Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1928, Qupperneq 6

Skinfaxi - 01.02.1928, Qupperneq 6
22 SKINFAXI verölaunum heiðursskjal. — Dómnefntl skipuðu þeir Sigurjón Pélursson, glímukappi, Helgi Hjörvar, kenn- ari og Helgi Yaltýsson, forstjóri. Margir áliorfendur mæltu það um kappglímu eldra flokksins, að hún væri sú fegursta, sem sést liefði lengi á þessum slóðum og þó víðar væri leitað. Helstu ræðumenn mótsins voru þeir Magnús Jónsson tiócent og Sigurður Skúlason cand. mag. fró Skálholti. — Söng á mótinu annaðist 2(5 manna flokkur úr upp- sveitum Árnessýslu, undir stjórn lir. Sigurðar Ágústs- sonar frá Birtingaholti. Höfðu þeir lagt á sig mikið erfiði við að koma saman til æfinga, þar sem þeir eru dreifðir um Grímsnes, Biskupstungur, Skeið og Hreppa. Sýnir það enn, sem fyr fórnfýsi ungmennafélaga. Tókst söngurinn mjög vel og hlutu söngmenn óspart lof móts- gesta og þakklæti félaga sinna. — Að lokum var stig- inn tians á glímupallinum nokkurn tíma. Héraðssambanilið „Skarphéðinn“ sá um móttöku N. Bukh og íþróttaflokka hans, hér austanfjalls í sumar. Varð þó minna úr en ætlað var, þvi að flokkurinn fór ekki nema að Tryggvaskála, en liafði ætlað upp i prastaskóg og að Sogsfossum. Tíminn entist ekki til þess. Var flokknum því lialtlið samsæti í Tryggva- skála. Sigurður Greipsson héraðsstjóri, mætti þar fyrir hönd „Skarphéðins“. Bukh var hinn ánægðasti yfir móttökunum þar. Mega U. M. F. þakka það veitinga- manninum, hr. Guðlaugi pórðarsyni, og ráðskonu gistihússins, ungfrú Helgu Sigurðardóttur, sem alt vildu gera til þess að móttakan yrði sem best og fullkomnust, Idutaðeigandi félögum til sæmdar. Ungmennamót var i jfrastaskógi 31. júlí, á vegum U. M. F. 1. )?angað komu fjölda margir ungmennafélag- ar úr næstu sveitum. Ræður fluttu þeir Jóhannes Jó- sefsson iþróttakappi, Ásgeir Ásgeirsson fræðslumála- stjóri o. fl. Mótið hafði verið auglýst fyrir U. M. F. ein- göngu, en allmargt var þar af öðru fólki. Má það merki-

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.