Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1930, Síða 15

Skinfaxi - 01.02.1930, Síða 15
SKINFAXI 39 myndirnar, sem ])ær gerðu sér um guði siua, sýna það glögglega. Margt fleira er það, sem við íslendingar eigum, og tel.ja má mikið unnið við, t. d. þjóðbúningar okkar, íslenzk glima o. fl. Það, sem mér finnst þá helzt unnið við að vera íslendingur, er þelta: Þá á maður fagurt og tignar- legt föðurland, sem veitt getur börnum símim gnótt lífsgæða. Sömuleiðis befir maður Idotið dýrmætan fjársjóð, nefnilega gotl uppeldi. Með því að vera ís- lendingur, er maður kominn af göfugum, liraustum og tignum mönnum. Líka eigum við þá sögu, mjög nákvæma, sem fræðir okkur um æfiferil þjóðar vorr- ar frá upphafi. Ennfremur eigum við þá mál, sem flestum málum er æðra og fegurra. Með þvi að vera íslendingar, eigum við einbverjar fullkomnustu bók- menntir lieims. Hérna, í þessari stuttu og smávöxnu grein, er ef til vill ekki nefndur liundraðasti hluti alls þess, sem unnið er fyrir okkur með því, að vera íslendingar. Við getum kannske aldrei fundið, hvað við erum í rauninni auðug, með því að vera íslendingar, nema ef við dveljum fjarri fósturjörðu okkar. Þá finnum við bezt, bvað mikið er unnið með því. Aldrei munum við fiuna það glöggar en þá. Við könnumst öll við málsháttinn: Enginn veit hvað átt befir, fyr en misst liefir. Við verðum ])á að játa, að liann er sannur, eins og reyndar flestir málshættir eru. Hann er þá að koma fram á sjálfum okkur. Eiríkur J. Eiríksson.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.