Morgunblaðið - 03.03.2008, Síða 15

Morgunblaðið - 03.03.2008, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. MARS 2008 F 15 Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjón- ustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölusamningsins með undirritun sinni. Allar breytingar á sölusamningi skulu vera skriflegar. Í sölusamningi skal eftirfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuld- bindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í maka- skiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fast- eignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem sel- ur eignina.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé auglýst, þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Auglýsingakostn- aður skal síðan greiddur mánaðarlega samkv. gjaldskrá dagblaðs. Öll þjón- usta fasteignasala þ. m. t. auglýs- ingar er virðisaukaskattskyld.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einkasölusamn- ingi er breytt í almennan sölusamning þarf einnig að gera það með skrif- legum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eign- ina, en í mörgum tilvikum getur fast- eignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyr- ir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. Í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau kosta nú 1000 kr. og fást hjá sýslumannsemb- ættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókarvott- orði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni.  Greiðslur – Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeig- endum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fast- eignamat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 5155300.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagn- ingu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseð- ill fyrir fyrsta gjalddaga fasteigna- gjalda ár hvert.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vottorðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fasteign, þarf að snúa sér til Fasteignamats ríkisins og biðja um nýtt brunabótamat.  Hússjóður – Hér er um að ræða yf- irlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yf- irstandandi framkvæmdir.  Afsal – Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkom- andi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 150. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. Minnisblað Lindarvað - neðri sérh. afh. strax tilb. til innrétt. Glæsileg 125 fm neðri sérh. í nýju tvíb. á mjög góðum stað í Norðlingaholti. Afh. fullb. án gólfefna með vönd. sérsmíð. innrétt. Sérlóð fylgir eigninni. Verð tilb. til innréttinga 30,9 millj. Fullb. án gólfefna á 34,9 millj. 7706 Kleifarkór - glæsil. útsýni. Til sölu glæsilegt 260 fm einbýli á frábærum útsýnis- stað innst í lokaðri götu. Til við bótar við húsið er 51 fm á neðri hæðinni og lítið mál að nýta það sem hluta hússins. Tvöf. bílskúr. 5 svefnh., til afh. strax. frág. utan en fokhelt innan, V. 69,8 m 8268 Parhús í Úlfarsárdal - skipti mögul.á ódýrari eign. 198 fm parhús í Úlfarsfelli. Húsið afh. tilb. að utan og fokh. að innan með grófj. lóð. Húsið afhendist fullb. að utan, fokhelt að innan. Mjög gott skipulag. V. 36,5 m./ tilboð. 7938 Súlunes - sjávarlóð Í einkasölu 1.110 fm sjávarlóð á Arnarnesi, um er að ræða eignarlóð á frábærum stað. Óskað er eftir tilboðum í lóðina, upplýsingar veitir Bárður Tryggvason sölustjóri. 1928 Sérhæðir og 5-6 herb. Unnarbraut - Seltj.nes. - Falleg stór efri sérhæð ásamt tveimur bílskúrum. Nýkomin í einkasölu falleg og velskipul. 164 fm efri sérh., ásamt tveimur 33 fm bílskúrum, eða alls um 230 fm, á frábærum stað á sunnanverðu Seltj.nesi. Sérinngangur, bílaplan tilheyrir alfarið eigninni. 4-5 svefnherb., stórar suðvestur svalir m. fallegu útsýni. Nýl. eld- hús, góðar stofur og fl. Verð 58 millj. 