Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1930, Side 20

Skinfaxi - 01.02.1930, Side 20
44 SKINFAXI lægðir á landi voru, þá er eigi að óttast, að ung- mennafélagar norðan af Hornströndum og austan al' Langanesi láti, vegna fjarlægðar, skeika að slcöpuðu um Þrastaskóg. Þá er eitt atriði enn ótalið. Á hvern hátt verður oss kleift að afla nægra, þroskavænlegra, ungra plantna? Það er auðleyst gáta. Eg lil svo á, að ef vér sýnum einlægan hug og hefjumst lianda, þá beri ríkinu skylda til, að láta af hendi við oss næg ung tré, endurgjaldslaust, úr græðireitum ríkisins á Vögl- um, Hallormsstað, eða Þórsmörk. Eins má henda á að á þessu stigi málsins, mund- um vér geta fengið ungar trjáplöntur keyptar í Nor- egi, við vægu verði, og lel eg víst, að norskir ung- mennafélagar mundu verða oss mjög lijálplegir í þessu efni. Sem stendur er Þrastaskógur liýsna glögg mynd þjóðfélags vors. Enn standa víða fúakræklur, sem næð- ingar niðurlægingartímabilanna hafa hlásið um, og einkis má af vænta. En skilyrði og vaxtarmöguleikar eru nægir fyrir liendi. — En þrátt fyrir allt, og þólt enn verði lítl séð í Þrasta- skógi ræktarsemi islenzkra ungmennafélaga og ást þeirra til fósturjarðarinnar, þá hlýtur Þrastaskógur samt, i mjög náinni framtíð, að verða sýnilegt tákn þessa, jafnframt þvi, sem liann verður þá miðstöð andlegrar og líkamlegrar menningar íslenzkrar æsku. Vér vöknum til meðvitundar um þetta, eins og alla aðra góða hluti, árið 1930. Arngrímur Krisljánsson. Því skal hér við hætt, að nú í vor er milcil þörf sjálfboðavinnu ungmennafélaga i Þrastaskógi. Þá liggur fyrir, að girða skóginn að nýju og vinna ýms- ar fleiri umbætur. Væri illt, ef til þeirra þyrfti að

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.