Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1928, Page 16

Skinfaxi - 01.02.1928, Page 16
32 SKINFAXI cnda er J>að ekki nema sjálfsagt, þar eð félögin liafa haft mikið meiri styrk af almanna fé. íþróttanámskeið, sem iialdin liafa verið hcr í Reykjavík og víða um sveitir, eru öflugur þáttur i starfsemi ungmennafélaga. En þó er vafamál, hvort sundlaugarbyggingar og starf- ræksla þeirra getur ekki talist enn þýðingarmeira. Hún- vetningar hafa bygt vandaða laug að Reykjum á Reykja- braut. Svarfdælsku ungmennafélögin eru að byggja laug, mjög vandaða, i sínu bygðarlagi, steinsteypta og yfirbygða, og Dalamenn eru að byggja laug með sama hætti. Auk þessa eru margar volgar laugar notaðar við sundnám; eru margar þeirra steinsteyptar og vei frá þeim gengið. — Enginn veit bvað margar kynslóðir eiga eftir að njóta góðs af laugabyggingum ungmennafélaga. En hitt blandast engum hugur um, að ábugi fyrir sund- íþrótt fer mjög vaxandi, og er gott til þess að vita, því að sundið befir oft — og það með réttu — verið kall- að iþrótt íþróttanna. Enda er sundíþróttin fegurri, nyt- samari og beilsusamlegri en flestar aðar iþróttir. Ný félög. Tvö ný félög gengu nú um siðustu áramót í Héraðs- sambandið „Skarpbéðinn“, U. M. F. „Baldur“ i Hraun - gerðisbrepp og IJ. M. F. „Trausti“ undir Eyjafjöllum. „Skinfaxi“ býður félög þessi velkomin í U. M. F. í. Nú eru orðin 18 félög i Hérassamb. „Skarphéðinn“. Vestman n aey ingar. Ungmennafélag var stofnað i Vestmannaeyjum í vet- ur. Líklegt er að félag þetta verði brátt fjölment og láti mikið að sjer kveða, því að ágætir menn bafa tekið að sér forustu þess, og ekki skortir ungmenni þar í Eyjum. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.