Fréttablaðið - 04.05.2009, Side 32

Fréttablaðið - 04.05.2009, Side 32
Njótum góðra stunda... Grindavík... góður bær! Viðburða- og menningardagskrá Saltfi sksetursins og Grindavíkurbæjar 2009 Sjóarinn síkáti Allar nánari upplýsingar um einstaka viðburði er hægt að nálgast í Saltfi sksetri Íslands, Hafnargötu 12 a. Sími 420 1190, 660 7303, fax 420 1199 og www.saltfi sksetur.is. Upplýsingamiðstöð Grindavíkur. Hafnargötu 12. a. Sími 420 1190. Tilkynningar um hvern atburð verða á www.grindavik.is. Dagsetningar og tímasetningar geta breyst og verða auglýstar sérstaklega. Kristinn Reimarsson, f.h. Grindavíkurbæjar, gsm 660 7310 - Óskar Sævarsson, f.h. Saltfi sksetursins, gsm 660 7303 Sigrún Jónsd. Franklín, verkefnastjóri, gsm 691 8828 Strandmenningarhátíð S ta p a p re n t Sjómanna- og fjölskylduhátíð í Grindavík dagana 5. – 7. júní 2009 grindavik.is saltfisksetur.is Nýtt glæsilegt tjaldsvæði Júní 5. Sjóarinn síkáti, strandmenningarhátíð Fjölskyldu- og sjómannahátíð hefst. 7. Sjómannadagurinn verður haldinn með hefðbundnu sniði. Dagskrá verður borin í hús. Ratleikur, „söguratleikur“ í Grindavík Ratleikurinn hefst í upphafi Sjó- mannahátíðar og lýkur á Jóns- messu með verðlaunaafhendingu. 17. Hátíðahöld Grindavíkurbæjar verða með hefðbundnu sniði og fara að mestu fram við Saltfi sk- setrið. Dagskrá verður borin í hús. 21. Jónsmessuganga á Þorbjörn Gangan hefst við sundlaugina í Grindavík kl. 20. Gengið á Þor- björn þar sem verður varðeldur og tónlistaratriði. Gangan endar í Bláa lóninu. 27. Listsýningarsalur Saltfi sksetursins Sólveig Dagmar Þórisdóttir opnar sýningu. Júlí 18. Listsýningarsalur Saltfi sksetursins Nína Gautadóttir opnar sýningu. 27. júlí – 3. ágúst. Náttúruvika á Reykjanesi Ýmsir viðburðir tengdir náttúru og umhverfi Reykjanesskagans. Ágúst 31.júlí – 3. ágúst. Verslunarmannahelgin AF STAÐ á Reykjanesið, gönguhá- tíð í Grindavíkurlandi. Boðið verður upp á fjórar 3 - 6 tíma gönguferð- ir með leiðsögn frá föstudegi – mánudags ásamt viðburðum í Saltfi sksetrinu og Flagghúsinu. Tjaldsvæði og gisting í Grindavík. Dagskrá verður borin í hús. 8. Listsýningarsalur Saltfi sksetursins Gallerí opnar sýningu. AF STAÐ á Reykjanesið 9., 16., 23. og 30. ágúst Boðið verður upp á fjórar 3 - 4 tíma þjóðleiðagöngur með leið- sögn á vestanverðum Reykjanes- skaganum. Sjá www.sjfmenningarmidlun.is. 29. Listsýningarsalur Saltfi sksetursins Glergallerý Máni frá Dalvík opnar sýningu. September Þórkötlustaðaréttir Smalað verður í afrétti Grindvík- inga föstudaginn 18. sept. ef veður leyfi r og dregið í dilka kl. 14 laugardaginn 19. sept. „Finna féð“ Ratleikur fyrir alla fjölskylduna í nágrenni við réttirnar. Veitingar, harmoníkuspil, haustmarkaður og hestatúr fyrir börnin í Reiðhöllinni. 19. Listsýningarsalur Saltfi sksetursins Svala Þórðardóttir opnar sýningu. 26. 100 ára afmæli gömlu kirkjunnar í Grindavík Kirkjuganga, gengin verður gamla kirkjugatan frá Stað að gömlu kirkjunni í Járngerðarstaðahverfi . Kirkjan var vígð 26. sept. 1909. Gangan hefst við Staðarkirkju- garð og tekur um 2 -3 tíma með fræðslustoppum. Söguskilti verður sett upp við kirkjuna. GRAL, Grindvíska atvinnuleikhúsið frumsýnir leikverkið Horn á höfði. Afgirt og sérhannað tjaldsvæði opnað í lok maí. 42 stæði fyrir húsbíla, fellihýsi og tjaldvagna. 30+ fyrir tjöld. Afgirt. Fullkomin aðstaða til seyrunotkunar, aðgangur að rafmagni. Malbikuð og hellulögð bílastæði í innkomu tjaldsvæðisins. Tvö frábær leiksvæði fyrir börn. www.grindavik.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.