Morgunblaðið - 05.07.2008, Page 44
44 LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson
hsb@mbl.is
„ÉG væri löngu hættur í þessu
nema af því ég hef bullandi áhuga
á tónlist. Allri tónlist. Bara alveg
frá því ég man eftir. Það er áhug-
inn sem drífur mann áfram,“ svar-
ar Haukur Tryggvason, vert á
Græna hattinum, því hver er drif-
krafturinn á bak við þennan helsta
tónleikastað Akureyrar. Haukur
rak áður skemmtistaðinn Við Poll-
inn í nokkur ár, þar sem hann var
aðallega í „ballstandi“ eins og hann
orðar það. „Sá markaður er eins og
hann er, þannig að maður vildi
breyta áherslunum.“
Kippur í kjölfar Þursanna
Haukur hefur rekið staðinn í 5
ár, þar af eingöngu sem tónleika-
stað í þrjú ár. Það tók sinn tíma að
festa sig í sessi: „Fyrstu tvö árin
voru mjög erfið,“ segir Haukur.
„Ég var að fara að gefast upp á
rekstrinum, þar sem þetta er frek-
ar erfiður bransi. En vendipunkt-
urinn var þegar Lisa Ekdahl bók-
aði sig hér. Frá því hún kom hér í
hús snerist þetta við. Aðsóknin fór
að aukast og ég sá fram á mögu-
leika að halda áfram.“
Síðan þá hafa verið margar stór-
ar stundir á Græna hattinum.
Fyrsta eftirminnilega uppákoman
var þegar Hljómar komu aftur; „Þá
var staðurinn gjörsamlega troðinn.“
Einnig hafa Mugison, Mezzoforte,
Hvanndalsbræður, Stórsveit Sam-
úels J. Samúelssonar, Jagúar og
Þursaflokkurinn haldið þar stóra
tónleika. Þursarnir héldu tónleika á
Græna hattinum um páskana og í
kjölfarið hefur komið stór tónleika-
kippur: Hjálmar, Dúndurfréttir,
Múgsefjun og Retro Stefson og
Nýdönsk er væntanleg í haust.
„Það er alltaf eitthvað um að
vera hverja einustu helgi,“ segir
Haukur. „En það er erfitt að hafa
svo þétta dagskrá. Þess vegna hef-
ur maður boðið upp á alla tónlist-
arflóruna. Það sem hjálpar líka er
að það er ekki opið hér að öðru
leyti. Fólk er ekki að koma í nein-
um öðrum tilgangi en til að mæta á
tónleika. Það hefur samt kostað
mikla þolinmæði.“
Græni hatturinn heldur sínu
striki um helgina og í kvöld kl. 22
fara þar fram ólympíuleikar trúba-
dora og í kjölfarið heldur hljóm-
sveitin Hraun þar „tónleikapartí-
ball“ kl. 00.30 fram á nótt.
Lisa Ekdahl var
vendipunkturinn
Græni hatturinn er
helsta tónleikavígi
Norðurlands
Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson
Vertinn Haukur Tryggvason hefur rekið Græna hattinn í fimm ár.
myspace.com/graenihattur
Græni hatturinn heitir eftir
barnabók. Kaffihúsið fyrir ofan
Græna hattinn gerir það líka, og
ber nafnið Bláa kannan. Hvorug
bókanna voru samt í uppáhaldi hjá
Hauki þegar hann var lítill, því
hann tók við staðnum eftir að
hann hafði fengið nafn. Sjálfur
hélt Haukur upp á bókina um
Stubb.
Staðurinn var einn fyrsti pöbb-
inn á landinu sem var reyklaus,
fyrir utan eitt lítið skot þar sem
reykingamenn komu saman.
Uppáhaldstónlistarmaður
Hauks er Brian Wilson. Hann hefur
farið á tónleika með Wilson nokkr-
um sinnum: „Ég hef líka hitt hann.
Tekið í höndina á honum. Það var
vægast sagt mjög sérstakt. Hann
sagði ekki neitt. Það var eiginlega
eins og það væri ekki neitt á bak-
við augun.“
Haukur er fljótur að svara því
til hvað er leiðinlegast við starfið:
„sándtékkin.“
Fernt sem þú verður að vita um
Hauk og Græna hattinn
/ ÁLFABAKKA
WANTED kl. 5:30 - 8 - 10:20 - 10:40 B.i. 16 ára
THE CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 2 - 5 - 8 B.i.12 ára
INDIANA JONES 4 kl. 2 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
/ KRINGLUNNI
HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN!
SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA.
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, SELFOSSI OG KEFLAVÍK
SÝND Í KRINGLUNNI
eeeee
K.H. - DV
STELPURNAR ERU MÆTTAR Á HVÍTA T
eeee
24 stundir
eee
H.J. - MBL
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
AKUREYRI OG SELFOSSI
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
POWERSÝNINGKL. 10:50
Í KRINGLUNNI
Í SAL 1
SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA,
,,Mörg hasaratriðin eru afar vel útfærð og
leynast inn á milli góð gamanatriði...”
- V.J.V., topp5.is/Fréttablaðið
eee
,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi,
skemmtilegir leikarar og góður húmor.
Þarf meira?”
- Tommi, kvikmyndir.is
eee
KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 2D - 4D - 6D LEYFÐ DIGITAL
KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 LÚXUS VIP
KUNG FU PANDA m/ensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ
HANCOCK kl. 2 - 4 - 6 - 8D - 10:10D B.i. 12 ára DIGITAL
HANCOCK kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára LÚXUS VIP
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN
EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG.
WANTED kl. 8:30D - 10:50POWERDIGITAL B.i. 16 ára DIGITAL
KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 2:30D - 4:30D - 6:30D LEYFÐ DIGITAL
CHRONICLES OF NARNIA kl. 3D - 6D B.i. 7 ára DIGITAL
SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 B.i. 14 ára
THE BANK JOB kl. 9 - 11:10 B.i. 16 ára
SPEED RACER kl. 3 LEYFÐ
SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB
SÝND Í ÁLFABAKKA
,,Ljúfir endurfundir”
- Þ.Þ., DV