Morgunblaðið - 03.03.2008, Page 28

Morgunblaðið - 03.03.2008, Page 28
28 F MÁNUDAGUR 3. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR SÉRBÝLI Tjarnarflöt-Gbæ.Glæsilegt 257 fm einlyft einbýlishús að meðt. tvöf. bílskúr. Eignin er mik- ið endurnýjuð á afar vandaðan og smekklegan hátt. Miðrými hússins samanstendur af borð- stofu, sjónvarpsrými og glæsilegu eldhúsi. Rúm- góð setustofa með arni og aukinni lofthæð auk skála við setustofu og 4 svefnherb. Húsið er vel staðsett innst í botnlanga við opið leiksvæði á tæplega 1.400 fm ræktaðri lóð. Ný stór hellulögð og upphituð innkeyrsla með lýs- ingu. Verð 98,0 millj. Aratún-Gbæ. Afar glæsilegt 138 fm einlyft einbýlishús. Húsið er mikið endurnýjað á vand- aðan og smekklegan hátt og skiptist m.a. í glæsilegar stofur, eldhús með nýlegum tækjum, 3 herbergi (4 á teikn.) auk fataherb. og endurnýj- að baðherb. auk gesta w.c. Öll gólfefni eru ný, nýlegt gler er í öllu húsinu og húsið er nýlega málað að utan. Endurnýjuð lóð með veröndum, skjólveggjum og lýsingu. Hiti í innkeyrslu. Verð- tilboð. Nýlendugata. Fallegt 174 fm einbýlishús í Vesturbænum. Eignin er á tveimur hæðum auk riss og skiptist m.a. í rúmgóða stofu með útg. á suðursvalir, borðstofu, endurnýjað eldhús, með eyju og fjögur herbergi. Eign sem er mikið endurnýjuð, m.a. gluggar á jarðhæð, vatns- lagnir og rafmagn. Fallegur suðurgarður með nýrri hellulögn og 9,1 fm geymsluskúr á lóð. Góð staðsetn. Verð 59,5 millj. Laugavegur-heil húseign. Heil hús- eign sem er kjallari og 3 hæðir samtals 466,7 fm auk 38,5 fm bílskúrs á baklóð. Á 1. hæð eru tvær ósamþykktar stúdíóíbúðir. Á 2. hæð er 4ra herb. íbúð og á 3. hæð (að hluta til á 2. hæð) er nýlega endurnýjuð 6-7 herbergja íbúð með tvennum svölum, þar af öðrum yfirbyggðum. Verð 115,0 millj. Heiðarás. Fallegt og vel skipulagt 340 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Rúmgóðar stofur og 6 herbergi auk sjónvarps- stofu. Vel staðsett eign fyrir neðan götu. Garður til suðurs með heitum potti og hellulagðri ver- önd. Suðursvalir út af holi efri hæðar. Hús ný- lega málað að utan.Verð 79,0 millj. Mýrarás. 235 fm einlyft einbýlishús vel stað- sett á útsýnisstað innst í lokaðri götu. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, gesta wc., stofu með arni og mikilli lofthæð, eldhús, þvottaherb. innaf eldhús, 5 herb. og baðherb. 943 fm ræktuð lóð með timburverönd og skjólveggjum. Hita- lagnir í stéttum. Tvöf. bílskúr. Stutt í skóla og þjón. Laust strax. Verð 68,0 millj. Ránargata. Fallegt timbureinbýlishús sem er kj., hæð og ris. Á aðalhæð eru m.a. rúmgóðar stofur, eldhús með nýl. tækjum og 1 herb. Uppi eru 2 rúmg. herb. og baðherb. og í kj. er sér 2ja herb. íbúð. Aukin lofthæð er á aðalhæðinni eða um 3 m. Gifslistar og rósettur í loftum. Vestur- svalir út af efri hæð. Nýr geymsluskúr á lóðinni. Möguleiki er að hafa íbúð á hverri hæð. ÖLL EIGNIN ER Í ÚTLEIGU Í DAG. Verð 39,9 millj. Skeiðarvogur. 150 fm tvílyft einbýlishús auk um 60 fm tvöf. bílskúrs. Á hæðinni eru and- dyri, saml. stofur, eldhús með hvítum innr. og góðum borðkrók, þvherb./geymsla og baðherb. Uppi eru rúmgott hol, 3 herb. og baðherb. Út- sýni af efri hæðinni. Gróinn garður. Laust til afh. við kaupsamning. Verð 49,7 millj. HÆÐIR Snorrabraut - neðri sérhæð. 