Morgunblaðið - 05.07.2008, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 05.07.2008, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 2008 47 Stækkanleg borð, fáanleg í þremur stærðum: 160x100(248) Verð: 128.000,- 200x110(288) Verð: 139.000,- 140x140(230) Verð: 146.000,- Paris leðurstóll Bakhæð: 106cm Fáanlegur í svörtu, hvítu og brúnu leðri Verð áður: 17.500,- -20% Verð nú: 14.000,- Vegghengdur skenkur Eik-hvítt háglans Fáanlegur í þremur stærðum: 120cmX40cmXH: 60cm Verð: 76.000,- 180cmX40cmXH: 60cm Verð: 98.000,- 240cmX40cmXH: 60cm Verð: 128.000,- Sófaborð m/skúffu Einnig fáanlegt m/sandblásnu gleri Stærð: 130cmX70cm Einnig fáanlegt í stærð: 90cmX90cm m/sandblásnu gleri Verð: 58.000,- NÝ SENDING AF STÆKKANLEGUM EIKARBORÐUM Stækkanlegt borð Stærð: 160X100X(248) Verð: 89.000,- VIP leðurstóll Bakhæð: 102cm Fáanlegur í svörtu, hvítu og brúnu leðri Verð áður: 15.800,- -20% Verð nú: 12.640,- MIKIÐ ÚRVAL AF STÓRUM OG MJÚKUM SÓFUM Fatcat tungsófi Stærð: 320X165 Fáanlegur í nokkrum litum Færanleg tunga Romeo leðursófasett 3+1+1 Verð: 295.000,- Einnig fáanlegur í tungusófa eða 4 sæta sofa Opið: mán-fös 10:00-18:00 - lau 10:00-16:00 - Bæjarlind 12 - S: 544 4420 - www.egodekor.is Borðstofuskenkur Stærð: 180cmX45cmXH: 125cm Verð: 118.000,- Verð áður: 187.000,- -15% Verð nú:158.950,- OF gott? Dæmi 1 (úr „Nema hvað“): „Gaur- inn sem segir ekki bæ heldur bless, / hann Sesz, ávallt hress eins og fress, / nema nema hvað, byrjar á S og endar á A, / nú þú kannt það, manst það, hverjum er það að þakka, / „Ha ha ha ha, ha ha ha“ þú veist það það, eins og bla bla bla, / já sko, sko sko, fer svo svo, ekki reyna að heilaþvo þvo, / með innihaldslausu kjaftæði, hugsunin helgar meðalið, / ef ég skapa það, verður það ávallt til, sannaðu til, / ég hugsa upphátt, aldr- ei smátt, rappa aldrei lágt, / því fátt kemur mér ekki við, / þegar ég stíg á sviðið, þá er það málið, / Sesar A keppist ekki við að vera „rapsu- perstar,“ / opna sýn eins og Ali ba- baba, þú vissir það það, / nema hvað, hva’ hva’ hva’.“ Dæmi 2 (úr „Efnisleg gæði“): „Ég var að heyra frétt af systur minni og hún er fangi, / neydd til að hlýða skipunum frá sjónvörpum, / sem ein- hvern veginn láta alltaf allt snúast um, / að allir vilji eiga það nýjasta og flottasta, / og afurð endalausra aug- lýsinga er að spottast að, / þeim sem álíta ekki allt sé falt, / skiptir engu hvað það kostar, bara það sé „svalt,“ / kaupi mér rándýran jakka en er samt alltaf kalt, / hvað er að gerast? / Þegar óbeinar skipanir um kaup og sölu berast, / inn á heimilið í gegnum sjónvarpið, hvað er að gerast?“ Ef það sem er „of gott“ er komið svo rækilega í hring að það er orðið annað hvort „innihaldslaust kjaft- æði“ eða banalt langt upp fyrir hroll- mark, og flutt án nokkurra blæ- brigða, þá kýs undirritaður heldur „ekki nógu gott.“ Hér nægir ein stjarna fyrir nokkur flott „bít“ sem geta til allrar hamingju beint athygl- inni frá textunum, og önnur til við- bótar fyrir ágætar gestainnkomur hjá útlendingunum (ég skil ekki textana, en flutningurinn er oftast kraftmikill), Blazroca (rýr en orðin leika í trantinum á honum) og Dóra DNA (skemmtileg frásögn og inn- rím og stuðlun á hærra plani). Morgunblaðið/Þorkell Sesar A Ekki nógu góður. Of gott? TÓNLIST Geisladiskur Sesar A – Of gott bbnnn Atli Bollason og stunda enga líkamsrækt. Ben Affleck, besti vinur Damon, skemmtir sér vel yfir út- litsbreytingu vinar síns og segir hann nú þurfa tvö sæti í flugvél í stað eins áður. BANDARÍSKI leikarinn Matt Damon er hræddur um að glata titlinum „kynþokka- fyllsti karlmaður heims“, sem bandaríska tímaritið People veitti honum í fyrra. Damon hefur bætt á sig einum 15 kílóum og það ekki í formi vöðva. Ástæðan fyrir þessu hamsleysi leikarans er kvikmyndin The Informant sem Steven Sod- erbergh leikstýrir. Í henni leikur Damon að- alhlutverkið, stjórnanda í lyfjafyrirtæki sem kemur upp um verðsamráð fyrirtækisins og annarra í lyfja- og fæðubótarefnaframleiðslu. Damon segir hlutverkið ekki hafa krafist þess að hann væri feitur heldur „búttaður.“ Damon segir vel hafa gengið að fita sig með því að borða skyndibitafæði, drekka bjór Búttaður Damon óttast titilsmissi Feitur? Matt Damon, hægra megin, sést hér á spjalli við starfsbróður sinn, Mark Wahlberg. KVIKMYNDAFYRIRTÆKIÐ Warner Bros. segir ekkert til í sögusögnum þess efnis að gera eigi kvikmynd upp úr gamanþáttunum Friends, eða Vinum. Þetta var tilkynnt í gær eftir að fréttir þess efnis að slík kvikmynd vær í bígerð höfðu breiðst eins og eldur í sinu um netið, meira að segja um það að hefja ætti tökur innan eins og hálfs árs. Sexmenningarnir sem slógu í gegn í Friends, þau Jennifer Aniston, Courtney Cox Arquette, Lisa Kudrow, David Schwimmer, Matthew Perry og Matt LeBlanc, sögðu skilið við vinina fyrir fjórum árum. Fjölmiðlafulltrúi Cox Arquette sagði í sam- tali við fréttavef BBC að hann vissi ekkert af áætlunum um Friends-kvikmynd og tals- maður Perry segir sögusagnirnar aðeins gróusögur. Það þykir engu að síður deginum ljósara að slík kvikmynd myndi afla framleiðanda eða framleiðendum hennar gríðarlegra tekna. Seinasti þátturinn í Friends-þáttaröð- inni dró 52,5 milljónir manna að sjónvarps- skjánum í Bandaríkjunum og 8,6 milljónir í Bretlandi. Önnur vinsæl þáttaröð, Sex and the City eða Beðmál í borginni, varð á end- anum að kvikmynd og sú hefur notið afar góðrar aðsóknar í bandarískum kvikmynda- húsum og víðar. Vina-kvikmynd myndi lík- lega njóta mun betri aðsóknar. Vinir verða ekki kvikmyndaðir Föst í kassanum Bíóleikarinn Brad Pitt í heimsókn hjá sjónvarpsstjörnunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.