Tíminn - 24.03.1962, Page 16

Tíminn - 24.03.1962, Page 16
8 voru tekin fyrir afforot Rannsóknarlögreglan i Reykjavík hefur nýiega lokið rannsókn á umfangsmiklum þjófnaðarmálum í Reykjavík Verður Regína að éta kæfuna Morgunblaðið getur státað af ýmsu, meðal annars að hafa á sínum snærum einhvern mesta furðufugí í hópi fréttaritara landsins, Regníu á Gjögri. Moggi er löngu hættur að taka Stranda Regínu alvarlega, og prentar eft- ir henni hinar fráleitustu vit- leysu, eins og þá að Árneshrepps búar séu að „verða rauðir af rauðmagaáti, því að rauðmaginn er nú óseljanlegur til SíS“. Ekki fylgir sögunni hvort Regína hef- ur skoðað alla hreppsbúa að beiðni Mogga, og heldur er ekki vitað hvar rauðinn sækir helzt á Regínu og aðra, sem við þenn- an kost verða að' búa. í sama blaði og sama dag, 21. marz er önnur Regínu-frétt, þar sem . segir: „Hermann hættir nú for- mennsku í Framsóknarflokkn- um,- og allir búast við því að hann verði ekki í framboði við næstu alþingiskosningar. Jafn- framt hef ég heyrt að Hermann hafi tilkynnt bændum hér um slóðir, að hann muni alls ekki selja fyrir þá kæfu og sláturaf- urðir framvegis. Er þetta mikill skaði fyrir bændur ....“ o.s.frv. Þannig veður Stranda-Regína elginn ár og síð í Morgunblað- inu með hinar fáránlegustu frétt- ir. Annan daginn verða sveit- ungar hennar rauðir af rauð- magaáti — hinn líklegast bláir af rollukæfu. SJÖNVARP FRÁ GERVmjNGLUM og þjófnaðar og brunamáli í Svínahrauni. Koma þar alls átta menn við sögu, karlar og konur. í vetur var nokkrum sinnum brotizt inn í geymslu bókaverzlun- ar Norðra i Hafnarstræti 4. Var lé- legur lás fyrir- hurðinni þar, svo hægt var að stinga hann upp og loka aftur án þess að vart yrði hverju sinni. Þarna var stolið 75 lindarpennum, 35 settum af teikni- áhöldum og lítils háttar af blýönt- um og öðru smádóti. Brotizt víðar inn Gamall kunningi lögreglunnar, 27 ára að aldri, hefur nú meðgeng- ið þennan þjófnað og þó fleiri. Hann brauzt einnig inn í heild- verzlunina Brimnes í Mjóstræti 3 og heildverzlún Eiríks Helgasonar á sama stað, og þá við annan mann. Hjá Eiríki stal hann transistor út- varpstæki og í Biimnesi 26 dúsín- um af nælonsokkum og 18 karl- mannaskyrtum. Og loks brauzt hann inn i Kápu- og dömubúðina á Laugavegi 46 og hafði þaðan með sér kvenfatnað fyrir 8—10 þús, krónur. Þá hafði hann stolið fyrir samtals um 100 þúsund krónur. Svo komst þriðji maðuiinn í spilið, því að hann annaðist sölu á þýfinu, sem nú hefur náðst mest allt aftur, og sitja kaupnautarnir eftir með sárt ennið, því sá sem kaupir þýfi af þjófi fær engar bætur, þegar lögreglan gerir þýfið upptækt. Eldur í hrauninu Aðfaranótt 29. september s.l. var farið inn í sjoppu, sem stóð við vegamót Þrengslavegar í Svína- hrauni og einhverju stolið þar, en síðan brann sjoppan, sem bar nafnið Litia kaffistofan. Nú hafa fimm ungmenni játað á sig inn- brot í húsið, tveir piltar og þrjár stúlkur, öll innan við tvítugt. Bruninn mun þó hafa verið óvilja- verk, sem þau höfðu ekki hugmynd um fyrr en síðar. ^ WASHINGTON, 22. marz — USIS. — f ráði er að Banda- ríkjamenn skjóti á loft 8 hag- nýtum gervitunglum á þessu ári. Það fyrsta, sem skotið verð ur á loft, á að geta endurvarp- að sjónvarpsdagskrá milli Bandaríkjanna og Evrópu. Stuttar sjónvarpssendingar verða sendar beggja megin frá Atlantshafsins um tvö endur- varpstungl