Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.05.2009, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 04.05.2009, Qupperneq 38
14 4. maí 2009 MÁNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Útskýringar með Mjása og Lalla Hvað segirðu elsk- an, eigum við að fara í bíó einhvern tímann? Það getum við. Í alvöru? Já. Leyfðu mér bara að kíkja í dagatalið! Var hún ekki laus fyrr en á næsta ári? Nei, ég veit það þó að 31. febrúar verður afar sérstakur dagur! Palli! Síminn! Palli! Síminn! Palli! Síminn! Palli! Síminn! Getum við ekki stillt símann svo hann kalli „Palli! Síminn!“ í stað þess að hringja? Sniff Hvernig skrifar maður „manneskj- um“? Gætið ykkur á Ég er að fara í járnvöru- búðina. Viltu koma með? Er selt nammi þar? Nei. Nei. Nei. En hvað með föt? Bíó- myndir. Þetta er járn- vörubúð! Það fást bara verkfæri og þannig þar! Nú, jæja, gleymdu því þá. Ef maður getur ekki borðað það, gengið í því eða horft á það, þá þarf ég ekki á því að halda. Fáðu þér hérna, þá líður þér betur... Búmenn hsf Húsnæðisfélag Klettháls 1 110 Reykjavík Sími 552 5644 Fax 552 5944 bumenn@bumenn.is www.bumenn.is BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR Bæði félagsmenn og utanfélagsmenn geta gefið tilboð í búsetu- réttinn. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri. Þeir sem áhuga hafa er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins að Kletthálsi 1 í síma 552 5644 milli 9-15, eða senda tölvupóst á netfangið bumenn@bumenn.is Akurgerði í Vogum Til endurúthlutunar er búseturéttur í nýlegum eins herbergja íbúðum í raðhúsalengju sem tengist þjónustumiðstöð fyrir eldriborgara í Vogum. Um er að ræða um 46 fm og 53 fm íbúðir. Einnig er til endurúthlutunar 2ja herbergja íbúð um 67 fm. Íbúðirnar geta verið til afhendingar fl jótlega. Hvammsgata í Vogum Til endurúthlutunar er búseturéttur í nýlegu parhúsi. Íbúðin er 3ja herbergja ásamt bílskúr. Íbúðin er um 90 fm og bílskúrinn um 25 fm. Íbúðin getur verið til afhendingar fl jótlega. Kríuland í Garði Til endurúthlutunar er búseturéttur í nýlegum parhúsum. Um er að ræða 3ja og 4ra herbergja íbúðir um 90 og 105 fm. Um 35 fm bílskúrar fylgja íbúðunum. Íbúðirnar geta verið til afhendingar fl jótlega. Miðnestorg í Sandgerði Til endurúthlutunar er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð. Íbúðin er um 74 fm á þriðju hæð í þriggja hæða lyftuhúsi. Íbúðin getur verið til afhendingar strax. Prestastígur í Reykjavík Til endurúthlutunar er búseturéttur í 3ja herbergja íbúð. Íbúðin er um 90 fm á fyrstu hæð í fjórbýlishúsi. Íbúðin getur verið til afhendingar fl jótlega. Suðurgata í Sandgerði Til endurúthlutunar er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð. Íbúðin er um 80 fm á á fyrstu hæð. Í húsinu er þjónustumiðstöð fyrir eldriborgara. Íbúðin getur verið til afhendingar fl jótlega. Víðigerði í Grindavík Til sölu er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð ásamt garðskála og bílskúr. Íbúð og garðskáli eru rúmir 91 fm og er bílskúrinn rúmlega 28 fm. Íbúðin getur verið til afhendingar fl jótlega. Umsóknarfrestur er til 11. maí n.k. Hægt er að fá nánari upplýsingum á skrifstofu félagsins í síma 552-5644 milli kl. 9-15. Búmenn hsf Húsnæðisfélag Klettháls 1 110 Reykjavík Sími 552 5644 Fax 552 5944 bumenn@bumenn.is www.bumenn.is Bæði félagsmenn og utanfélagsmenn geta gefið tilboð í búsetu- réttinn. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri. Þeir sem áhuga hafa er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins að Kletthálsi 1 í síma 552 5644 milli 9-15, eða senda tölvupóst á netfangið bumenn@bumenn.is Það er slæmur siður hjá nemum, hvar sem þeir eru staddir á skólagöngu sinni, að þegar kemur að prófum er yfirleitt flest annað skemmtilegra en ein- mitt það að lesa skólabækurnar. Ég er engin undantekning þarna á heldur er ég líklega með þeim verstu í þess- um málum. Lærdómsþolið virðist líka fara minnkandi eftir því sem lengra líður á skólagönguna. Eða kannski er það bara að lesefnið verður þyngra og meira, og ein- beitingin þyrfti því að sama skapi að vera meiri og betri – en er það ekki. Það eru ótrúlegustu athafnir sem verða fyrir valinu í stað lærdóms. Þannig hef ég á síðustu dögum meðal annars byrjað að stunda jógaæfingar heima í stofu með hjálp Google. Ég fann líka sál- fræðibók í gömlu skóladóti og fór að lesa mér til um þunglyndi og ýmislegt fleira. Svo hef ég lesið ljóð og horft á sjónvarp- ið, farið óvenjulega oft í ís- eða nammibíl- túra, ætlað að kíkja aðeins út en verið allt of lengi ... Einhver hafði nú logið því að mér að svona væri þetta ekki í háskóla, en ég virðist bara verða verri með árunum og ekkert þroskast upp úr þessu. Reyndar hefur það líklega áhrif að það er sífellt að verða til meira af afþreyingarefni til þess að trufla mann í próflestrinum. Þegar ég var síðast í skóla var ekkert Facebook til að eyða endalausum tíma í, það var ekki einu sinni komið Myspace. Og ég get svarið það að í minningunni voru ekki svona margar heima- síður eða margir sjónvarpsþættir sem hægt var að horfa á. Próflestrarleiðindin NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.