Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.03.1929, Page 3

Skinfaxi - 01.03.1929, Page 3
SKINPAXI 35 landsmanna, eftir því sem vér fáum áorkað. Þaó er ekki nÓK að ræða og rita urn merk mál, og samþykkja til- lögur likar eða eins ár eftir ár og hafast ekki annað að. Þegar einstaklingar eða félög samþykkja tillögur tii framkvæmiá í einhverju máli, og framfylgja þeim ekki, hafa þau svikið gefin loforð, og er það talinn Ijótur Iðst- ur, og ungmennafélögum ilia sæinandi. Árið 1907 samþykti sambandsþingið að gangast fyrir útbreiðslu litklæðanna, en í tuttugu ár varð ekki vart við að nokkur hreifði hönd eða fót til þess. 1927 var þetta mál endurvakið og kom þá ungm.fél. ekkert við. Þó fór svo, að sama árið samþykti sambandsþingið aftur, að vinna að útbreiðslu þjóðbúningsins, en sáralítið hefir verið aðhafst. Þó búningurinn hafi dálítið útbreiðst, þá er það ekki eingöngu að þakka ungmennafélögunum. Ekki er nú nema tæpt ár til þess mikla árs 1930, og þar eiga ungmennafélagar að koma fram sem sérstæð heild og íylkja þar liði; og vilji þeir að nokkur maður gefi þeiin gaum, og vilji þeir sanna það, að þeir séu þjóðræknir menn í þjóðlegum félagsskap, og eigi að heita ungmennafélagar, þá eru þeir skyldugir til að mæta þar á þjóðbúningi. Og í raun og veru ber okkur uugmennafélögum siðferöisleg skylda til þess að klæð- ast þjóðbúningnuin, að minsta kosti hvenær sem við komum fram undir nafni ungm.íélaga. Hjörtur Björnsson frá Skálabrekku. Prentvilla hefir orðið i greininni „Litast um 1. des. 1928“ — í 2. h. þ. ár, bls. 23. .10. línu að neðan: stendur sorfna steina og hóla, i stað sorfna steina,og hála. — Einnig hefði misskrifast i handriti (Sig. Greipss.), greinarinnar 1930, 7. h. f. á., bls. 107, stendur færu 100 manns, í stað 1000 manns. — Hvort tveggja hjer með beðið af- sökunar á og leiðnéttingar.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.