8330 Efri sérhæð við Birkihvamm Góð 3ja herb. efri sérhæð við Birkihvamm í Kópavogi. Ljóst eldhús, baðherbergi með baðkari og flísum, rúmgott svefnherbergi með skápum og útgengi út á suður svalir. Þvottahús með glugga, kalt risloft. V. 23,5 m. 8316 4ra-6 herb. íb. Fornhagi - mjög vel staðsett íb. í Vesturbæ. Mjög gott verð! Í einkasölu góð 90,6 fm íb. á 3. hæð (efstu) í góðu fjölbýli á flottum stað í Vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðin er mikið upprunaleg en mjög vel skipulögð. 3. svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi. Ágæt sameign. V. 23,9 millj. 8322 Traðarberg - Hafnarfirði. Í einkasölu mjög góð 120,5 fm endaíb. á 2.h. sem er efsta hæð í góðri vel staðs. blokk. Tvennar svalir, parket á flestum gólfum. Mjög góð staðs. rétt. hjá t.d. skóla og leikskóla. V. 30,5 m. 8282 Gullengi með bílskúr Falleg 122,4 fm íbúð, þar af er bílskúr 28,8 fm, á efstu hæð. Flísar á gólfum, 2 svefnh. og tvær stofur (voru 3 svefnherb). Baðherb. m. glugga, þvottahús innan íb. Bílskúr með geym- slulofti. V. 27,9 m. 8267 Laugarásvegur - Glæsileg sérhæð Glæsileg 126 fm endurn. efri hæð í mjög vel staðsettu húsi, tvennar svalir, glæsilegt útsýni. Íbúð fylgir 34,2 fm bílskúr. V. 46,5 m. 7911 Frostafold - glæsilegt útsýni. Mjög vel skipul. 101 fm íb. á 5.h. í góðu vel staðs. lyftuhúsi. Íbúð fylgir gott stæði í lok. bílskýli. Góðar suðursv. Afhending fljótlega. V. 27,9 m. 8229 Skúlagata - Falleg penthouse risíbúð Velskipul. 90,5 fm 4ra herb. risíb. (4.hæð, eina íb. á hæðinni) á góðum stað við miðb. 2 svefnherb.og tvær saml. skiptanl. stofur. Suðv. svalir, útsýni, þvottaaðst. í íbúð, parket. V. 23,8 m. 8213 Kleifarsel - mjög góð 4ra. Falleg 4- 5 herb. íbúð á 2 hæðum á sérl. barnvænum stað. Parket, flísar. 3 svefnherb., gott sjón- varpshol. Velskipul., björt íbúð, sérþvottah. V. 29 m. 8220 Glæsieign í Espigerði, lyftuhús Glæsil. 164 fm íbúð á 2 h. í eftirs. lyftuhúsi, stæði í bílsk. fylgir, vand. innrétt., glæsil. útsýni. Massift parket. 3 svalir. V. 55 m. Skipti mögul. á einbýli á góðum stað, t.d. í Fossvogi eða nágr. 7991 3ja herbergja Birkimelur - m. aukaherbergi. Falleg 3ja herb. íb. á 1.hæð í mjög góðu standi á fráb. stað í Vesturb. Rvk. Rúmgóð stofa, góðar innrétt. Herbergi í risi er í útleigu. V. 24,5 millj. 8281 Arnarsmári - tvennar svalir Í einkasölu mjög góð 3ja herb. 86,1 fm íb. á 2. hæð í mjög góðu velstaðs. fjölb. Parket, flísar,góðar innrétt. Tvennar svalir. V. 23,9 m. 8299 Þorláksgeisli - glæsileg ný fullb. íb. í lyftuhúsi. Glæsil. rúmg. 102 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu lyftuhúsi, ásamt st. í upphit. bílsk (innang. úr sameign). Tvennar flísal. suðv. svalir Þvottaherb. í íb., Góðar eikarinnrétt., eikarparket. V. 26,5 m. 7731 Gvendargeisli m. bílskýli. Í einkasölu glæsil. 121,3 fm sérh/íb. á jarðh. í fallegu nýju fjölb. m. stæði í bílag. Vand. eikarinnr. Parket og flísar. Hellulögð verönd. V. 27,7 millj. 6946 Rauðamýri - Mos glæsileg m. bílskýli Glæsil. lúxusíb. ca 100 fm á 4. h (efstu) í nýl. álkl. lyftuh. á fráb. stað. Stæði í fullb. bílageymslu fylgir. Hnota í öllum innrétt. hnota á gólfum. Hátt til lofts í stofu og glæsil. útsýni á Esjuna og sundin. Áhv. hagst. lán frá ils og sparisj. ca 22,5 m. V. 29,9 m. 8258 Þverholt - með bílskýli Mjög góð ca 90 fm íb. í góðu velstaðs. lyftuh. Þvottah. í íb. Parket og flísar. Góð sérverönd í suðv. Íb. er laus. V. 30,9 m. 8223 Grundarstígur - bakhús. Í einkasölu sjarmerandi lítið einb. á 2 hæðum. Tvö svefnherb. Eignin er endurn. Mjög góð staðsetn. í miðbæ Reykjav. Nýl. lagnir. Húsið allt tekið í gegn að utan. V.27,9 m. 7311 2ja herbergja Suðurbraut Hf. m. bílskúr. Í einkasölu góð 2ja herb. íb. á 3.h. (efstu) í góðu fjölb. á útsýnisst. í Hafnarf. Íb. er ca 59 fm og bílsk. er ca 28 fm Góð eign á fínum stað. V. 18,7 mj. 8318 Bergþórugata - fráb. staðsetn. - gott verð! Í einkasölu falleg velskipul. íb. á jarðh. í góðu fráb. staðs. húsi í Miðb. Reykjav. Stofa/herb. eldhús, baðherb. V. 9,8 m. Íbúðin er til afhendingar strax. 