109 fm 5 herb. sérhæð í þríbýlishúsi í miðborginni auk sérstæðs bílskúrs og sér geymslu í kj. Hæðin skiptist í forstofu, hol, 3 herb., eldhús með fal- legum hvítum innréttingum, samliggjandi parket- lagðar stofur og baðherb. auk lítillar geymslu við eldhús. Þvottaherb.og sér geymsla í kj. Svalir til vesturs. Verð 31,5 millj. Háteigsvegur - neðri sérhæð. End- urnýjuð 5 herb. 123 fm sérhæð í fjórbýli auk 32,0 fm bílskúrs á þessum eftirsótta stað. Eldhús með nýlegum innréttingum úr kirsuberjavið, granít á borðum. 2 samliggj. skiptanlegar stofur. 3 svefnherb. í svefnálmu. Tvennar svalir. Nýtt parket er á allri íbúðinni. 32 fm bílskúr og 2 geymslur. Verð 47,5 millj. Rauðagerði-efri sérhæð. Sérhæð ásamt bílskúr, samtals 163 fm. Hæðin er mikið endurnýjuð, hönnuð af Rut Káradóttur innan- hússarkitekt. Gólf eru flotuð og lökkuð. Suður- svalir út af borðstofu og til vesturs frá einu herb. Sér geymsla í kj. Verð 39,5 millj. Garðastræti - efsta hæð. Falleg og björt 100 fm 4ra herb. útsýnisíbúð. Hæðin var byggð ofan á húsið árið 1987 og hús að utan viðgert og málað fyrir nokkrum árum. Íbúðin skiptist m.a. í stórar og bjartar stofur með útg. á suðursvalir, rúmgott eldhús, 2 herb. og marm- aralagt baðherb. Sér geymsla á baklóð. Frábært útsýni. Laus strax. Verð 34,9 millj. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Sigtryggur Jónsson lögg. fasteignasali og Kristján Baldursson, hdl. og lögg. fasteignasali. Austurströnd-Seltjarnarnesi. Útsýnisíbúð á efstu hæð Falleg 161 fm útsýnisíbúð á 8. hæð (efstu) auk sér stæðis í lokaðri bílageymslu. Rúmgott hol/sjónvarpshol, 3 rúmgóð herbergi, stórar stofur með útgangi á svalir til norðausturs, marmaralagður skáli og opið eldhús. Glæsilegt og víðáttumikið útsýni. Sér geymsla í kj. og sameiginl. þvottaherbergi á hæðinni. Verð 55,0 millj. Hverfisgata-efsta hæð- útsýnisíbúð. Einstök íbúð í hjarta borgarinnar með frábæru útsýni. Íbúðin er mikið opin og skiptist í stórt opið rými sem í eru samliggjandi stofur, 2 herb., baðherb., gufubað og eldhús með útgangi á rúmgóðar svalir til suðurs. Góð lofthæð og suð- ursvalir. Ein íbúð á hæð. Gegnheilt eikarparket á gólfum. Verð 37,0 millj. Birkiás-Garðabæ. Raðhús á útsýnisstað. Vandað 215 fm tvílyft raðhús með 31 fm innb. bílskúr á frábærum stað með útsýni til sjávar og að jökli. Rúmgóðar stofur, sjónvarpshol, stórt eldhús með sérsmíðuðum innréttingum, 4 herb. auk fataherb.og 2 flísalögð baðherb. Mikil loft- hæð er á efri hæð. Auðvelt er að útbúa sér íbúð á neðri hæð. Hús klætt marmarasalla að utan. Verð 59,9 millj. Hrísmóar-Garðabæ. 4ra herb. íbúð Falleg 121 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á 2. hæð þ.m.t. sér geymsla á jarðhæð í lyftu fjölbýli. Stór stofa, sjónvarpsstofa og 2 herbergi. Fallegt út- sýni út á Arnarnesvoginn úr stofu. Svalir til aust- urs. Þvottaherb. innan íbúðar. Húsið allt viðgert og málað fyrir 3 árum. Laus fjljótlega. Verð 32,9 millj. Tjarnargata Mjög fallegt og mikið upprunalegt 232,1 fm ein- býlishús á þessum fallega stað við Reykjavík- urtjörn. Húsið sem er kjallari, tvær hæðir og geymsluris er í dag innréttað sem tvær íbúðir. Eignin skiptist m.a. í samliggjandi skiptanlegar stofur með skála