Fréttablaðið - 21.04.2009, Side 44

Fréttablaðið - 21.04.2009, Side 44
 21. apríl 2009 ÞRIÐJUDAGUR28 16.05 Middlesbrough - Fulham Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.15 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 18.45 Liverpool - Arsenal Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Markaþáttur Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 21.55 Aston Villa - West Ham Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.35 Liverpool - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni 17.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 17.30 Þýski handboltinn. Markaþáttur Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmælikvarða. 18.00 World Supercross GP Að þessu sinn fór mótið fram Jacksonville Municipal leikvanginum. 18.55 Real Madrid - Getafe Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 21.00 Ensku bikarmörkin Sýnt frá öllum leikjum umferðinnar í enska bikarnum og öll helstu tilþrifin skoðuð. 21.30 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu Hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. 22.00 PGA Tour 2009 - Verizon Her- itage Sýnt frá hápunktunum á PGA móta- röðinni í golfi. 22.55 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu- boltanum. 23.20 Real Madrid - Getafe Útsending frá leik í spænska boltanum. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Stuðboltastelpurnar og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.35 La Fea Más Bella (296:300) 10.20 Burn Notice (12:13) 11.05 The Amazing Race (3:13) 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (172:260) 13.25 Gorrillas In the Mist 15.35 Sjáðu 16.00 Tutenstein 16.23 Ben 10 16.43 Stuðboltastelpurnar 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (12:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (18:20) 20.00 The New Adventures of Old Christine (3:10) Christine er fráskilin ein- stæð móðir sem lætur samviskusemi og óþrjótandi umhyggju í garð sinna nánustu koma sér í eilíf vandræði. 20.25 How I Met Your Mother (15:20) Í þessari þriðju seríu fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn Ted kynntist móður barnanna sinna. 20.50 Bones (7:26) Dr. Temperance „Bones“ Brennan, réttarmeinafræðingur er kölluð til ráðgjafar í allra flóknustu morð- málum. 21.35 Little Britain 1 (1:8) Stöð 2 rifjar nú upp þættina sem slógu svo rækilega í gegn með þeim félögunum Matt Lucas og David Williams og færðu þeim heimsfrægð. 22.00 Ashes to Ashes (6:8) 22.55 Auddi og Sveppi 23.25 The Closer (1:15) 00.10 Fringe (13:21) 01.00 Stage Beauty 02.45 Gorrillas In the Mist 04.50 The Simpsons (18:20) 05.15 Fréttir og Ísland í dag 06.00 Óstöðvandi tónlist 06.30 Málefnið (5:6) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Málefnið (5:6) (e) 13.30 Óstöðvandi tónlist 17.55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.40 Spjallið með Sölva (9:12) (e) 19.40 Káta maskínan (11:13) Menning- arþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmsson- ar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna og rætt við listamenn úr öllum krókum og kimum listalífsins. Þorsteinn er með nýstárlega nálg- un og áhorfandinn fær þannig skemmtilega innsýn í hugarheim og pælingar listafólksins. 20.10 The Biggest Loser (13:24) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. 21.00 Nýtt útlit (6:10) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veit- ir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förð- un til fata. Það þarf engar geðveikar æfing- ar, megrunarkúra eða fitusog, bara einfaldar lausnir og góð ráð. 21.50 The Cleaner (7:13) Vönduð þátta- röð með Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf sitt því að hjálpa fíkl- um að losna úr viðjum vanans. Skólastjóri í einkaskóla fær William til að bjarga efnileg- um körfuboltastrák sem er háður heróíni og læknadópi en William mætir mótstöðu frá föður drengsins. 22.40 Jay Leno 23.30 CSI (14:24) (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist 15.00 Alþingiskosningar Borgarafund- ur á Selfossi. