Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1916, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.12.1916, Blaðsíða 14
142 STUftFÁXÍ ir að láta fjórðungsstjórn vita sem fyrst, ef þeir vilja koma málum að á þinginu. Þess ber og að gæta, að nú á að búa mál undir sambandsþing og kjósa íulltrúa til þess, er ]>ví mikils um það vert, að þingið verði fjölsótt. Ollum sambandsfélögum á svæðinu frá Skeiðará að Snæfellsnessfjallgarði ber að kjósa og senda fulltrúa á þingið samkvæmt lögum U. M. F. I. Til að gera oss greiðari undirbúning þingsins, er æskilegt að vér fáum að vita fyrirfram hve margir koma. Því mælumst vér til þess, að félögin tilkynni oss það í siðasta lagi fyrir 1. maí. Með vináttu og bestu kveðju. Stjórnin. Til tóbaksbindindisfélaga. Anglýsing. Siðara beftið af Islandssögu Jónasar Jónssonar er nú komið út og kostar kr. 1,25, eins og bið fyrra. Utsölumenn bók- arinnar eru taldir upp í júníblaði Skinfaxa. Kristinn Jónsson trésiniður. Frakkastíg 12, Reykjavík hefir stórt upplag af askskíðum, afarvönd- uðum. Skíði úr „pitspæn“ og furu. Einnig birgðir af erfiðisvögnum, iystivögnum og aktýgjum. Viðurkent best verð, eftir gæðum, á íslandi. Sömuleiðis hrifuhausum, hrífu- sköftuin og orfum úr ask og furu. Allvíða á landinu eru félög og flokkar, sem vilja vinna á móti tóbaksnautn, eink- um meðal barna og unglinga. Sumir af þessum ílokkum og félögum eru í sam- bandi, en flest eru utan sambands. Mjög æskilegt væri, að sem allraflest slík félög, sendu ritara B. T. I,, Steindóri Björns- syni leikfimiskennara, skýrslu um félaga- tal og aðrar ástæður. SKINFAXI. Mánaðarrit U. M. F. í. Verð: 2 krónur. Ritstjóri: Jónas Jónsson, Skólavörðustíg 35. Sími 418. Al'greiðslumaður: Egill Guttormsson. Skólavörðustíg 8. Kiukknr, úr og úrfestar borgar sig best að kaupa á Laugaveg 12 Jóli. Á Jónasson. sem viljið fá bækur ykkar vel og ódýrt bundnar, ættuð að senda þær til Fjelagsbókbandsins í Reykjavík Ingólfsstræti. Athugið það, að illa bundnar bækur eru engin eignl Ritstóri: Jónas Jónsson t'rú Hriflu. Félagspretitsmiðjan e. Ji I M

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.