Morgunblaðið - 26.09.2008, Side 38

Morgunblaðið - 26.09.2008, Side 38
38 FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ S Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Burn After Reading kl 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Babylon A.D. kl 8 - 10 B.i. 16 ára Pineapple Express kl 8 - 10:30 B.i. 16 ára Brideshead Revisited kl 10:30 B.i. 12 ára - Ó.H.T., RÁS 2 - 24 STUNDIR - B.S., FBL - Þ.Þ., D.V. - S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í BORGARBÍÓI Burn After Reading kl. 8 - 10 B.i.16ára Lukku Láki kl. 2 LEYFÐ Pineapple Express kl. 8 - 10 B.i.16ára Journey To The Cent... kl. 6 ATH. EKKI SÝND Í 3D LEYFÐ ATH. EKKI SÝND Í 3D Í BORGARBÍÓI -S.V., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR-V.J.V.,TOPP5.IS/FBL 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali Mögnuð mynd byggð á samnefndr bók eftir Evelyn Waugh um forboðna ást. ÖLLUM FREISTINGUM FYLGJA AFLEIÐINGAR SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Sveitabrúðkaup kl. 5:45 LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:30 - 8 LEYFÐ Lukku Láki kl. 6 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI FRAMTÍÐAR SPENNUTRYLLIR Í ANDA BLADE RUNNER GÁFUR ERU OFMETNAR KOLSVÖRT KÓMEDÍA FRÁ JOEL OG ETHAN COEN. ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRUM “NO COUNTRY FOR OLD MEN” OG “BIG LEBOWSKI” “MEISTARAVERK. Coen bræður aldrei betri.” Larry King BEINT Á TOPPINN Í USA! ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖLS- KYLDU HANS! SÝND Í SMÁRABÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! HÖRKU HASAR Lýstu eigin útliti. Ótrúlegur dagamunur. Hvaðan ertu? Þingholtunum. Hvað er díalektísk efnishyggja? (spyr seinasti aðalsmaður, Georg Bjarnfreðarson) Kemur upp um mann að hafa ekki þann akademíska bakgrunn sem Georg býr að. Hefði átt að fara í Há- skólann. Hvað uppgötvaðir þú síðast um sjálfa þig? Hvað mér finnst huggulegt að prjóna og hlusta á útvarpið eða vesenast í garðinum mínum. Þarf sumsé ekki að kvíða elliheimilinu. Mun eiginlega ekki þurfa að breyta neinu í háttum. Uppáhaldskvikmynd? Fer algerlega eftir stemningu og dagsformi. T.d. Adams æbler e. And- ers Thomas Jensen eða þýska mynd- in Das Leben der Anderen. Leikhús eða kvikmyndir? Hvort tveggja bætir og auðgar líf manns þegar vel tekst til. Yfirþyrm- andi leiðinlegt þegar illa tekst til. Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú yrðir stór? Leikkona, ótrúlega lítil hug- myndaauðgi. Hversu oft kom það fyrir að kynþokki Helga Björns fipaði þig við tökur á þáttunum? Þegar sexapílið var að sliga hann og fipa mig, reyndi ég að rifja upp að hann lék Ólaf Kárason Ljósvíking, kynlausasta mann bókmenntanna. Þannig rétt náði ég að merja daginn. Hvenær varstu hamingjusömust? Er meira og minna hamingjusöm í mínum hvunndegi. Hvenær varstu reiðust? Reiðist oft og skjótt. Róast þó fljótt. Hver er morðinginn? Ég gruna Guðna (persónu Steins Ár- manns). Hver yrði titillinn á kvikmynd um ævi þína? Stendur til að gera mynd? Ef þú værir glæpamaður, hvers konar glæpamaður værir þú? Vildi óska ég hefði kunnáttu í efna- hagsbrotamál. Eða bara háttsett í banka. Hvers viltu spyrja næsta viðmæl- anda? Hvað heldurðu að Jón Hreggviðsson væri að gera byggi hann á Íslandi í dag? SÓLVEIG ARNARSDÓTTIR AÐALSMAÐUR VIKUNNAR ER LEIKKONA OG ÞYKIR STANDA SIG AFAR VEL Í HLUTVERKI RANN- SÓKNARLÖGREGLUKONUNNAR KATRÍNAR Í GLÆPAÞÁTTARÖÐINNI SVÖRTUM ENGLUM Yfirveguð Sólveigu finnst huggulegt að prjóna. Morgunblaðið/G.Rúnar EINSTÖK kvikmynd frá Sló- vakíu sem tekst að koma á óvart. Hún er skemmtilega fjölbreytt á átakalausan hátt. Blindar ástir er leikin heimild- armynd en einnig með þætti hreyfi/teiknimynda í fant- asíuatriði. Allt yfirbragðið er sérlega fallegt og greinilega unnið af natni. Það er þó ekki eingöngu vandað til útlitsins, heldur einnig framsögunnar. Juraj Lehotsky segir nokkr- ar sögur og er myndinni skipt í kafla eftir helstu persónum. Áhorfendur kynnast píanó- leikara og konu hans, ungu pari í tilhugalífinu þar sem ýmsir þrándar eru í götu, m.a. að hann er sígauni, ungri konu sem bíður komu fyrsta barns og unglingsstúlku sem leitar að ástinni á netinu. Það sem brýtur upp alla túlkun og myndbyggingu er að mann- eskjan sem horfir til baka í myndavélina er blind. Le- hotsky er ekkert að fela það að hann vinnur með og mótar heiminn sem hann er að segja frá. Enda prívatheimur blindra eitthvað sem hann gæti verið ásakaður um að misnota ef hann nálgaðist hann á annan hátt. Með þessu móti fær hann áhorfendur líka til að íhuga hvað þeir eru að horfa á og spyrja sig að því hvort verið sé að horfa á heim- ildarmynd eða leikna mynd. Eða einhverja blandaða út- gáfu! Þetta er frumleg, og manneskjuleg kvikmynd. Sýnd í Regnboganum í kvöld, 1.10 og 3.10. Anna Sveinbjarnardóttir Ástin sér ljómandi vel Einstök Úr Blindum ástum. Blindar ástir/ Slepé lásky Leikstjóri: Juraj Lehotsky. Fram- koma/ leikendur: Peter Kolesár, Iveta Kopdrová, Miro Daniel, Elena Manelia, Zuzana Poh- ánková. Slóvakía. 77 mín. 2008. bbbbm Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.