Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1929, Qupperneq 3

Skinfaxi - 01.04.1929, Qupperneq 3
SKINFAXl 51 þó hins uppvaxancli kveníólks, er mjög óþjóölegur, og langt frá því aö vera sanikvæmur lögmáli heilsufræö- innar. Eða hvað eiga menn að hugsa og segja, er þeir sjá hópa af ungum stúlkum nútímans bera klæðnað, bæði að efni og formi sunnan úr hitabeltisföndum, að ógleymdu öllu því „pírumpári" „krullujárna", hárkamba og „púðurs“, sem tómahljóð hégómagirninnar útheimtir, til þess að fullnægja hinu hraðskreiða auglýsingaskrumi, sem nútímakynslóðin virðist vera svo mjög haldin af. „Alt varð útbreiðsluhjóm, lífið auglýsitig tóm.“ Eitt gleggsta gullaldareinkenni ísl. var: drengskap- urinn. — Frá þeirri manngildislincl fortíðarinnar, væri nútíðar kyhslóðinni holt að teiga í sig hugrekki og sann- leiksþor, til að fylgja fast frarn þeim umbótahugsjónum sem skapa þjóðinni rauntrygga kjölfestu. Og ekki þekki eg neinar lífsfrjórri hugsjónir en þær, sem ungmennafé- lögin hafa lofað að beita sér fyrir, í sínu þjóðræktar- starfi. Drengskapur okkar verður prófaður í þvi, hve vel við efnum getin Ioforð, í stefnuskráratriðum hinnar viðtæku æskulýðsstarfsemi ungmennafélaganna. — Enginn má gerast þar þjóðernislegur liðhlaupi. Nú er að sjálfsögðu mikið rætt og ritað um hina „stóru stund“: 1000 ára afmæli Alþingis 19a0. Hvernig hugsa ungmennafélög íslands að korna þar fram ? Ekki með tildurshugsanir, í tildursfllkum? Nei, „Vor- mönnum íslands'1 ber fyrst og fremst skylda til, að sýna og sanna hina raunverulegu lifandi mynd þjóðernis- legs sjálfstæðis. Engan rauntryggari grundvöll geta ung- mennafél. lagt til undirbúnings hinnar stóru prófstundar þjóðarinnar 1930, en þann, að fylkja sér sainan um allsherjarátak til þjóðernisvakningar, sem mun endast

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.