Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 B 19 Grunnskólinn Ljósaborg Íþrótta- og bekkjarkennari óskast Vegna fæðingarorlofs vantar okkur kennara í eftirfarandi stöður:  Umsjónarkennara í 60% starf á yngsta stig. Þarf að geta hafið störf 15. janúar. Umsóknarfrestur til 10. janúar.  Íþróttakennara í 40% starf. Grunnskólinn Ljósaborg er að Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi. Þar eru 39 nemendur í 1. – 7. bekk. Ný og glæsileg íþróttamiðstöð er við skólann. Nánari upplýsingar gefur Hilmar Björgvinsson skólastjóri í síma 482 2617 og 863 0463, net- fang hilmar@ljosaborg.is . Heimasíða: www.ljosaborg.is Leikskólinn Smábær í Hrísey óskar eftir að ráða leikskólakennara í 87% starf sem fyrst. Ef ekki tekst að ráða leikskólakennara verða aðrar umsóknir teknar til greina. Aðstoð við aðútvega húsnæði stendur til boða. Óskað er eftir sjálfstæðum, ábyrgum og jákvæðum einstaklingi. Mikilvægt er að hann eigi auðvelt með mannleg samskipti og séu tilbúnin að takast á við skemmtilegt starf með börnum. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 2008. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu Akureyrar: http://www.akureyri.is/ undir Auglýsingar og umsóknir. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar; www.akureyri.is/auglysingar/atvinnumsoknir/auglyst- starf. m bl 9 55 80 3 Akureyrarbær Skóladeild Glerárgötu 26 600 Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.