Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.03.1929, Page 16

Skinfaxi - 01.03.1929, Page 16
4« SKINFAX! hjeraössamb. samhl. skattgreiðslu, gefið upplýsingar um tölu skattskvldra fjelagsm. i hverju fjelagi þess sambands- Greitt hafa andvirði Skinfaxa, (sem skatt til samb. U. M. F. ísl.), fyrir árið 1928, til afgreiðslu blaðsins (sambandsritara): í Hsb. Vestfjarða 8 fjelög: Umf. „Ár- vakur“, „Vorblóm“, Mýrahrepps“, „Bifröst“, „Ungling- ur“, „Framar“, „Ve»tri“ og „Þróttur“. I Hsb. Eyjafjarð- ar 8 fjelög: Umf. „Akureyrar“, „Reynir\ „Saurbæjarhr.**, „Svarfdæla“, „Framtíðin", „Þorsteinn Svörfuðui“, „Árroð- inn“ og „Dagsbrún“. — Öll fjelögin í Hsb. Dalmanna: Umf. „Ólafur Pái“, „Unnur Djúpauðga“, „Dögun\ „Stfarrían“ og „Ciræður“. Ýms ðnnur fjelög munu hafa sent gjaldið til sambandsfjehirðis og verður slðar skýrt frá. — Alls þessa er hjer með þökkum getið. En þessa að auki ber að minna á: Þau fjelög sem enn eiga ógreidd gjöld sín til sambandsíns eru beðin hið fyrsta, er möguleikar leifa, að gera skil þeirra. A það má lýta að skattur þessi er að fullu endurgreiddur frá sambandinu með Skinfaxa, sem að rjettu bóksölu- ver(Si kostar hálfu meira (3 krónur). Margir einstakir kaupendur blaðsins skulda og einn eða fleiri árganga og eru þeir einnig vinsamlega beðnir að borga hið fyrsta. Bending. A það skal einstökum fjelögum bent — öllum sem I eru hjeraðssamböndum — að skýrslur sín- ar eiga þau að senda til hjeraðsstjórna, hvert í sínu sambandi en ekki til Samoandsstjórnar U. M. F. íslands, sem eiustaka fjelög hafa gert. Aðeins þau þrjú fjelög sem eru I Samb. U. M. F. í. án þess að vera í hjer- aðss.atnböndum eiga að senda skýrslur beint til Sam- bandsstjórnar. — Ennfremur ber gaumgæfilega að at- huga að ártal má ekkl gleima að setja á skýrslurnar. Guðm. J.lfrá Mosdal. Prentsmíftja VeBturlands ísafirði.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.