Morgunblaðið - 08.10.2008, Side 35

Morgunblaðið - 08.10.2008, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 2008 35 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 12/10 kl. 14:00 Ö Sun 19/10 kl. 14:00 Sun 26/10 kl. 14:00 Ö Sun 2/11 kl. 14:00 Sun 9/11 kl. 14:00 Sun 16/11 kl. 14:00 Sun 23/11 kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Fjölskyldusöngleikur Ástin er diskó - lífið er pönk Lau 11/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Ö Mið 22/10 kl. 20:00 Ö Lau 25/10 kl. 20:00 Ö Mið 29/10 kl. 20:00 Ö Lau 1/11 kl. 20:00 Lau 8/11 kl. 20:00 Kostakjör í október Engisprettur Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Hart í bak Fös 17/10 frums. kl. 20:00 U Fim 23/10 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 24/10 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 30/10 4. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 31/10 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 6/11 6. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 13/11 kl. 14:00 síðdegissýn. Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00 Ath. síðdegissýning 13. nóvember Kassinn Utan gátta Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö Fim 23/10 fors. kl. 20:00 U Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U Lau 25/10 kl. 20:00 Ö Fös 31/10 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Ath. takmarkaðan sýningatíma Smíðaverkstæðið Macbeth Fim 9/10 kl. 20:00 U Fös 10/10 kl. 21:00 Ö Sun 19/10 kl. 21:00 Sun 26/10 kl. 21:00 U Fös 31/10 kl. 21:00 Ö Ath. sýningatíma kl. 21 Sá ljóti Mið 8/10 kl. 10:30 F fív - vestmannaeyjar Mið 8/10 kl. 13:20 F fív - vestmannaeyjar Þri 14/10 kl. 10:00 F fas - höfn Mið 15/10 kl. 20:00 F va - eskifjörður Fim 16/10 kl. 20:00 F me - egilstöðum Mið 22/10 kl. 20:00 F fl og fáh - laugum Fim 23/10 kl. 20:00 F fnv - sauðárkróki Þri 28/10 kl. 20:00 F fs- keflavík Mið 29/10 kl. 10:00 F fss - selfoss Mið 29/10 kl. 14:30 F fss - selfoss Mið 5/11 kl. 21:00 Fös 7/11 kl. 21:00 Lau 8/11 kl. 21:00 Mið 12/11 kl. 21:00 Fös 14/11 kl. 21:00 Lau 15/11 kl. 21:00 Fim 20/11 kl. 21:00 Lau 22/11 kl. 21:00 Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv. Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Lau 11/10 kl. 11:00 Lau 11/10 kl. 12:30 Sun 12/10 kl. 11:00 Sun 12/10 kl. 12:30 Sun 19/10 kl. 11:00 Sun 19/10 kl. 12:30 Brúðusýning fyrir börn Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U Fös 10/10 frumsýnkl. 20:00 U Lau 11/10 aukas kl. 19:00 U Lau 11/10 aukas kl. 22:00 U Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U Þri 14/10 aukas kl. 20:00 U Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U Fös 17/10 aukas kl. 22:00 U Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U Lau 18/10 aukas kl. 22:00 U Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 U Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 U Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 U Fös 31/10 aukas kl. 19:00 U Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 U Lau 8/11 aukas kl. 22:00 U Lau 8/11 aukas kl. 22:00 Sun 9/11 aukas kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 19:00 U Lau 15/11 kl. 22:00 Mið 19/11 10. kort kl. 20:00 U Fim 20/11 11. kortkl. 20:00 Ö Fös 21/11 12. kortkl. 19:00 Ö Fös 21/11 13. kort kl. 22:00 Lau 29/11 14. kort kl. 19:00 Sun 30/11 15. kort kl. 16:00 Forsala hafin! Tryggðu þér miða strax. Einnig hægt að velja í kortum. Fló á skinni (Stóra sviðið) Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U Sun 19/10 15. kort kl. 20:00 U Þri 21/10 aukas kl. 20:00 U Mið 22/10 16. kort kl. 20:00 U Fim 23/10 17. kort kl. 20:00 U Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U Fös 24/10 kl. 22:00 U Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 21. kort kl. 22:00 U Sun 2/11 20. kort kl. 16:00 Ö Mið 5/11 22. kort kl. 20:00 Ö Fim 6/11 23. kort kl. 20:00 Ö Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 U Fös 14/11 aukas kl. 22:00 Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U Fös 28/11 26. kortkl. 