Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.2008, Side 16
Bakgrunnsmynd: Roger Hiorns / Object - a manipulated growth. © 2007 Serpentine Gallery. Ljósmynd: Alastair Fyfe.
Listahátíð í Reykjavík er hafin
Ferð án fyrirheits
tónleikar tileinkaðir Steini Steinarr
Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu Steins Steinarrs flytja Jón Ólafsson og fleiri
framúrskarandi tón listarmenn gömul og ný lög við ljóð skáldsins.
Íslenska óperan 29. & 30. maí | Miðaverð: 3.900
Dillandi afrískt
gumbé
Super Mama Djombo
frá Gíneu-Bissá
Vinsælasta hljómsveit V-Afríku
flytur nýja tónlist sína í fyrsta sinn
utan heimalands síns á Listahátíð.
Afríkudansveisla af bestu gerð.
Nasa við Austurvöll 29. & 30. maí
Miðaverð: 3.000
Heimsliðið leikur listir sínar
Heims-
frumsýning
á Listahátíð!
Ambra – Íslenski
dansflokkurinn og
Carte Blanche Bergen
Tveir af helstu dansflokkum Norður-
landa sameinast í stórverkefninu
Ambra eftir einn mest spennandi
danshöfund Evrópu; Inu Chrisel
Johannessen. Tónlist eftir Kiru Kiru,
Hildi Ingveldardóttur Guðnadóttur
og Dirk Desselhaus.
Miðasala á www.borgarleikhusid.is
Borgarleikhúsið 23., 24. & 25. maí
Miðasala á listahatid.is & midi.is
Miðasalan fer fram á www.listahatid.is og í síma
552 8588 alla virka daga frá kl. 10-14. Miðasala á
viðburði Listahátíðar fer einnig fram á www.midi.is
www.listahatid.is
Á www.listahatid.is færðu nánari upplýsingar um alla viðburði Listahátíðar
2008, þar með talið þær fjölmörgu myndlistarsýningar sem opna á hátíðinni
15.-18. maí. Þar er einnig hægt að skoða myndbrot og fjölda ljósmynda.
Ein
glæsilegasta
söngdíva
heims!
Einsöngstónleikar
Denyce Graves
messósópran -
MÖGNUÐ efnisskrá
„Hún er næstum of góð til að
það geti verið satt; einstakur
listamaður, fögur kona,
konungleg framkoma.“
- Washington Post
Háskólabíó 1. júní
Miðaverð: 6.800 / 6.200
Örfá
sæti
laus
Nífaldur
Grammy-
verðlaunahafi
WAYNE SHORTER
KVARTETTINN
Wayne Shorter var kosinn besti
sópransaxófónleikari heims 17 ár
í röð af hinu virta tónistartímariti
Down Beat.
Háskólabíó 24. maí
Miðaverð: 6.200 / 5.700