Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1929, Page 15

Skinfaxi - 01.11.1929, Page 15
SKINPAXI m VII. 800 metra hlaup. 4. Þátttakendur. 1. verðlaun hlaut Ásgeir H. Quðmundsson (Ó. P.) í annað sinn. Hraði: 2 mín. 43 sek. Vindur var allhvass inóti hlaup- uruin I þessu hlaupi og það því erfiðara en ella. VIII. Hástökk. 8 þátttakendur. Árni Böðvarsson (O. P.) og Magnús Sigurbjörnsson (U. D.) voru dæmdir jafnir og þvi engin verðlaun veitt i Hástökki. Stökk- hæð: 1.60 m. W IX. Langstökk. 6 þátttakendur. 1. verðlaun hlaut Quðm. Sumarliðason (Ó. P.) Stökklengd: 5.44 m. X. Reiptog. U. D. og Ó. P. keptu við Stj. og Gr.( gengu flokkar jafnir frá leik. XI. Ræða: Hallgr. Jónsson. Efni: Vormenn íslands og verkefni þeirra. XII. Ræða: Sv. Gunnlaugsson. Efni: Minni kvenna. Um kvöldið las Markús Torfason upp úrslit kapp- leikja, og ljet fylgja þakkar- og hvatningaorð til iþrótta- manna. Vfsir til iðnsýningar var á mótinu. Var til ætlast að allir hreppar sýslunnar sendu muni til sýningar, en þátttaka var daufleg. Þeir munir, scm sýndir voru, virtust yfirleitt mjög vel gerðir, Öðru hvoru um daginn voru sungin ýms algeng kvæði, svo sem fyrir og eftir ræður, og að síðustu var mótinu slitið meft þvt að allir sungu: „Ó, fögur er vor fósturjörð11. Stfginn var slðan dans í rúma klukkustund. Á mótinu munu hafa verið á fjórða hundrað manns. Veður var þurt og gott um daginn, en nokkur stormur um tíma, setn lægði með kvöldinu, Varð þá mörgum litið yfir hina blómlegu og fögru sveit, Saurbæinn, sem Ijómaði við kvöldskininu, og mun sú kveðja hafa fært hugljúfan blæ yfir þennan samkomudag allrar sýslunnar og þá jafnframt hjálpað til að geyma ánægjulegar end- urminningar frá mótinu, sem í fám orðum sagt fór ágæt- lega tram. Hallgr. Jónsson ritari hjeraðsiatnb. U. M. P. D.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.