og þrjú gervitungl af gerðinni Telstar, verða þau öll sett á loft á þessu ári, hið fyrsta einhvern tíman á næst- unni. Sérstakar, aflmiklar sjón- varpsstöðvar beggja vegna hafs ins, í Bandaríkjunum, Englandi og Frakklandi munu senda út dagskrárnar og taka á móti þeim, en það er aðeins liægt að gera í fáar mínútur, á með an gervitunglin eru á ferðinni liátt yfir hafinu miðja vegu milli Bandaríkjanna og Evrópu. Brezkar og franskar stöðvar eiga síðan að senda hið banda- ríska sjónvarpsefni inn á heim- ili um alla Vestur-Evrópu. Sér- . staklega til þess gerðar stöðvar á Austurströnd Bandaríkjanna taka á móti sendingunum frá Evrópu, og endurvarpa þeim um Bandaríkin. Ítalía, Vestur-Þýzkaland og Brasilía, sem eru að byggja stöðvar á jörðu niðri, ætla að taka þátt í þessari starfsemi síð ar á þessu ári eða á næsta ári. Stöðvar á jörðu niðri eru nauð synlegar við útsendingar sem þessar, þar eð sendingarnar verða veikar, en liávaðasainar á leið til jarðar frá gervitungl- unum. Það er því verk stöðv- anna, að lækka hávaðann og ná út tæru hljóði, og senda merk in með fullum krafti. Endurvarpsgervitunglið, sem hér um ræðir, er 74 sentimetra átthymt tæki, sem inniheldur lítil elektrónísk tæki, sem taka upp, magna og scnda aftur merkin frá sjónvarpsstöðvun- um. Tunglinu verður skotið upp í 4.800 km. hæð með Delta eld flaug og kemst það þar á spor braut umhverfis jörðu. Það veg- ur 58 kg., og liefur verið búið til fyrir fjármagn, sem stjórnin hefur látið í té. Telstar er fyrsta gervitunglið, sem framleitt er fyrir einkafjár magn, og er það 77 kg. Því verð ur skotið á baug í 8000 km. hæð. Báðar þessar tegundir tungla geta enzt í 6 mánuði, og eru þau aðeins til reynslu og fyrirrcnnarar annarra fastra endurvarpsstöðva úti í geimn- um. TIL AFLIFUNAR SS BIFREIÐ Sláturfélag Suöurlands hef- ur nú tekið upp þann hátt að senda bíl út um sveitir til að sækja stórgripi og sláturfé bænda á félagssvæðinu. Síðan eru gripirnir fluttir til Reykja- víkur, þar sem þeim er slátrað í fullkomnu sláturhúsi. Þykir þessi aðferð gefast vel. Félagið fær betra kjöt, og bændur losna við fyrirhöfn vegna heimaslátrunar, en kostnaður félagsins er tiltölulega lítill. Blaðið spurðist fyrir um þetta í gær hjá Vigfúsi Tómassyni, yfir- verkstjóra SS. í sumar var byrjað á þessu, þegar farið yar að sækja fé í sumarslátrun á bíl, en þegar haustslátrun lauk var tekið að KOMIÐILAG CFTIR FLOÐIN Tveir meiðast í bíislysi Selfossi, 23. marz. í gærkvöldi var lögreglan kvödd á slysstað, er tveir ungir menn veltu jeppa og slösuðust skammt austan við Gaulverjabæjarafleggj- ara. Höfðu þeir fengið lánaðan jeppann X 869, en er þeir komu nokkuð austur fyrir mjólkurbúið, stukku hestar upp á veginn fram- an við bílínn. Ökumanninum fat- aðist stjórn á jeppanum með þeim afleiðingum, að hann fór út af og etaðnæmdist á hvolfi. Annarl pilt- lí'rainhald á 15. siðu;. Eins og kunnugt er, urðu mik il flóð á svæðinu kringum Ham- borg 16. febrúar s.l. Talið var, að miklar skemmdir hefðu orðið á samgönguleiðum við Hamborg og að flóðin hefðu haft mikil áhrif á allt viðskiptalíf í borg- inni og við hana. Eru þetta tald- ar ýkjur, og hefur Verzlunarráð Hamborgar gefið út yfirlýsingu um málið. I yfirlýsingunni segir, að aðeins þeir hlutar Hamborg- ar, er liggja suður af miðborg inni niður meðfram Elbe hafi orðið fyrir skemmdum af völd- um