Fréttablaðið - 21.04.2009, Síða 1

Fréttablaðið - 21.04.2009, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI ÞRIÐJUDAGUR 21. apríl 2009 — 94. tölublað — 9. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Hundafimi er fjörug íþrótt sem reynir jafnt á hund og eiganda og gengur út á að láta fjórfætlinginn þræða þrautabraut á eins skömm-um tíma og hægt er. Elín Rós Hauksdóttir, sem er stoltur eig-andi fjögurra ára Weimar-hunds,Kals, skráði sig á slíkt á æfingar. Að hennar sögn fara eig-andi og hundur saman í gegnum, brautina sem samanstendur af alls kyns tækjum og tólum, en eigand-inn má ekki hafa önnur afskipti af hundi sínum en að fylgja honuhvetja áf þrjá hópa. Ég er í unglingahópi, og svo er skipt upp í litla hunda og stóra hunda þar sem hundarnir geta ekki allir framkvæmt sömubrögð “ Kröftug og krefjandiElín Rós Hauksdóttir og hundurinn hennar Bláskjás Kal mæta reglulega á æfingar í hundafimi, sem er skemmtileg og kröftug íþrótt sem krefst fullkomins sambands og skilnings á milli hunds og eiganda. SJÚKRAFLUTNINGASKÓLINN hefur vaxið og dafnað á liðnu ári. Rúmlega fimm hundruð manns sóttu 41 námskeið sem skólinn efndi til á árinu 2008 og mikil og jöfn eftirspurn hefur verið eftir að komast á námskeiðin sem skólinn hélt. Þess utan hafa bæst við ný og fjölbreytileg verkefni sem falla undir starf- semi Sjúkraflutningaskólans. www.ems.is FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Elín og hundurinn Kal, sem er með fyrstu Weimar-hundum úr goti þar sem innflutt, frosið sæði var nýtt. Vandaðar dömumokkasíur úr mjúku leðri, skinnfóðraðir og með mjúkum gúmmísóla. Sannkallaðir sjö mílna skór. Margar gerðir og litir, td: Stærðir: 36 - 41 Verð: 9.985.- VEÐRIÐ Í DAG ELÍN RÓS HAUKSDÓTTIR Æfir hundafimi með vini sínum Bláskjás Kal • heilsa Í MIÐJU BLAÐSINS Þörfin sjaldan meiri en nú Kristína Lentz hefur ásamt öðrum stofn- að Ungmenna- félag ABC-barna- hjálpar. TÍMAMÓT 18 Verjum velferð, sköpum störf DORRIT MOUSSAIEFF Á ráðstefnu með Carl Lewis Forsetafrúr sameinast um gott málefni FÓLK 30 HALLGRÍMUR ÓSKARSSON Fékk netföng fræga fólksins fyrir misskilning Sendi Brian May línu og fékk svar FÓLK 30 Merzedez Club hætt Ceres 4 gefur út sólóplötu með ballöðum og slögurum. FÓLK 22 Lindsay Lohan snýr við Leikkonan sögð eiga í tygjum við karlmann. FÓLK 24 BJART EYSTRA Í dag verður víðast hæg suðvestlæg átt. Skúrir sunnan og vestan til og sums staðar norðan til síðdegis. Bjart veður allra norðaustast og austan til. Hiti 5-12 stig, hlýjast á Austur- landi. VEÐUR 4 4 8 10 106 EFNAHAGSMÁL Stjórnvöld þurfa að ákveða hvaða stefna verður hér tekin upp í peningamálum að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Þetta kom fram í erindi sem Mark Flanagan, yfirmaður sendinefnd- ar sjóðsins hér á landi, flutti fyrr í mánuðinum á ráðstefnu Íslensk- ameríska verslunarráðsins í New York. Erindið fjallaði um efnahagshorfur hér, sem Flanagan sagði almennt ágætar; nauðsynlegt væri að koma á stöðugleika, afnema gjaldeyris- höft og lækka stýrivexti. Við það mætti vænta að draga myndi hratt úr verðbólgu. Þótt hagvöxtur hefði dregist hratt saman eftir fall bank- anna sýndist honum ekki langt í efnahagsbata. „Samkomulag AGS og ríkis- stjórnar Íslands tekur sem stend- ur ekki til endanlegs fyrirkomulags peningamála. Það kann þó að gera það á einhverjum tímapunkti, þar sem Ísland ætti að búa við öfluga umgjörð stefnumála við lok sam- komulagsins. Þetta er hins vegar mál sem taka ætti á þegar