Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 12
12 B SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Atafl er eitt af stærri verktakafyrirtækjum landsins með verkefni víða um land. Starfsmenn fyrirtækisins eru á þriðja hundrað. Aðalskrifstofa fyrirtækisins er staðsett í Garðabæ. Óskum eftur að ráða pípulagningamenn til starfa. Við bjóðum upp á góða vinnuað- stöðu og leggjum mikið upp úr öryggi á okkar vinnustöðum. Upplýsingar gefa María Þorgrímsdóttir í síma 420-6400 og Stefán Óskarsson í síma 695-6440 á skrifstofutíma. Umsóknum skal skila á heimasíður Atafl www.atafl.is eða sendast á skrifstofu Atafl hf., Lyngás 11, 210 Garðabær. FR U M Söluráðgjafi Starfssvið: ● Sala og samningagerð ● Viðhald og öflun viðskiptatengsla ● Kynning á vörum fyrirtækisins ● Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: ● Þekking og reynsla á sviði byggingar- iðnaðarins kostur ● Iðnmenntun æskileg ● Ensku kunnátta ● Tölvufærni ● Sjálfstæði í starfi og skipulögð vinnubrögð ● Færni í mannlegum samskiptum ● Metnaður til að ná árangri Í boði er: Samkeppnishæf laun - Góður starfsandi - Góð vinnuaðstaða - Traustur vinnuveitandi. Vinnutími er frá kl. 8:00-17:00 alla virka daga. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar um störfin veitir Svava Þorsteinsdóttir starfsmannastjóri. Vinsamlega sendið umsóknir og ferilskrár á svava@formaco.is. Umsóknarfrestur er til 16. janúar 2008. Formaco ehf. var stofnað í október 1997 með það að markmiði að þjónusta byggingariðnaðinn með gæðavöru á hagkvæmu verði. Á árinu 2004 keypti Formaco allan rekstur fyrirtækjann Idex ehf. Reykjavík og Idex A/S Danmörku, með það að markmiði að auka vöruúrval og veita viðskip- tavinum enn betri þjónustu. Idex hefur boðið upp á breitt úrval byggingavara og sérhæft sig í sölu á gluggum og hurðum. Í mars 2004 flutti Formaco í nýtt og glæsilegt húsnæði við Fossaleyni 8 í Reykjavík. Formaco leitar eftir drífandi söluráðgjafa til starfa í glugga- og hurðadeild fyrirtækisins. Vélstjóri Starfssvið: ● Þjónusta og viðgerðir á krönum ● Umsjón með varahlutapöntunum Hæfniskröfur: ● Vélstjóramenntun ● Þekking á raf-, vél-, loft- og vökvabúnaði ● Hæfni til að lesa saman loft-, vökva- og raf- magnsteikningar ● Góð ensku kunnátta nauðsynleg ● Þýskukunnátta kostur ● Góð tölvuþekking ● Sjálfstæði í starfi og skipulögð vinnubrögð ● Metnaður til að ná árangri Formaco leitar að kraftmiklum og áhugasömum einstakling til að sjá um viðgerðir og þjónustu á krönum fyrirtækisins. Viðkomandi mun koma til með að þurfa að sækja námskeið erlendis og vera tilbúinn að taka að sér útköll og ferðalög innanlands. Skrifstofustarf Starfssvið: ● Aðstoð við þjónustustjóra ● Umsjón með trygginga- og tjónamálum ● Eftirlit með tímaskráningum í þjónustudeild ● Eftirlit með viðhaldi á bifreiðum ● Símsvörun ● Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: ● Tölvufærni ● Sjálfstæði í starfi og skipulögð vinnubrögð ● Færni í mannlegum samskiptum ● Metnaður til að ná árangri Formaco leitar að kraftmiklum og áhugasömum einstakling til að sjá um viðgerðir og þjónustu á krönum fyrirtækisins. Viðkomandi mun koma til með að þurfa að sækja námskeið erlendis og vera tilbúinn að taka að sér útköll og ferðalög innanlands. M bl 9 55 20 9 Í boði er: Samkeppnishæf laun - Góður starfsandi - Góð vinnuaðstaða - Traustur vinnuveitandi. Vinnutími er frá kl. 8:00-17:00 alla virka daga. Um framtíðarstörf er að ræða. Starfsfólk óskast í afgreiðslu Vinnutími frá kl. 9-17:30. Einnig vantar skólafólk, eldra en 16 ára í létt hlutastörf. Umsóknir berist til augl.deildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar: ,,Afgreiðsla - 21060 ’’. Blikksmíði/járnsmíði Járnprýði ehf. vantar öfluga smiði sem verða að geta unnið sjálfstætt við ýmis sérverkefni. Starfið felst í smíði úr ryðfríu stáli, áli og járni úr plötum og prófílum. Þjónusta við verslanir og þjónustufyrirtæki. Járnprýði ehf er lítill vinnustaður með góða fasta kúnna, er í nýlegu húsnæði í Kópavogi með góðan tækjakost. Upplýsingar gefur Ingi í síma 8221717 eða jarnprydi@isl.is Trésmiðir Traust verktakafyrirtæki í byggingariðnaði óskar eftir trésmiðum annars vegar á verkstæði í sérsmíði innréttinga og hins vegar nýbygg- ingarvinnu alla. Lögð er áhersla á fagmennsku og góðan starfsanda. Umsóknir berist á box@mbl.is merktar T - 21045.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.