Morgunblaðið - 07.01.2008, Side 37

Morgunblaðið - 07.01.2008, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 2008 37 Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is vanov (Stóra sviðið) ös 11/1 6. sýn.kl. 20:00 Ö au 12/1 7. sýn.kl. 20:00 Ö ri 15/1 kl. 20:00 U ös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 au 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) un 13/1 kl. 13:30 U un 13/1 kl. 15:00 Ö un 20/1 kl. 13:30 Sun 20/1 kl. 15:00 Sun 27/1 kl. 13:30 Sun 27/1 kl. 15:00 ýningart. um 40 mínútur Óhapp! (Kassinn) au 12/1 kl. 20:00 ukasýn. Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) ri 22/1 fors. kl. 20:00 Mið 23/1 fors. kl. 20:00 ös 25/1 frums. kl. 20:00 au 26/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) un 13/1 kl. 14:00 U un 13/1 kl. 17:00 Ö un 20/1 kl. 14:00 Ö un 20/1 kl. 17:00 Ö un 27/1 kl. 14:00 Ö Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Sun 3/2 kl. 14:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 ukasýn. 6. jan. Konan áður (Smíðaverkstæðið) au 12/1 kl. 20:00 un 13/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Sólarferð (Stóra sviðið) ös 15/2 frums. kl. 20:00 au 16/2 2. sýn. kl. 20:00 im 21/2 3. sýn. kl. 20:00 Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00 Lau 23/2 5. sýn. kl. 20:00 iðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra aga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir ýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is a traviata ös 8/2 frums. kl. 20:00 U un 10/2 kl. 20:00 Ö ös 15/2 kl. 20:00 Ö un 17/2 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Pabbinn im 14/2 kl. 20:00 au 16/2 kl. 20:00 im 21/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) un 13/1 kl. 20:00 ös 18/1 kl. 20:00 ös 1/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Revíusöngvar ös 11/1 kl. 20:00 au 19/1 kl. 14:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata un 20/1 kl. 20:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið Borgarleikhússins) un 27/1 kl. 17:00 Ö amstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fös 11/1 kl. 20:00 Ö Lau 19/1 kl. 20:00 Ö Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKAKONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 9/1 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Síðustu sýningar DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Fim 10/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Lau 12/1 kl. 14:00 Ö Sun 13/1 kl. 14:00 Ö Lau 19/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Lau 2/2 kl. 14:00 Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Lau 16/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Lau 23/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Hér og nú! (Litla svið) Fös 11/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 10/1 5. sýn.kl. 20:00 U Lau 12/1 6. sýn.kl. 20:00 U Fim 17/1 kl. 20:00 U Fös 18/1 kl. 20:00 U Fim 24/1 kl. 20:00 U Lau 26/1 kl. 20:00 U Fös 1/2 kl. 20:00 U Lau 2/2 kl. 20:00 Ö Fim 7/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 U Sun 27/1 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fim 10/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Ö Lau 26/1 kl. 20:00 Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára. Síðustu sýningar. Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Ökutímar (LA - Rýmið) Sun 13/1 kl. 20:00 Ö Fim 17/1 ný aukas kl. 20:00 Sun 27/1 ný aukas kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Sýningum lýkur 3. febrúar Fló á skinni Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Forsala hefst 9. janúar Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 11/1 2. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 3. sýn.kl. 20:00 U Sun 13/1 4. sýn.kl. 16:00 Ö Fös 18/1 5. sýn. kl. 20:00 Lau 19/1 6. sýn. kl. 20:00 Sun 20/1 7. sýn. kl. 16:00 Fös 25/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 26/1 9. sýn. kl. 20:00 Sun 27/1 10. sýn. kl. 16:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 16:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 16:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:00 F Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 27/2 kl. 12:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mán 14/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 13:00 F Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:00 F Silfurtunglið Sími: 551 4700 | director@director.is Fool for Love (Austurbær/ salur 2) Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 22:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 leikritið er ekki fyrir 16 ára og yngri Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning RANGT var haft eftir Baltasar Kormáki í viðtali við Eli Roth á laugardag þess efnis að kvik- myndaver ætti að rísa í Reykjavík frekar en á Mið- nesheiði. Baltas- ar segir mismun- andi aðila koma að verkefnunum og þau séu auk þess eðlisólík. „Ég var beðinn að hjálpa til við þarfagreiningu á þörfum kvik- myndaiðnaðarins í Reykjavík og lagði til að þeir kæmu til móts við kvikmyndagerðarmenn með bygg- ingu kvikmyndaþorps, þar sem væri skrifstofuaðstaða, aðstaða fyrir eft- irvinnslu og aðra tæknivinnu, sem og aðstaða fyrir kvikmyndatökur. Þetta þorp væri fyrst og fremst hugsað fyrir innlenda aðila, þótt er- lendir kvikmyndagerðarmenn yrðu að sjálfsögðu velkomnir.“ Baltasar hefur boðist til að leiða þetta verkefni en leggur á það áherslu að kvikmyndaþorpið verði opið öllum kvikmyndagerð- armönnum. „Kvikmyndaver á Mið- nesheiði er hins vegar einkaframtak sem borgin hefur ekkert með að gera, en það er engin ástæða til þess að annað verkefnið útiloki hitt.“ LEIÐRÉTTING Kvikmyndaþorp ætlað innlendum markaði Baltasar Kormákur GETTU betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, hefur göngu sína á ný á Rás 2 í kvöld, mánudag- inn 7. janúar. Mánudags-, þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtu- dagskvöld í vikunni keppa þrjátíu skólar í beinni útsend- ingu Rásar 2 frá kl. 19.30- 22.00. Í kvöld etur Menntaskólinn í Reykjavík kappi við Verkmennta- skóla Austur- lands, Nes- kaupstað, Fjölbrauta- skólinn í Garðabæ keppir við Menntaskólann á Ísafirði, Fjöl- brautaskóli Norðurlands vestra lendir á móti Menntaskólanum að Laugarvatni og síðasta viðureign kvöldsins er á milli Verzlunarskóla Íslands og Fjölbrautaskóla Snæfell- inga. Nýr dómari og spurningahöf- undur keppninnar er Páll Ásgeir Ásgeirsson en spyrill er sem fyrr Sigmar Guðmundsson. Gettu betur í kvöld Sigmar Guðmundsson TVÖ bresk götusölublöð fullyrtu á forsíðum sínum í gær að lögregla hefði verið send að húsi bandarísku söngkonunnar Britney Spears í Los Angeles vegna þess að óttast var að hún kynni að vinna sér og tveimur ungum sonum sínum mein. Spears fékk að fara heim af sjúkrahúsinu á laugardagskvöldið þangað sem hún var flutt á föstudag. Spears hafði fengið syni sína í heimsókn í vikunni en neitaði að skila þeim á fimmtudagskvöld eins og fyrir hana hafði verið lagt. Blaðið News of the World fullyrti í gær að Kevin Federline hafi hringt í lög- reglu og sagt að hann vissi, að byssa væri geymd í íbúð Spears og hann óttaðist að söngkonan kynni að myrða syni þeirra. Hafði Federl- ine sjálfur gefið Spears skamm- byssu í afmælisgjöf fyrir nokkrum árum. Lögreglumenn og bráðaliðar fóru að húsi Spears í Beverly Hills. Breska blaðið Daily Star segir, að söngkonan hafi neitað að hleypa lögreglu inn og hótað sjálfsmorði. Eftir þriggja tíma þóf hafi lögreglan brotið upp dyr hússins. Spears var síðan flutt á sjúkrahús. News of the World hefur eftir lögreglu að Spe- ars hafi ekki verið undir áhrifum lyfja þegar þetta gerðist þótt hún hefði sólarhringana á undan innbyrt mikið af alls konar lyfjum. News of the World segir að Spe- ars hafi gert samning um að koma fram í sjónvarpsþættinum Dr. Phil á miðvikudag. Spears út- skrifuð af sjúkrahúsi Reuters Einu sinni Kevin Federline og Britney Spears þegar allt lék í lyndi. AMERICAN Idol-sigurvegarinn Taylor Hicks hefur misst samning sinn við útgáfufyrirtækið J Records. Hicks sigraði í fimmtu þáttaröð Idolsins. Stutt er síðan sama fyr- irtæki sagði öðrum American Idol- sigurvegara, Rubben Studdard, upp. Það er slúðurvefsíðan Perezhil- ton.com sem greinir frá þessu. Það virðist ekki vera sjálfgefið að frægðin og farsældin fylgi sigri í Idolinu. Sjöunda þáttaröð af Am- erican Idol fer þó í loftið í Bandaríkj- unum um miðjan janúar. Reuters Sagt upp Sigurvegarinn Taylor Hicks til hægri ásamt Katharine McPhee sem lenti í öðru sæti á eftir honum í fimmtu Idol keppninni. Idol sigur ekki ávísun á farsæld

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.