útaf og útgangi á lóð, 4 her- bergi, eldhús og baðherbergi auk þvottaher- bergis og sér 2ja herb. íbúðar í kjallara. Eignin verður til sýnis skv. nánara samkomulagi Óskað er eftir tilboðum í eignina fyrir kl. 14.00 þann 7. mars 2008 Kleppsvegur-tvær íbúðir 277,1 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 21 fm innb. bílskúr. Sér 3ja herb. íbúð er á neðri hæð hússins. Aðalíbúðin er með vönduðum gólfefnum og innréttingum og fallegum arni í stofu. Minni íbúðin er öll ný innréttuð. Tvennar svalir á húsinu og vel hljóðeinangrandi gler í gluggum sem snúa að Kleppsvegi. Hiti í inn- keyrslu að bílskúr og stéttum. Verð 75,0 millj. Strikið-Jónshús. Sjálandi Garðabæ. 2ja og 3ja herb. íbúðir. Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir í Sjálands- hverfi í Garðabæ fyrir 60 ára og eldri. Íbúðirnar eru frá 74 fm upp í 120 fm og eru afhentar full- frágengnar án gólfefna að undanskildu baði og þvottahúsi, en þar eru flísar. Vandaðar innrétt- ingar frá Brúnás ehf. Frábært sjávarútsýni. Mikil þjónusta í Jónshúsi, matsalur og ýmis önnur þjónusta. Afhending strax. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu. Brekkuland – Mosfellsbæ Glæsilega hannað 255 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk 42 fm bílskúrs og 42 fm studíóí- búðar, samtals 339,6 fm. Húsið er í dag nýtt sem 4 íbúðir auk bílskúrs en afar auðvelt er að breyta í fyrra horf. 5-7 metra lofthæð í stofu og arinn. Einnig gert ráð fyrir arni í eldhúsi. Arkitekt: Halldór Gíslason. 1.700 fm eignarlóð. Verð 75,0 millj. Tjarnargata- íbúð/skrifstofa Um er að ræða 113,6 fm íbúð/skrifst. á 1. hæð auk 27,0 fm herbergis í kj. Hús- n. hefur verið nýtt sem tannlæknastofa undanfarin ár. FRÁBÆR STAÐSETN- ING Í HJARTA BORGARINNAR MEÐ ÚTSÝNI YFIR TJÖRNINA. LAUS FLJÓTL. VERÐTILBOÐ. Deildarás- 2 íbúðir. 276 fm einbýlishús, hæð og kj.i með 39 fm innb. tvöf. bílskúr í Selásnum. Á hæðinni eru m.a. eldhús, sjónvarpshol, samliggj. stofur með útg. á svalir til suðvesturs, 3 herb. og baðherb. Í kj. eru sjónvarpshol, hobbyherb., baðherb., 2 geymslur og þvottaherb. auk 2ja herb. sér íbúð- ar. Ræktuð lóð, mikil veðursæld. Hiti í stéttum fyrir framan hús.Verð 65,0 millj. Úthlíð - neðri sérhæð Glæsileg 150 fm sérhæð auk sér geymslu í kj. Hæðin skiptist í forstofu, stórt hol, rúmgott eld- hús, 4 herb., bjarta stofu, borðstofu, sjónvarps- herb. og baðherb. Suðursvalir út af einu herb. Aukin lofthæð og franskir gluggar í stofu. Garð- ur nýhellulagður á allri framhlið hússins ásamt annarri hliðinni. Góð eign sem vert er að skoða. Laus fljótlega. Verð 49,9 millj. Öldugata Glæsilegt um 300 fm einbýlishús sem er kjallari, tvær hæðir og ris á þessum eftirsótta stað í vesturborginni að meðtöldum 17,4 fm bílskúr. Sér 2ja herb. Íbúð með sér inngangi er í kjallara hússins. Húsið er nýlega málað að utan og inn- keyrsla nýlega endurnýjuð. Verð tilboð. Aflagrandi - eldri borgarar Góð 69 fm 2ja herb. útsýnisíbúð á 6. hæð í þessu eftirsótta lyftuhúsi fyrir eldri borgara. Op- ið eldhús og rúmgóð stofa og borðstofa með útg. á yfirbyggðar suð-vestursvalir. Íbúðin er nýmáluð. Stórkostlegt útsýni. Sér geymsla í kj. Þjónustumiðstöð. Laus við kaupsamning.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.