Morgunblaðið - 26.09.2008, Side 39

Morgunblaðið - 26.09.2008, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2008 39 SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 Burn After Reading kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Burn After Reading kl. 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS Pineapple Express kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D B.i. 16 ára Mirrors kl. 10:30 B.i. 16 ára eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Step Brothers kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 5:30 - 8 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 3:45 LEYFÐ Lukku Láki kl. 4 LEYFÐ 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Sýnd kl. 3:50, 8 og 10 Sýnd kl. 4 og 6eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL M Y N D O G H L J Ó Ð -S.V., MBL - H.J., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR SÝND Í SMÁRABÍÓI www.laugarasbio.is Troddu þessu í pípuna og reyktu það! Sýnd kl. 8 og 10:15 Troddu þessu í pípuna og reyktu það! Sýnd kl. 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4 og 6 -T.S.K., 24 STUNDIR „ÁN EFA BESTA MYND APATOW-HÓPSINSTIL ÞESSA.“ - H.J., MBL „Í HÓPI BESTU GAMANMYNDA ÁRSINS.“ -L.I.B.,TOPP5.IS/FBL „... LANGFYNDNASTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LENGRITÍMA...“ - DÓRI DNA, DV -T.S.K., 24 STUNDIR - H.J., MBL -L.I.B.,TOPP5.IS/FBL - DÓRI DNA, DV FRAMTÍÐAR SPENNUTRYLLIR Í ANDA BLADE RUNNER LUKKU LÁKI ER MÆTTUR AFTUR Í SKEMMTILEGRI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA LUKKU LÁKI ER MÆTTUR AFTUR Í SKEMMTILEGRI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 2 VIKUR Á TOPPNUM! HÖRKU HASAR SÝND SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI ÓVENJUVEL leikin, tilfinningum hlaðin frönsk mynd, segir af hræði- legu oki sem hvílir á Juliettu (Thomas). Hún er komin á miðjan aldur þegar fundum hennar og Léu (Zylberstein), systur hennar, ber saman. Léa, sem er talsvert yngri, er að sækja Juliettu út á flugvöll, þær hafa greinilega lítið sést um árabil. Léa er að taka Juliettu inn á heimili sitt og manns síns í Nancy, í loftinu liggur sekt og kvöl líkt og mara á heimilisfólkinu eftir að Juli- ette er komin til sögunnar. Luc (Hazanavicius), eiginmaður Léu, er greinilega lítið um mágkonu sína gefið. Smám saman kemur í ljós að Juliette er morðingi, hún stytti syni sínum líf fyrir 15 árum og fór rak- leiðis í fangelsi, þaðan sem hún var að losna eftir afplánunina. Thomas hefur aldrei lekið betur en þessa sakbitnu og útskúfuðu móður sem á í mestu erfiðleikum með að um- gangast aðrar mannverur, smáð og þjáð. Hún er að eðlisfari gáfuð, list- hneigð og hafði lokið læknanámi þegar harmleikurinn átti sér stað. Hún ávinnur sér traust allra, þessi þögla og niðurbrotna mannvera sem stöku sinnum tendrast upp af fornum eldi og persónutöfrum. Þeir eru enn til staðar, en Juliette er ekki orðin nema svipur hjá sjón. Það er viss þversögn í myndinni, glæpur Juliettu er líknarmorð sem kostaði hana ofurmannlegt hug- rekki og ást til að framkvæma það. Samt er hún útskúfuð. Hvers vegna veit enginn betur, eða hefur kynnt sér óhugnanlegt málið örlítið nán- ar? Juliette býr ein með harmi sín- um uns Léa fær hana til að segja sögu sína að lokum og áhorfendur fá fullvissu fyrir því sem þá hefur grunað frá upphafi. Juliette er stærri en aðrar manneskjur í gríp- andi persónuskoðun þar sem sann- leikurinn er lengst af múraður inni handan illyfirstíganlegra veggja sektar og skilningsleysis. „Ég var sek, ég ól hann og dæmdi hann til dauða.“ Eitthvað á þessa leið segir Juliette í einu átakanlegasta augna- bliki kvikmyndaársins. Sýnd í Regnboganum á morgun og á sunnudagskvöld, 28.9. Sæbjörn Valdimarsson Byrði Juliettu Il y a longtemps que je t’aime/Ég hef lengi elskað þig Leikstjóri: Philippe Claudel. Aðalleikarar: Kristin Scott Thomas, Elsa Zylberstein, Serge Hazanavicius. 115 mín. Frakkland 2008. bbbbn VIÐKUNNANLEG mynd um hóp kvenna sem hafa stundað leikfimi saman í áratugi. Saga þeirra dregur fram vinskap kvennanna, samhug og gleði. Inn í sögu þeirra fléttast líka kvennabarátta undanfarinna ára- tuga. Vinna kvenna á heimilinu og ut- an þess skipti máli þegar kom að því að ætla sér að fara í leikfimi tvisvar í viku. Allt tengist öðru. Það er ef til vill aðal myndarinnar hvernig hún á hæglátan hátt sýnir hve mikilvægt er að hugsa um heilsuna og hreyfa sig. Hve mikla gleði það gefur konunum að hittast og hreyfa sig! Þetta er fyrsta heimildarmynd Maríu Guðmundsdóttur sem er betur þekkt sem ljósmyndari og var einnig þekkt sem fyrirsæta áður. Allar mættar! er laglega gerð mynd hjá henni. Hún hefur nostrað við frásögn- ina af leikfimikennslu Ástbjargar í gegnum tíðina. Þær sýna stöllurnar hvernig hægt er að halda reisn og þokka á öllum aldri. Með bros á vör Allar mættar! Leikstjóri: María Guðmundsdóttir. Fram koma: Ástbjörg Gunnarsdóttir o.fl. Ís- land. 39 mín. 2008. bbbnn Sýnd í Regnboganum í dag og í Iðnó 29.9 og 4.10. Anna Sveinbjarnardóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.