Fréttablaðið - 04.05.2009, Side 44

Fréttablaðið - 04.05.2009, Side 44
 4. maí 2009 MÁNUDAGUR20 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Spjallið með Sölva (11:12) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (11:12) (e) 13.00 Óstöðvandi tónlist 17.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.15 Game Tíví (13:15) (e) 18.55 The Game (2:22) Bandarísk gam- anþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 19.20 Psych (10:16) Bandarísk gaman- þáttaröð um ungan mann með einstaka at- hyglisgáfu sem þykist vera skyggn og að- stoðar lögregluna við að leysa flókin saka- mál. (e) 20.10 One Tree Hill (15:24) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Lucas og Julian eiga erfitt með að velja leikstjóra fyrir kvikmyndina. Peyton er ekki viss hvort henni líkar gjöfin frá Lucas og ástamálin flækjast fyrir Brooke. 21.00 Heroes (20:26) Bandarísk þátta- röð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Sylar hittir loks föður sinn en endurfundirnir fara öðruvísi en hann hafði búist við. 21.50 CSI (16:24) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Unglingsstúlka er myrt á vegamóteli þar sem tvö önnur morð hafa verið framin. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 The Cleaner (8:13) (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist 15.05 Úrslitakeppnin í handbolta kvenna Sýndur verður leikur sem fram fór kvöldið áður. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (32:56) 17.53 Sammi (23:52) 18.00 Millý og Mollý (9:26) 18.13 Herramenn (49:52) 18.25 Fréttaaukinn Þáttur í umsjón Boga Ágústssonar og Elínar Hirst. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Villta Kína (Wild China: Fallaskipti) (6:6) Breskur heimildamyndaflokkur um náttúru og dýralíf í Kína. 21.15 Lífsháski (Lost V) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem dularfullir atburðir gerast. 22.00 Tíufréttir 22.20 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives V) Ný syrpa af þessari vin- sælu bandarísku þáttaröð um nágranna- konur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. (e) 23.05 Bráðavaktin (ER) (17:19) Banda- rísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (e) 23.50 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 08.00 The Murder of Princess Diana 10.00 Last Holiday 12.00 Home Alone 14.00 The Murder of Princess Diana 16.00 Last Holiday 18.00 Home Alone 20.00 Jackass Number Two Í þáttunum voru þeir kjánar, í fyrstu myndinni algjörir kjánar og í annarri myndinni slá þeir endan- lega allt og alla aðra út í kjánalátum og al- mennum fíflagangi. 22.00 The Mudge Boy 00.00 Incident At Loch Ness 02.00 The Woodsman 04.00 The Mudge Boy 06.00 License to Wed 15.40 Real Madrid - Barcelona Útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 17.20 PGA Tour 2009 Útsending frá Quail Hollow Championship mótinu í golfi. 20.20 Chelsea - Liverpool Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 22.30 Þýski handboltinn: Markaþátt- ur Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleik- ur á heimsmælikvarða. 23.00 NBA 2008/2009 - Playoff Games Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 01.00 Poker After Dark 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Kalli litli Kanína og vinir, Galdrastelp- urnar 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Jamie‘s Chef (4:4) 10.20 Project Runway (10:15) 11.05 The Amazing Race (10:13) 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (181:260) 13.25 P.S. 15.15 ET Weekend 16.00 A.T.O.M. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (5:22) Marge fell- ur fyrir módeli utan á klósettpappírnum sem veldur röð skemmtilegra atvika. Við fáum að heyra rödd Pauls Newman í þættinum. 