flóðanna. Bæði þýzkir og erlendir hjálp armenn hafa tekið þátt í því að lireinsa burt rusl af flóðasvæð inu og að byggja upp aftur það, sem eyðilagðist. Og nú má segja, að líf og starf sé aftur komið í samt lag. Flest iðnfyrirtæki á þessu svæði hafa nú tilkynnt, að þau hafi tekið upp aftur fyrri starf- semi sína. Annars staðar í Ham borg héldu fyrirtæki áfram framleiðslu á meðan á flóðun- um stóð, eftir að gert hafði ver- ið við rafmagnsbilanir af þeirra völdum. Flóðin töfðu nokkuð fyrir skipaferðum, en vegir og járn- brautir, sem eyðilögðust, hafa nú verið bættir að nýju. Öll inn- flutnings- og útflutningsfyrir- tæki gátu haldið haldið áfram starfsemi sinni þrátt fyrir flóð in, og má því segja. að bæði iðn- aður og verzlun fari nú fram með sama hraða og áður en flóðin urðu. sækja stórgripi á bíl. Við þetta hef- ur verið notaður einn og sami bíll- inn, 5 tonna austur-þýzkur IFA, sem þó er mikið búið að breyta, skipta um vél o. fl., en bíllinn er yfirbyggður og mjög vel loftræstur. Deildarstjórarnir safna Deildarstjórar SS á félagssvæð- inu safna upplýsingum um, hvaða bændur vilja láta slátra hvaða gripum á hverjum tíma, en þegar nógu margir gripir bíða slátrunar, hafa þeir samband við félagið í Reykjavík, sem sendir þá bílinn af stað eftir þeirra tilvísun. Safnast gripirnir oft fljótt, þegar kannske er um 1—2 að ræða á hverjum bæ. Til þessa hafa verið fluttir slátur- gripir á bílnum allt ofan úr Mela- sveit í Borgarfirði og austur í Landeyjar, en félagssvæðið nær yfir Borgarfjarðarsýslu, Gull bringu- og Kjósarsýslu, Arnes-, Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu. Gripirnir eru eingöngu sóttír til félagsmanna, en flestir bændur á þessu svæði munu reyndar vera það. Allra hagur Þetta fyrirkomulag hefui mæizt einkar vel fyrir hjá bændum, sem margir eru fáliðaðir og hafa slæma aðstöðu til heimaslátrunar. Auk þess hefur heimaslátrun löngum verið þyrnir í augum félags- og heilbrigðisyfirvaldanna, en á riæstunni verður þetta fyrirkomu- lag eflaust, fastur liður í starfsemi SS og er reyndar orðið það nú þegar. Bændur láta með þessum hætti slátra búpeningi sínum í góð- um sláturhúsum og losna við ó- þægilega fyrirhöfn, en kjötgæðin verða um leið meiri. — SS-bíllinn i hefur fram að þessu sótt bæði sauð fé, hesta, svín og nautgripi, jafn- vel kálfa til þeirra félagsmanna ’ sinna, sem þess hafa óskað. Nýr bátur til Eyja Nýlega var hleypt af stokkun um nýjum báti í Vestmanna- eyjum nefnist hann Haraldur SF 70, og er eign H.f. Haralds á Hornafirði. Haraldur er smíðaður hjá Skipaviðgerðum h.f. í Vest- mannaeyjum. Hann er byggð ur úr eik, 36 lestir með 235 hestafla Rolls Roycs vél. Teikningar gerði Bárður G. Tómasson, yfirsmiður var Ólafur Jónsson, en vélaverk stæðið Völundur í Vestmanna eyjum sá um uppsetningu véla. Haraldur var smíðaður í húsi og var í dag aðeins sett ur út úr því, á morgun verður látið á hann vélahúsið, en á sunnudag verður hann síðan settur á flot., Ráðgert er, að báturinn fari til Hornafjarðar um næstu mánaðamót, og verður gerður ut þaðan. Skip stjóri á Haraldi verður Gústaf Sigjónsson. S.K, sa Spilakvöldi frestað Spilakvöldi fyrir ung- linga, sem haldið er á venju að vera á laugar- venju að vera á laukar- dagskvöldið, er frestað til sunnudagskvölds 25. marz og hefst þá klukk-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.