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bjargvætturin (26:26) 17.55 Lítil prinsessa (13:15) 18.05 Þessir grallaraspóar (9:10) 18.10 Skólahreysti (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Mæðgurnar (Gilmore Girls VII) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut- fylki og dóttur hennar. Aðalhlutverk: Laur- en Graham, Alexis Bledel, Keiko Agena og Yanic Truesdale. 21.05 Börn til sölu Mynd um mansal á stúlkubörnum í Kambódíu. 22.00 Tíufréttir 22.20 Tvíeykið (Dalziel & Pascoe V) (7:8) Syrpa úr breskri þáttaröð um rann- sóknarlögreglumenn sem fá til úrlausnar æsispennandi sakamál. Aðalhlutverk leika Warren Clarke og Colin Buchanan. 23.10 Víkingasveitin (Ultimate Force) (5:6) Breskur spennumyndaflokkur um sér- sveit innan hersins sem fæst við erfið mál. Aðalhlutverk leika Ross Kemp, Miles And- erson, Liam Garrigan, Christopher Fox og Heather Peace. (e) 00.05 Kastljós (e) 00.45 Dagskrárlok 06.05 Everything You Want 08.00 Prime 10.00 The Truth About Love 12.00 Jimmy Neutron. Boy Genius 14.00 Prime 16.00 The Truth About Love 18.00 Jimmy Neutron. Boy Genius 20.00 Everything You Want Rómantísk gamanmynd um unga konu sem hefur alla tíð leitað að ástinni og á erfitt með að gera upp hug sinn þegar tveir afar ólíkir menn koma inn í líf hennar. 22.00 Mo‘ Better Blues 00.05 Tristan + Isolde 02.10 Hostage 04.00 Mo‘ Better Blues ÞRIÐJUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Árni Páll Árnason alþingismað- ur og Bjarni Már Gylfason hagfræðingur frá Samtökum iðnaðarins tala um bábyljur og draugasögur Evrópuaðildar. 21.00 Frumkvöðlar Elinóra Inga Sigurð- ardóttir spjallar við frumkvöðla um uppfinn- ingar og framsókn hugmynda. 21.30 Á réttri leið Katrín Júlíusdóttir þing- kona ræðir um málefni Samfylkingarinnar. Ég var ánægð með valið á sunnudagsbíómynd Sjónvarpsins um hann Hallam Foe. Mannlegar njósnamyndir eru nefnilega æðislega skemmtilegar. Mun áhugaverðari en spennunjósnamyndir sem fjalla um karla eins og James Bond. Hver getur ekki lifað sig inn í mynd sem fjallar um þá óþægilegu fýsn að njósna um nágrann- ann? Hallam er sautján ára móðurlaus strákur sem er haldinn þeirri óstjórnlegu þörf að liggja í leyni og njósna um annað fólk. Myndin fjallar um sálarflækjur Hallams og þau ævintýri sem hann lendir í vegna þeirra. Sál mín var nú ekkert sérstaklega flækt þegar ég var krakki. Ég get því ekki kennt æsku minni um að mér finnst alveg sjúklega gaman að spæja. Þegar ég var yngri lét ég frekar undan eðli mínu, eins og gengur og gerist. Þetta olli því að ég sá, eins og hann Hallam, eitt og annað sem var alls ekkert mínum augum eða eyrum ætlað. Einu sinni fylgdist ég og fleiri forvitnir sjö ára púkar með furðulegri sængurleikfimi fólksins í kjallaranum í gegnum gluggann hjá því. Þegar þau tóku eftir okkur skiptu þau snarlega skapi. Karlinn elti okkur allsber og froðufellandi um Breiðholtið. Það var ógnvekjandi reynsla en heldur betur ógleymanleg. Í dag er ég að sjálfsögðu allt of kurteis, bæld og ferköntuð til að liggja í leyni og fylgjast með ferðum annars fólks. Fullorðnir njósna heldur ekki. Eða hvað? Nýlega frétti ég af frönsku fjöllistakonunni Sophie Calle. Hún er meðal annars þekkt fyrir að leita að efniviði meðal venjulegs fólks á götu úti. Þá sem vekja áhuga hennar eltir hún, jafnvel dögum saman, tekur af þeim myndir úr launsátri og nýtir afraksturinn í stórar listasýningar. Algjör drauma- iðja. VIÐ TÆKIÐ HÓLMFRÍÐUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR HORFÐI Á HALLAM FOE Að standa á gægjum 18.55 Real Madrid – Getafe, beint STÖÐ 2 SPORT 20.00 The New Adventures of Old Christine STÖÐ 2 20.20 Mæðgurnar SJÓNVARPIÐ 21.00 Nýtt útlit SKJÁREINN 21.15 The O.C. STÖÐ 2 EXTRA > Jillian Michaels „Fortíðin segir ekki til um hvað þú gerir í framtíðinni. Þú ræður því sjálf/sjálfur.“ Michaels er einkaþjálfari sem aðstoðar keppendur í raunveruleika- þættinum The Biggest Loser sem SkjárEinn sýnir í kvöld.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.