20.00 American Idol (33:40) 20.45 American Idol (34:40) 21.30 Entourage (1:12) Fjórða serían um Vincent og félaga. Þeir standa nú á kross- götum því þrátt fyrir að nokkrum þeirra hafi orðið býsna ágengt og séu búnir að skapa sér þokkalegt nafn þá neyddust þeir til að flytja úr villunni góðu. Þeir halda nú sínu striki og stóra tækifærið gæti verið að banka upp á með Medallín, stórmynd Ara Gold. 22.00 Peep Show (9:12) Sprenghlægi- legir gamanþættir um Mark og Jez, sérvitringa á þrítugsaldri sem deila íbúð en eiga ekkert sameiginlegt nema það að líf þeirra einkenn- ist af endalausum flækjum og óreiðu. 22.25 New Amsterdam (5:8) Dularfullur spennuþáttur með óvenjulegri fléttu um hinn ódauðlega John Amsterdam. 23.10 Bones (8:26) 23.55 Terminator: The Sarah Connor Chronicles (5:9) 00.40 Cube Zero 02.20 P.S. 03.55 ET Weekend 04.40 New Amsterdam (5:8) 05.25 Fréttir og Ísland í dag MÁNUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm rýnir í brýn þjóðfélagsmál. 20.30 Líf og land Valdmar Ásgeirsson bóndi ræðir um málefni landsbyggðarinnar. 21.00 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir fjall- ar um málefni Reykjavíkurborgar. 21.30 Í nærveru sálar Umsjón hefur Kol- brún Baldursdóttir sálfræðingur. Rætt verður um rafrænt einelti við Heiðu Kristínu Harðar- dóttur og Kristrúnu Birgisdóttur. 07.00 Sunderland - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Tottenham - WBA Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Markaþáttur Allir leikir umferðar- innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 18.50 Aston Villa - Hull Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Markaþáttur Allir leikir umferðar- innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 22.30 Aston Villa - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.50 Aston Villa – Hull, beint STÖÐ 2 SPORT 2 21.00 Heroes SKJÁRINN 21.10 My Boys STÖÐ 2 EXTRA 21.15 Lífsháski SJÓNVARPIÐ 22.00 Peep Show STÖÐ 2 Er einhver þarna úti sem tók upp tvo síðustu þættina með Opruh? Ef svo er, þá í guðanna bænum hafið samband. Í þáttunum greinir Oprah af nákvæmni þann gríðarlega erfiða tíma í lífi kvenna þegar þær takast á við breytingaaldurinn. Heillandi viðfangsefni, og ég er tilbúinn að borga vel fyrir upptökurnar. Vitur maður sagði mér einu sinni að lífsgátan yrði ekki ráðin nema með því að draga lærdóm af öllu. Upplifun sem virðist hversdagleg og ómerki- leg skipti miklu meira máli en maður heldur og leiðin til þroska sé að gera ekki lítið úr neinu. Með þetta í huga skal horft á Opruh og sögur hennar af kynsystrum sínum. Eitt dæmi: Þættirnir um breytingaskeið kvenna bættu verulega við skilning minn á bók sem skrifuð var á síðari hluta nítjándu aldar og hefur lengi verið í miklu uppáhaldi hjá mér. Robert Louis Stevenson skrifaði smásöguna Strange Case of Dr Jekyll and Mr Hyde árið 1886 og hingað til hef ég haldið að hann hafi verið að skrifa um mannlegt eðli; þá staðreynd að innra með okkur búi gott sem illt og það hvernig þessir eðlisþættir brjótist fram. Vart þarf að tíunda að sagan tryggði höfundi sínum heimsfrægð og er hverjum manni tamt að vitna til hennar við hin ýmsu tæki- færi. Ef bornar eru saman lýsingar úr bókinni og upp- lifun kvenna á miðjum aldri má öllum þó vera ljóst að Stevenson hefur á ritunartíma bókarinnar verið í samneyti með konu á breytingaaldrinum. Svefnleysi og brjálæðislegar skapsveiflur, sem jaðra við það að vera hrein geðveiki, eru glíman sem Stevenson lýsir. Maður sem er í kjarnann góður umbreytist í siðblint illmenni sem heggur á báðar hendur án þess að skeyta nokkru um áhrif gjörða sinna á samborgara sína. Samanborið við þættina hennar Opruh eru samnefnararnir einfaldlega of margir til að halda að ekki sé verið að tala um sama hlutinn. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSSON OG BREYTINGAALDUR KVENNA Fröken Jekyll og frú Hyde > Adrian Grenier „Ég og New York erum eitt. Þar ólst ég upp og hef búið þar mest alla mína ævi og ég geti ekki án þess verið.“ Grenier leikur Vincent Chase í þættinum Ent- ourage en Stöð 2 byrjar að sýna nýja seríu í kvöld.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.