Morgunblaðið - 02.04.2008, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.04.2008, Blaðsíða 5
ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 4 02 96 0 4/ 08 Eigendur rafbíla fá lykil að orkupóstum í afgreiðslu Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1 og bílastæðaskífur hjá Reykjavíkurborg í Borgartúni 10 -12. or.is • reykjavik.is Þetta er ekki aprílgabb! Ókeypis hleðsla: Bankastræti • Kringlan • Smáralind Ókeypis áfylling á bílinn alla daga Orkuveitan opnaði í gær „orkupósta“ í samvinnu við Reykjavíkurborg þar sem boðið er upp á ókeypis rafhleðslu og frí bílastæði fyrir eigendur rafmagnsbíla. Orkupóstarnir eru staðsettir á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu, í Bankastræti, við Kringluna og Smáralind. Með því að bjóða ókeypis rafhleðslu og frí stæði vilja Orkuveitan og Reykjavíkurborg hvetja almenning til að velja vistvænni bíla og leggja þannig sitt af mörkum til hreinna umhverfis og meiri lífsgæða. Með grænum skrefum Reykjavíkurborgar eru ökumenn visthæfra bifreiða verðlaunaðir með ókeypis stæðum í miðborginni í 90 mínútur í senn. Orkuveitan er leiðandi fyrirtæki í umhverfisvernd og hefur sett sér það markmið að vistvænni bílar verði um 55% af bílaflota hennar í árslok 2013. Njótið vel!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.