Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.03.1929, Qupperneq 8

Skinfaxi - 01.03.1929, Qupperneq 8
40 SKINFAXI og svo eru allar konurnar, 10—20 kvennfélðg t. d. og auðvitað fjöldi karla, sem mér er ðkunnugt um, en sem eg veit að hjálpa til, ef þið gangið á undan. Það fylgja allir fúslega ðtrauðum og ötulum forgöngn- mönnum, sem hafa lag á að kom góðu skipulagi á og marka skýra og greinilega stefnu. Það vantar ekki, að margt fallegt sé til af handa- vinnu á Vestfjörðum. Bg hefi t. d. óviða eða janfvel hvergi á íslandi, séð jafn mikið af fallegum gömluru munum, og þykist eg þess fullviss, að það eimi eim viða eftir af þeim vinnubrögðum — enda hefi eg séð þess ljós merki. Eg vona að „Skinfaxi" sem nú er sest- ur að í höfuðstað Vesturlands, iaki þetta sýningarmál til rækilegrar athugunar I vetur, sömuleiðis héraðs- og fjórðungsþingin. Þegar allir þeir visu menn athuga málið, finna þeir auðveldlega út hvað aðallega skuli sýna i hverju héraði, eða frá Vestfjörðum i heild, eitthvað það sem auðkenni svæðið sérstaklega. Það sem sýningunni I Björgvin i sumar var sérstaklega fundið til foráttu var, að heildarsvip vatnaði, deildirnar urðu samtlningslegar, fanst gagnrýnendum. Hjá því má komast með því að skifta verkum ineð sér: Ein sýslan tekur t. d. ýmisleg- an þeltóskap sem aðalsýnishorn af vinnubrögðum hér- aðsins (S.-Þingeyingar), Önnur alt viðvíkjandi reiðskap, þriðja hraðskyttuvefnað, fjórða alt sem bátaútgerð við- vlkur og talist getur til h. iðnaðar, fimta salún og tog- tóskap. Að sjálfsögðu má þó hafa aukadeildir, eins og t. d., ef Mývetningar sýndu ýmislegt það sem silungs- veiði þeirra snertir. Þá ætti sú hugmynd, sem eitt sinn var sett fram af einum merkispresti landsins, skilið að vera nefnd i þessu sambandi: að á sýningu ætti að vera deild með alt það til búsins, úti og inni, sem unn- ið gæti verið af karli og konu, er ætla að reisa bú. Það verður a. m. k. jafnan að hafa það hugfast, að sýningarmunir séu frá bæði körlum og konum, karl- mennirnir mega ekki sleppa, og treysti eg þrímenning- unum til að muna það. —- Til þess að hafa samvinnu

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.