Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.09.1921, Qupperneq 4

Skinfaxi - 01.09.1921, Qupperneq 4
24 SKINFAXI Skinfaxi Mánaðarrit U. M. F. 1. Verð 2 krónur. — Gjalddagi fyrir 1. júlí. Ritstjóri: Helgi Valtýsson, Pósthólf 533 Afgreiðsla og' innheimta — 516 fyrsta lagi hafði Jón Kjartansson vestfirð- ingur verið fastur starfsmaður sambands- ins, annast ritstjórn og útsendingu '>Skin- faxa« og ferðast um Austurland. En er dýrtíðin ágerðist, varð ókleift að kosta mann sérstaklega. Var þá Olafur Kjart- ansson, skaftfellingur, ráðinn til að annast ritstjórn og afgreiðslu blaðsins að nokkru leyti. Héraðssambönd eru nú 8 alls, og auk þeirra nokkur félög, sem enn hafa eigi gengið í neitt samband. Fyrirlestraferðir nokkrar hefir sambandið kostað t. d. ferð Jóns Kjartanssonar austur. Sunnanlands hefir fjórðungssambandið haldið uppi fyr- irlestrum, og því minni þörf að samband- ið hlutaðist þar til um. Sambandið hefir gefið út ljóðakver — »Heimleiðis«, eftir Steph. G. Stephánsson — og tekið lán til útgáfunnar, sem nú er endurgreitt að fullu. Farið hafði fram atkvæðagreiðsla um skiftingu Sunnlendingafjórðungs, en þótt vafasöm úrslitin og því frestað úrskurði þess máls. Samskot eru hafin til Iþróttaskóla og hefir safnast liðlega 700 krónur til þess. Er máli þessu alstaðar vel tekið. Iþrótta- skólinn á fyrst og fremst að efla sveita- íþróttirnar, en vitanlega einnig að efla í- þróttir alstaðar í landinu. I sambandssjóði eru nú á 6. þús. krónur. Oskaði gjaldkeri þess, að þingið kysi menn til að athuga reikninga sam- bandsins, þar eð þeir væru eigi fyllilega endurskoðaðir. Sambandsritari mintist lítið eitt á »Skin- faxa«, en kvaðst gefa »Skinfaxa«-nefnd þingsins ítarlega skýrslu. 7. Lagabreytingarnefndin lagði því næst fram tillögur sinar og hafði Erl. Friðjónsson framsögu. Tókust þá almenn- ar umræður um till. nefndarinnar, og varð eigi útrætt á þeim fundi. 3. fundur kl. 5 síðd. s. d. Héldu þá áfram umræður um laga- breytingafrumvarpið. Við 1. gr. frumvarpsins kom fram svo- hljóðandi breytingartillaga: »Sambandið heitir: Samband ungmenna- félaga Islands, skammstafað: U. M. F. 1«. Var breytingartillaga þessi samþ. með öllum atkvæðum, og verður þá 1. gr. lag- anna. 1. liður 2. gr. samþ. í einu hljóði eins og hann er í núverandi sambandslögum, og fellur þá í burtu úr frumv. orðið »sið- ferðislegur«. Samþykt var í einu hljóði tillaga um að skuldbindingarskráin sé óbreytt frá því. sem verið hefir. Einnig voru hinir liðir greinarinnar samþ. í e. hlj. Þá urðu allmiklar umræður um það, hvort skylda ætti U. M. F. 1. til að ganga í I. S. I. (c: Iþróttasamband Islands). Voru all-margir því mótfallnir. Var svohlj. dag- skrá borin undir atkvæði og samþ. með öllim atkv. gegn tveimur: »Fundurinn vill ekki að þessu sinni taka afstöðu til þess, hvort skylda beri öll ung- mennafélög til að ganga í I. S. 1«. 3. gr. frumv. samþ. óbreytt með öllum atkv., að því undanteknu að skammstöf- un sambandsins sé breytt samkvæmt 1. grein. 4- °g 5- grein samþ. í e. hlj. 6. gr. samþ. í e. hlj. eftir að feld var br.till. um, að sambandsþing skuli háð 5. hvert ár í staðinn fyrir »3. hvert« með öllum atkvæðum gegn tveimur. Um 7. grein frumv. urðu nokkrar um- ræður, er aðallega snerust um það, hvort

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.