Fréttablaðið - 04.05.2009, Qupperneq 36
4. maí 2009 MÁNUDAGUR8
Gas vatnshitari f. sumarb. Gas eldavél
m. ofni. Lítið sjónvarp 220 & 12v.
Sturtubotn 80x80. Salatbar 4x gastro &
Hobart hrærivél 30l. s. 892-2602
Óskast keypt
Gull - Gullskartgripir
Kaupum til bræðslu allar teg-
undir gullskartgripa, gamla,
nýlega, ónýta gegn stgr.
demantar.is - Pósthússtræti
13 - S. 699 8000 Magnús
Steinþórsson.
Óska eftir að kaupa nýlegt og vel
með farið A-hús ferðavagn. Uppl. sími
6939553
vantar 20fm+ (vinnu)skúr, allt að 500þ.
kemur til greina. S.6963538
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!
Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900.-
pakkinn með poka, strengjasett og
stilliflautu. 1/2 stærð kr. 7.900.- Full
stærð kr 12.900.- 3/4 kr. 10.900.- 4/4
kr. 12.900.- Rafmagnsgítarpakkar frá
kr. 29.900 Hljómborð frá kr. 17.900
Trommusett kr. 49.900 með öllu.
Gítarinn Stórhöfða 27. S. 552 2125
www.gitarinn.is
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Tölvur
Heitar fartölvur til sölu. Eins og nýjar.
Frábært verð. Uppl. í síma 696 3938.
Er tölvan biluð?
Kem í heimahús og leysi málið. Kvöld
og helgarþjónusta. Áralöng reynsla,
100% ánægja. Magnús 695-2095
Tek að mér tölvuviðgerðir, vírushreins-
un, netvandræði leyst og uppfærslur.
17 ára reynsla, sanngjarnt verð, afsl. f.
félaga ÖBÍ & FEB . Stefán S. 821 6839.
Vélar og verkfæri
Til sölu sem nýjar Muck Truck vélhjól-
börur, notaðar í ca. 2 klst. Verð 300 þús.
nýjar 450 þús. Uppl. í síma 892-0000
Til bygginga
Harðviður til húsabygg-
inga.
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni, park-
et, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði.
Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúf-
ur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf,
Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í
símum 660 0230 og 561 1122.
Hanna og smíða stiga. Fást á
ýmsum byggingarstigum. Sérlausnir í
þrengslum. 25 ára reynsla. Uppl. í s.
894 0431.
Timbur, dokar, gips, krossviður o.fl.
Upplýs. www.ulfurinn.is og S. 840-
7273 Halldór.
Verslun
BASARINN
Markaður Grensásv. 7. Föt, bækur, bús-
áhöld... Ódýrt. Opið kl. 10-16. Lokað
laugard.
Heilsuvörur
Ert þú með þurrar og/
eða sprungnar hendur/
fætur ?
O’Keeffe’s viðgerðarkremin eru
lausnin.
Kremin fást í flestum versl-
unum Lyfju, Apótekinu,
Árbæjarapóteki, Lyfjaveri
Suðurlandsbraut Lyfjavali í
Mjódd, Laugarnesapóteki,
Snyrtistofunni Laufið í
Reykjanesbæ, Snyrtistofan
Þema Hafnafirði og Snyrtistofu
Grafarvogs.
Ís - Undur ehf.
www.isundur.is
Aloe Vera Heilsunnar vegna Betri lífstíll
- meiri orka. Magnús og Hlíf sjálfstæðir
dreifingaraðilar 822 8244 www.flp1.is
Árangur með Herbalife í 29 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Betri lífsstíll aukin orka með Herbalife.
Reynsla í heilsuráðgjöf. Kaupauki/pruf-
ur. www.rkb.heilsuskyrsla.is Rannveig
iðjuþjálfi/einkaþj. s. 862 5920.
HERBALIFE VEFVERSLUN - Snögg og
góð þjónusta! www.betriheilsa.is
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183,
www.eco.is Ný netverslun: www.betr-
iheilsa.is/erla
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
Tantric Massage of
Sacred touch
For men, women and couples. Tel 698
8301 www.tantra-temple.com
Nudd - Japanska baðið.
Krepputilboð!
3500.-kr Nudd, 2000.-kr skrúbb og
heitur pottur, detox 3500.- kr. Matur
1000.- kr. Opið frá kl. 12.00 alla daga
nema sunnudaga. Vaida kemur þ. 29.
þ.m. S. 823 8280.
Frábært nudd, fantastic massage. S.
692 2352.
