Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1928, Síða 13

Skinfaxi - 01.02.1928, Síða 13
SKINFAXI 29 legasli. Mmuli hann hafa þótt hinn álitlegasti maður, ef hann hefði verið sæmilega til fara, eíi það var bún- ingur hans sem gerði hann einkennilegan, framar öðru. Vinnuföt hans, eða hversdagsbúningur var allur prjón- aður úr tvinnuðu bandi, ákaflega grófu. Oftast voru fötin, — brók, peysa og sokkar, sauðgrá að lit eða bröndótt, því illa hafði verið samkembt. Öll voru fötin svellþæfð. Brókin tók vanalega nær undir liendur, og var svo víð að liann hafði liana oftast tvíbrotna að framan og girti að með leðuról. Mjög oft var Jakob í ferðalögum, einkum að vetri til; bafði hann þá allan hinn sama búnað, en fór þá oflast í tvennar brækur, og treyjuúlpu utan yfir peysuna, og stundum var hann líka í olíubornum stakki, og batt að sér með snæri. Hann bafði tvo flókahatta á böfði, saumaða saman og bundna með snærum að vöngunum. Tvenna leður- skó hafði liann á fótum, og voru þeir ytri sjaldan nýir, en þó oftast vel við vöxt. Vetlingar bans voru svo stór- ir sem nýir sjóvetlingar, þó svellþæfðir væru. Hann batt poka um öxl, og tvihenti atgeirsstaf mikinn úr aski með hún á enda. Rannveig hét systir Jakobs, fylgdi hún Iionum oftast á ferðum lians og vann með honum, þó vinnan væri meira við karla hæfi en kvenna. Rann- veig tætli plögg öll handa ifaróður sínum. Hún hafði verið hinn efnilegasta kona á æskuárum, en varð sinn- isveik. Telja sumir að veiki hennar hafi verið mönn- um að kenna. peir sem vilja bera saman framtíðarmöguleika gáf- aðra og atorkusamra manna, eins og þeir voru um miðja síðuslu öld, við tækifærin sem slíkir menn bafa nú, munu finna, að margt hefir breyst til bóta.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.