19:00 Ö Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega. Gosi (Stóra sviðið) Sun 12/10 kl. 13:00 Ö ath! sýn.artími Sun 19/10 kl. 14:00 síðasta sýn. Sun 26/10 kl. 13:00 ath! sýn.artími. allra síðasta sýning Síðustu aukasýningar. Laddi (Stóra svið) Fös 7/11 kl. 20:00 U Fös 7/11 kl. 23:00 U Fim 13/11 kl. 20:00 U Þri 25/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Fýsn (Nýja sviðið) Fös 10/10 13. kortkl. 20:00 Ö Lau 11/10 14. kortkl. 20:00 Ö Sun 12/10 15. kort kl. 20:00 Lau 18/10 16. kort kl. 20:00 U Sun 19/10 17. kort kl. 20:00 Fim 23/10 síð.sýn kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Nýtt sýningarfyrirkomulag: Snarpari sýningartími. Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U Lau 15/11 kl. 15:00 U Þri 18/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 15:00 Ö Þri 25/11 kl. 20:00 U Mið 26/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 15:00 U Gangverkið (Litla sviðið) Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Sun 12/10 kl. 20:00 Fim 16/10 kl. 20:00 Sett upp af Nemendaleikhúsi LHÍ Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Músagildran (Samkomuhúsið) Lau 18/10 frums. kl. 20:00 U Sun 19/10 2. kort kl. 20:00 U Fim 23/10 3. kort kl. 20:00 U Fös 24/10 4. kort kl. 19:00 U Fös 24/10 aukas kl. 22:00 Ö Lau 25/10 5. kort kl. 19:00 U Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Ö Sun 26/10 6. kort kl. 20:00 U Fim 30/10 7. kort kl. 20:00 U Fös 31/10 8. kort kl. 19:00 U Fös 31/10 aukas kl. 22:00 Lau 1/11 9. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 aukas kl. 22:00 Ö Sun 2/11 10. kortkl. 20:00 U Fim 6/11 11kortakl. 20:00 Ö Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (ferðasýning) Mið 15/10 kl. 09:30 F grunnskóli húnaþings vestra Fim 16/10 kl. 08:30 F leikskólinn hlíðarból akureyri Fim 16/10 kl. 10:30 F leikskólinn flúðir akureyri Fös 17/10 kl. 08:00 F valsárskóli Fös 17/10 kl. 10:30 F leikskólinn tröllaborgir akureyri Mið 5/11 kl. 09:45 F leikskólinn skerjagarður Sæmundur fróði (ferðasýning) Mið 8/10 kl. 08:30 F hótel framtíð djúpavogi Mið 8/10 kl. 13:15 F egilsstaðaskóli Fim 9/10 kl. 09:00 F fellskóli fellabæ Fim 9/10 kl. 13:30 F brúarásskóli Fös 10/10 kl. 08:30 F vopnafjarðarskóli Fös 10/10 kl. 11:15 F grunnskólinn þórshöfn Fös 10/10 kl. 15:00 F grunnskólinn raufarhöfn Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cavalleria Rusticana og Pagliacci Fös 10/10 kl. 20:00 U Sun 12/10 lokasýn.kl. 20:00 U Sun 19/10 aukas. kl. 20:00 U Janis 27 Fim 9/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Ö Fös 17/10 kl. 20:00 Ö Lau 18/10 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Heimilistónaball Lau 11/10 kl. 22:00 Hvar er Mjallhvít Tónleikar Fim 9/10 kl. 21:00 Airwaves Tónlistarhátíðin Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Endurfundir Lækjarbrekka 1980 til 1990 Fim 23/10 kl. 20:00 Dansaðu við mig Fös 24/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Fim 30/10 kl. 20:00 Fös 7/11 kl. 20:00 Retro Stefson Tónleikar Lau 1/11 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Nýja svið) Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 U Fös 17/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 11/10 kl. 15:00 Ö Lau 11/10 kl. 20:00 U Sun 12/10 kl. 16:00 U Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 Lau 18/10 aukas. kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Ö Lau 25/10 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 20:00 U Sun 2/11 kl. 16:00 Ö Fös 7/11 kl. 20:00 U Sun 9/11 kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 15:00 Lau 15/11 kl. 20:00 U Sun 16/11 kl. 16:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 17/10 