búið er að takast á við meira aðkallandi verkefni, svo sem því flókna verk- efni að koma bankakerfinu í gang á nýjan leik. Þegar svo ræddir verða til fulls vakkostir í skipan peninga- mála getum við veitt tæknilega ráð- gjöf, en ákvörðunin er á endanum Íslendinga að taka,“ segir Flanag- an í svari við fyrirspurn Frétta- blaðsins. Vilhjálmur Egilsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka atvinnu- lífsins, lýsir einnig eftir nýrri pen- ingamálastefnu. „Ég tel að þessi stefna, sem hefur verið fylgt, að hækka vexti og laða að fjármagn á fölskum forsendum og hækka gengi krónunnar upp úr öllu valdi, og horfa svo á það allt hrynja, sé eitt- hvað sem er komið á leiðarenda,“ segir hann. Halldór Grönvald, varafram- kvæmdastjóri ASÍ, segir eina leið færa í þessum málum: að sækja um aðild að ESB og lýsa yfir að stefnt sé að upptöku evru. „Við teljum skipta mjög miklu máli að þessi yfirlýsing liggi fyrir hið allra fyrsta, því hún mun strax hafa áhrif á þau vaxta- kjör sem ríkinu og fyrirtækjum bjóðast. Hún mun hafa áhrif á vilja erlendra kröfuhafa [...] til að taka þátt í þessu endurreisnarstarfi með okkur,“ segir Halldór. - jab / - kóþ AGS bendir á þörf á peningamálastefnu Ekki er langt þangað til efnahagslífið tekur við sér, segir yfirmaður AGS á Íslandi. Peningamálastefna síðustu ára komin á leiðarenda, segir framkvæmda- stjóri SA. Aðild að ESB eina færa leiðin, segir varaframkvæmdastjóri ASÍ. MENNING „Það eru ýmis önnur vandamál sem steðja að okkur en að bókaforlög séu of stór,“ segir Guðný Hall- dórsdóttir, dótt- ir nóbelsskálds- ins Halldórs Laxness. Geng- ið hefur verið frá samningi milli erfingja Halldórs Lax- ness og Vöku- Helgafells um útgáfu verka skáldsins á næstu árum. Óvissa hefur verið um útgáfu þeirra eftir að Vaka-Helgafell varð hluti af Forlaginu og Samkeppniseftir- litið krafðist þess að útgáfurétt- urinn yrði seldur. Ekkert bóka- forlag bauð í útgáfuréttinn, sem rann út síðasta sumar. Síðan þá hefur gengið á lagerinn af verk- um Laxness. Erfingjar Laxness leituðu til Samkeppniseftirlitsins til að leysa málið og nú hefur sátt náðst í málinu. - hdm / sjá síðu 30 Samið um útgáfu: Forlagið fær verk Laxness HALLDÓR LAXNESS Á LEIÐ TIL HAFNAR Varðskipið Týr fylgdi skútunni Sirtaki áleiðist til Eskifjarðar þegar þessi mynd var tekin austur af landinu síðdegis í gær. Áætlað er að hún komi til hafnar klukkan átta í morgunsárið. Um borð er Hollendingur sem sérsveitarmenn hafa í sinni vörslu en Íslendingarnir tveir voru um borð í varðskipinu. Sjá síðu 2 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Oddaleikir Haukar og HK tryggðu sér bæði oddaleiki í und- anúrslitum Ís- landsmótsins í handbolta í gær með góðum sigrum. ÍÞRÓTTIR 26 SKOÐANAKÖNNUN Sjálfstæðis- flokkur, Samfylking og Vinstri græn eru nánast jafnstórir í norðvesturkjördæmi, sam- kvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Fréttastofu Stöðvar 2. Um fjórðungur seg- ist ætla að kjósa hvern flokk fyrir sig og fengi því hver þeirra að minnsta kosti tvo kjördæm- akjörna þingmenn en sá þriðji myndi falla þeim stærsta í hlut. Rúm 15 prósent segjast myndu kjósa Framsóknarflokkinn og fengi flokkurinn einn kjördæm- akjörinn þingmann, samkvæmt því. Aðrir flokkar myndu ekki fá kjördæmakjörinn mann inn. Kjósendur í kjördæminu leggja mesta áherslu á efnahagsmál, velferðarmál og fiskveiðimál. - ss/ sjá síðu 4 Norðvesturkjördæmi: Þrír flokkar jafnstórir

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.