Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1919, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.12.1919, Blaðsíða 6
94 S KINFAXI skólagarðar. }?ar læra börnin af æfSum kennara í þeim efnum aS gróSursetja tré, aldintré og berjarunna, einnig mat- jurtir. Hverju barni er venjulega út- markaSur viss blettur af garSinum, sem það verður að hugsa um að öllu leyti. Oft fá þau ágóða þann, sem verð- ur af ræktuninni, og hvetur það þau mjög til að rækta vel blettina og hlúa að trjánum og jurtunum sem best þau geta. Börnin læra þannig nytsamt verk, og aS vera s.tarfsöm og reglusöm, þar sem þau mundu oft annars vera að slæpast, og læra allskonar óknytti, sem iðjuleysinu eru jafnan samfara. petta ár unnu aS garðyrkjunni 5 miljónir barna, undir umsjón 50 þúsund kenn- ara. — íélagsmeim og félagsmál. U. M. F. Flateyjar. Ungmennafélag Flateyjar á Breiða- firði var stofnað 26. okt. 1909. Fyrst var það nokkurs konar giímu- og leik- fimisfélag, en sneið þó lög sín eftir lög- um ungmennafélaga, og tók upp stcfnu- slcrá þeirra. SíSan félagið var stofnað hefir það haft ágætt hús til umráða, og hefir það mikið stutt að því, að halda lífi og fjöri í félaginu. í Flatey er svo háttað lifnaðarháttum manna, að flest- ir verkfærir, eldri og yngri, menn eru ekki heima vor og sumar, stunda fisk- veiðar á þilskipum, og eru því aldrei lialdnir fundir á sumrum. Á vetrum eru aftur haldnir fundir á þó mánaðar Ensknbálkur. Hvar eru fuglar, þeir á sumri sungu? Where are the birds that sang so sweet in summer ? They all liave southward flown across the wave. Where are the summer flowers, each happy comer? Beneath the snow they rest in wintry grave. What song is now? the wind howls ever higher, With thunder-voice, around each white abode. The silent sea-fowl crowd the strand a-nighter, The lusty ocean sings a harsher ode. Hvar eru fuglar þeir á sumri sungu? peir suður flógu brimótt yfir höf. Hvar eru blómin sæl frá sumri ungu? Und snjónum hvíla þau í vetrar gröf. Hvað er nú söngva? vindgnýr hærri og hærri Um hvítnað land, er þung við dunu- hljóð, par þögull sjófugl þyrpist brimströnd nærri, Hinn þrúðgi gýmir kveður stirðan óð. Stgr. Th. Mrs. Disney Leith.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.