aukas. kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 U Fös 31/10 kl. 20:00 U Lau 8/11 kl. 20:00 U Fös 14/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið PARIS Hilton segist vilja eignast þrjú eða fjögur börn með kærast- anum sínum, rokkaranum Benji Madden. Hótelerfinginn og rokk- arinn kynntust þegar besta vinkona Parisar, Nicole Richie, byrjaði með tvíburabróður hans, Joel. Paris er nú þegar farin að skipuleggja fram- tíðina, og hún telur að Madden verði mjög góður faðir. „Ég vil eignast svona þrjú eða fjögur börn. Og ég vil eignast þau fljótlega, kannski eftir eitt eða tvö ár,“ segir hún. Paris hefur áður átt kærasta á borð við Rick Salomon, Nick Carter og Jason Shaw. Hún segist hins veg- ar aldrei hafa verið hamingjusamari en einmitt núna. „Við Benji erum búin að vera sam- an í sjö mánuði, og við erum alveg rosalega hamingjusöm.“ Hamingja Paris Hilton og Benji Madden stefna á barneignir. Vill þrjú, fjögur börn BRESKA leikkonan Renee Zellweg- er hefur bætt á sig einum fimm kíló- um, og mun ástæðan vera sú að hún telur að það hjálpi sér við að ná í karlmann. „Renee hafði áhyggjur af því að grannur vöxtur hennar gerði hana bæði aumingjalega og ellilega. Hún verður fertug eftir hálft ár og vill alls ekki vera ein á báti þegar að því kemur,“ segir vinur leikkonunnar í viðtali. Zellweger, sem bætti nokkrum kílóum á sig fyrir hlutverk sitt í fyrstu myndinni um Bridget Jones árið 2001, hefur verið mjög grönn um nokkurt skeið. Hún hefur hins vegar breytt mataræði sínu til þess að bæta á sig kílóunum. „Hér áður fyrr borðaði hún bara ferska ávexti í morgunmat, en núna borðar hún stundum beyglu með rjómaosti eða jafnvel kleinuhring. Og hún er líka hætt að mæta í rækt- ina fimm eða sex sinnum í viku eins og hún gerði,“ segir heimildarmað- urinn. Bætir á sig Renee Zellweger. Zellweger bætir á sig Á sýningunni Heima – heim- an í Ljósmyndasafni Reykja- víkur vinna þær Kristín Elv- arsdóttir ljósmyndari og Sigrún Sigurðardóttir sagn- og menningarfræðingur sam- an að sýningu sem fjallar um flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi. Sýningin byggist á ljósmyndum af nokkrum ein- staklingum sem hafa flúið til Íslands og búið hér í lengri eða skemmri tíma. Brot úr viðtölum við þau í textaformi og hljóðskrám ásamt tölu- legum upplýsingum um fjölda flóttamanna í heiminum hafa meira yfirbragð kynning- arefnis á málefnum en list- viðburðar. Spurning vaknar um hvort sá gjörningur að setja upp sýningu og vekja at- hygli á einhverju ákveðnu málefni í samtímanum hafi eitthvað með listhugtakið að gera. Listhugtakið er orðið svo vítt í samtímanum að allt get- ur talist list en ég er ekki viss um að sýningin sé hugsuð sem listviðburður heldur hef grun um að hún sé frekar hugsuð sem innlegg í málefni sem full ástæða er til að beina sjónum að, þ.e. málefni flótta- manna. Hvort heldur sem er þá finnst mér sýningin hvorki ná áhugaverðu listrænu vægi né ná máli sem alvöru innlegg í umræðuna um flóttamenn. Það breytir því ekki að mynd- ir Katrínar eru fallegar og endurspegla virðingu hennar og næmi gagnvart viðfangs- efninu og texti Sigrúnar vísar til grunnstaðreynda um mál- efni sem sannarlega eiga er- indi í umræðuna. Vandinn liggur frekar í því hvernig einstaklingarnir verða að efniviði sjónrænnar framsetn- ingar og tilfinningaþrung- innar orðræðu án þess að til- gangurinn sé ljós. Flóttafólk og hælisleitendur MYNDLIST Ljósmyndasafn Reykjavík- ur, Grófarhúsi, Tryggva- götu 15. Sýningin stendur til 23. nóv- ember. Opið virka daga frá kl. 12- 19 og um helgar frá kl. 13-17. Að- gangur ókeypis. Kristín Elvarsdóttir og Sigrún Sig- urðardóttir. Heima – heiman, ljós- myndir og texti bbmnn Heima-heiman „Sýningin byggir á ljósmyndum af nokkrum einstaklingum sem hafa flúið til Íslands …“ Þóra Þórisdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.