérinngangur og vönduð
gólfefni auk innréttinga. Stórar svalir í
suður. Opið í eldhús úr stofu. Eitt rúm-
gótt svefnherbergi. Lyfta. Topp frá-
gangur. 6374
Að
ei
ns
2
íb
úð
ir
ef
tir
Að
ei
ns
1
hú
s
ef
tir
Að
ei
ns
2
hú
s
ef
tir
Falleg og vel staðsett 140,4 fm neðri sér-
hæð með bílskúr í góðu tvíb. við Laugarás-
veg. Hæðin skiptist í þrjú góð svherb. á
hæðinni, eldhús og samliggjandi stofu og
borðstofu. Í kjallara er tilvalið útl. herb. m.
aðgang að salerni. Tvennar svalir og falleg-
ur garður. Arkitekt hússins er Sigvaldi
Thordarson V. 44,5 m. 7931
BRÚNAVEGUR - SÉRH. - LAUS FLJÓTL.