Nudd nudd nudd heilnudd. Tilboð í
dag. Uppl. í s. 616 6469.
Snyrting
Námskeið
Lærðu að hlaupa á léttari máta með
Smart Motion hlaupastílnum www.
smartmotion.org s. 896 2300
INTER-LINGUAL
LEARNING TECHNIQUE
Level I: 4 weeks Md to Fr; 18-19:30
or 13-14:30 start:11/5. Level II: 7w:
Md,Wd,Fr, 20-21:30 or 10-11:30 st:
11/5 Level III: 10w:Tue,Thu, 20-21:30:
st:11/5. Level IV: 4w:Md to Fr 13-14:40:
st: 1/6. Ármúli 5, s.5881169 - www.
icetrans.is/ice
Ökukennsla
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að
mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515
Haukur Vigfússon.
Ökukennsla, aðstoð við endurtöku-
próf og akstursmat. Kenni á BMW
520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll
Andrésson.
Húsgögn
Gerum upp gömul húsgögn, smíðum
ný, innréttingar og fleira. Uppl. í s.
849 8785.
Dýrahald
Gisting
Gisting, tjaldsvæði, salur f. hópa. www.
borgarvirki.com info@borgarvirki.com
Húsnæði í boði
Íbúðir og atvinnuhúsnæði til leigu í
Hafnarfirði, Kópavogi og nágrenni.
www.lmh.is sími 517-0150
www.heimkynni.is
Til leigu 4ja herbergja íbúðir,
lausar strax. Heimilistæki fylgja.
Allar frekari upplýsingar á
heimasíðu okkar www.heim-
kynni.is
www.leiguherbergi.is
Gistiheimili /
Langtímaleiga /
Guesthouse long term
rent.
Herb. til leigu. Eldh. baðh. int-
ernet, 10 sjónvarpsst., þvottah.
Verð frá 35 þús. Dalshraun
HFJ og frá 45 þús. Funahöfða
RVK. Long term rent. Kitchen,
bathroom, 10SAT TV, laundry
room. Price from 35.000 ISK.
Dalshraun HFJ & 45.000 ISK.
Funahöfða RVK.
Uppl/info í S. 824 4535. www.
leiguherbergi.is
Mjög góð 75 fermetra 3ja herbergja
íbúð í vesturbæ Reykjavíkur til leigu
frá miðjum maí - mið ágúst. 85.000
kr á mánuði með hita, rafmagni &
interneti. Áhugasamir hafi samband á
netfangið erhver@hotmail.com eða í
síma 8483731
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Tveggja herbergja, u.þ.b. 50 m2, íbúð
í hverfi 101 til leigu. Íbúðin er staðsett
nærri Landspítala. Verð 75 þúsund kr. á
mánuði auk rafmagns og hita. Íbúðin
er laus strax. Áhugasamir sendi póst á
hanna.jonsdottir@gmail.com.
98fm. 4herb.íb. í fellahv. 111. laus í júní
upp.í 699-4686
Til leigu 10 fm. herb. í Hraunbænum!
Aðgangur að WC og þvott. TV og int-
ern. Aðeins reglusamir koma til greina.
25þús kr. á mánuði. Fyrirfram 1mánuð-
ur. S: 8484235
Single 41 year old men and his 14 year
son like to rent a room in a apartment,
in stet for cleaning. I Send a e-mail to
islendingur67@hotmail.com
Til leigu 4herb 85 ferm íbúð í Fossvogi
með stórum suðursvölum. Leiga 120þ.
á mán.laus strax 6934532.
2 herb.íbúð á jarðhæð í fyrir eldrafólk.Í
fossvogi.s.6982086
LEIGA: 126fm. falleg íbúð á 11.hæð
í Kórahverfi. 2sefnherb. 140þús.
s.8992123
Herbergi til leigu í Hafnarfirði og
Sandgerði. Uppl. í s. 615 3542
Studio apt. and rooms with private
bathroom for rent in Stapahraun 2 Hfj.
Kitchen, washer, dryer and free inter-
net. Furniture if needed. Tel 893 6060.
DO YOU NEED A ROOM FOR RENT
w/ furniture near KRINGLAN and
BREIÐHOLT 8973611
Húsnæði óskast
Einstæður reglusamur 56 ára kk óskar
eftir 2ja herbergja íbúð eða lítili 3ja
herbergja á góðum stað í Reykjavík
öruggum greiðslum heitið. greiðslugeta
55þ til 80þ með hita og rafmagni, upp-
lýsingar www.hallur53@visir is.
óskar eftir 3ja herbegja íbúð til leigu.