8277 Framnesvegur - samþ. einstak- lingsíbúð Í einkasölu á fráb. stað í miðb. ca 30 fm einstakl.íbúð á 1.hæð (miðh) m. sérinng. Mjög góð aðkoma að húsinu. ,Eldhús, baðherb og stofa/svefnherb. Hátt til lofts. V. 13,9 m./tilb. 8251 Asparfell - klætt hús. Ágæt 52,9 fm íbúð á 3. hæð í klæddu lyftuhúsi. Suðv.sv., snyrtileg sameign V. 14,9 m. 8168 Breiðavík - Grafarvogi. Stór endaíb. m. sérinngangi. Í einkasölu um 110 fm, 3ja herb. endaíb. á 2.h. í litlu fjölb. á ról. stað. Góðar innr., parket, 2 stór svefnherb. Góðar suðv. svalir með svalalok. að hluta. Þvottah. í íb. Getur losnað fljótl. V. 25,9 m. 8242 NÝ TT NÝ TT NÝ TT NÝ TT NÝ TT NÝ TT NÝ TT NÝ TT NÝ TT Þuríður Halldórsdóttir hdl., lögg. fasteigna- og skipasali www.hibyliogskip.is hibyliogskip@hibyliogskip.is Sími 551 7270, 551 7282 og 893 3985 Glæsilega hönnuð og vel skipulögð raðhús á einni hæð alls 179,6 fm. Skilast fullbúin að utan en rúmlega fokheld að innan, eða lengra komin, með hitalögn í gólfplötu ásamt öðr- um pípulögnum. Húsin skipt- ast í anddyri, stofu/eld- hús/borðstofu, mjög rúmgott hjónaherbergi og tvö góð barnaherbergi. Rúmgott baðherbergi og þvottahús. Innbyggður bílskúr 34,2 fm. og geymsla, 14,8 fm. er á millilofti yfir bílskúr. Góð útirými undir þaki. Minnum á heimasíðu okkar www.hibyliogskip.is Hnoðravellir 21-31, raðhús á einni hæð Mjög glæsileg, arkitektateikn- uð og vel skipulögð raðhús á einni hæð alls 170 fm. Skilast fullbúin að utan en rúmlega fokheld að innan, eða lengra komin. Hitalögn komin í gólf- plötu ásamt öðrum pípulögn- um., Húsin skiptast í for- stofu/hol, stofu/borðstofu/eldhús, rúmgott hjónaherbergi og tvö góð barnaherbergi. Rúmgott baðherbergi, gestasnyrting, geymsla og þvottahús. Innbyggður bílskúr 24 fm. Nánar á heimasíðu hibyliogskip.is Grunnmyndir, afstöðumynd og myndir. Eignaskipti möguleg. Hnoðravellir, 9-19, raðhús á einni hæð Áhugaverð, falleg og frábærlega vel skipulögð raðhús á tveimur hæðum, íbúð 192,9 fm., bílskúr 29,5 fm. alls 222,4 fm. Húsin skilast fullbúin að ut- an, að innan skilast húsin allt að tilbúin til innréttingar eftir samkomulagi. Neðri hæðin skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, stórt svefnherbergi, eld- hús/stofu/ borðstofu, bílskúr og geymslu. Efri hæðin skiptist í rúmgott sjónvarpshol, þrjú svefnherbergi, fataherbergi inn af hjónaherbergi, bað- herbergi og þvottahús. Kvistavellir 56 - 64, stór raðhús 2ja hæða Áhugaverð tveggja hæða raðhús, íbúð 206,8 fm., bílskúr 39,5 fm alls 246 fm. Húsin skilast fullbúin að utan, að innan skilast húsin allt að til- búin til innréttingar eftir samkomulagi. Neðri hæð er anddyri, snyrting, borðstofa, stofa, eldhús, geymsla og innb. bílskúr. Efri hæð: Fjögur svefnherbergi, þar af eitt með fataherbergi. Sjónvarps- stofa, baðherbergi og þvottahús. Nánar á heimasíðu hibyliogskip.is Grunnmyndir, afstöðumynd og myndir. Eignaskipti möguleg. Kvistavellir 46 - 54, stór raðhús 2ja hæða. Tvö hús eftir Áhugaverð jarðhæð, alls 173,2 fm, sem er rúmgott anddyri, tvær samliggjandi stofur, fjögur herbergi, baðherbergi og eldhús með búri inn af (eða þvottahús). Stofur eru mjög rúmgóðar, parket á gólfum og svalir frá borðstofu. Eldhús er rúmgott, með eldri snyrtilegum innréttingum, góð tæki, flísar milli skápa og parket á gólfi. Flísalagt baðherbergi með sturtu. Í kjallara er stór geymsla og þvottahús. Hæðinni fylgir bílskúr. Verð: Óskað er tilboða. Sjafnargata 9 - jarðhæð Til afhendingar strax - gott lán áhvílandi - eignaskipti möguleg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.