Helst ekki dýrara en 80 þús. á mánuði.
S. 849-1382. - Elí Þór
Reglusamt par óskar eftir rúmgóðu
einbýli til leigu. Rekum netverslun frá
heimili okkar. Æskileg staðsetning er
101-108. Langtímaleiga. Nánari uppl í
síma 8405221 eða hedinng@simnet.is
Háskólastelpa utan að landi óskar eftir
2 herbergja íbúð á góðu verði frá og
með 1 Júlí. S: 8672229 e. kl 17
Sumarbústaðir
Tilboð óskast i tæplega 20 m2 vandað
timburhús. Sjá nánar á www.skot-sfs.is
EIGENDUR SUMARBÚSTAÐA: Nú er lag
að leigja bústaðinn. Mikil eftirspurn.
skráning á bustadur.is
Til leigu sumarhús við Brúará.
Svefnpláss fyrir 8 manns. Heitur pottur.
Lausar vikur í maí og júní. Verð per vika
95þús. Uppl. á maggahronn@gmail.
com eða í s. 848 8881 e.kl. 20
Atvinnuhúsnæði
Bolholt 4 til leigu !
170fm. verslunarhúsnæði á götuhæð
í góðu ástandi. Laust strax. Einnig 50-
140fm skrifstofuhúsnæði í sama húsi
(2 hæð). Uppl í s. 893 8166.
Geymsluhúsnæði
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ
(hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð)
Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar.
S. 555 3464
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 2074.
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Góð verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað.S:
564-6500
Gisting
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
FRÁBÆRT VERÐ!
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Verð frá 750 dkr nóttin
fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s.
891-8612, +45 27111038, www.stracta.
com eða annalilja@stracta.com.
www.leiguherbergi.is
Herbergi til leigu í Reykjavík og
Hafnarfirði, frá 1500.- kr á dag. www.
leiguherbergi.is s. 824 4535
Vikugisting í glæsilegum hótelíbúðum
í Hafnarfirði. Allur húsbúnaður, net-
tenging, sjónvarp, eldunar- og þvotta-
aðstaða, 2- 6 í íbúð, verð: 45-90 þús. á
viku. Uppl. í síma 899 7004.
Atvinna í boði
Sjávarkjallarinn
Bjóðum verðandi matreiðslu-
mönnum frábæran stað til þess
að læra fagið á. Langar þig til
þess að vinna við matreiðslu
á einum besta veitingastað í
Reykjavík?
Uppl. veitir Hrefna (694 3854)
alla virka daga milli 10-12 og
14-17 í síma eða á staðnum.
Umsóknir á: http://umsokn.
foodco.is
Eldsmiðjan á
Suðurlandsbraut
Yfirmaður í símveri Símsvörun, móttaka
allra vafamála, kenna nýju starfsfólki.
Vinnutími: Önnur hver vika fi-su: 17-22
Hæfniskröfur: 25 ára aldurstakmark,
reynsla í símsvörun. Reynsla af stjórnun
æskileg. Umsóknir aðeins á: http://
umsokn.foodco.is
Bónvinna/
Hreingerningar
Ræstingaþjónustan sf leitar
að traustu og rösku 18-30
ára fólki í framtíðarstarf við
bónvinnu/hreingerningar.
Sumarstarfsfólk ekki ráðið.
Mikil vinna en óreglulegur
vinnutími. Reynsla af bónvinnu
æskileg. Íslenskukunnátta,
hreint sakavottorð og bíll til
umráða skilyrði. Hentar jafnt
konum sem körlum.
Nánari upplýsingar fást á
skrifstofutíma í síma 821-5053.
Kvöldvinna - auka- eða
aðalvinna
Okkur vantar gott fólk í símasölu 2-5
kvöld vikunnar frá kl.18-22 Góð laun
í boði fyrir gott fólk. Aldur 25+ og
góð íslenskukunnátta (talað mál) Uppl.
í síma 699-0005 milli kl.15-19 virka
daga.
VÁ! 844 dollarar á 10 klst! Skoðaðu
málið á http://www.IncomePumper.
com/islenska
Veitingahúsið Lauga-ás leytar eftir
duglegum og glaðlyndum starfskrafti í
eldhús og sal í 50% vinnu um kvöld
og helgar. Uppl. í s:5531620 og á
staðnum.
Atvinna óskast
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
Vantar sumarvinnu! Námsmaður á 5.
önn á tölvub. Hef kunnáttu í PHP, C#
og SQL. Er fljótur að læra forritunarmál.
Er einnig með kranapróf. Allt kemur til
greina. S. 8451950 - Jóhann