Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1930, Síða 23

Skinfaxi - 01.02.1930, Síða 23
SKINFAXI 47 Bændaglíman á Þingvöllum. Eins og sjá má i síðasta septemberliefti Skinfaxa, liefir samhandsstjórn verið falið, að gangast fyrir því, að bændaglíma verði háð á Þingvöllum í sam- handi við Alþingishátiðina, á vegum U. M. F. í. Það liefir einkum l'allið í minn hlut, að sjá um fram- kvæmd þessa máls. Það má segja, að liorfið sé að þessu á síðustu stundu, þar sem svo skammt er til stefnu. En um þctta her ekki að deila né nota það sem afsökun fyrir þá, sem ekki vilja ganga i leikinn. Eg hefi þeg- ar skrifað ýmsum mönnum úti um land, þeim er hafa góða aðstöðu til þess að hvetja unga menn til glímuiðkana. Hafa l'lestir þeirra tekið vel í þetta mál, og vænti eg nokkurs styrks frá þeim við bænda- glimuna. En sjálfsagðast af öllu tel eg vera, að ung- mennafélögin, sem heild, vilji óðfús vinna að þessu máli. Það mun mörgum ljóst vera, að eftir að ungmenna- félögin komust á fót hér á landi, tók íþróttalíf að færast í aukana, og þó einkum utan Reykjavikur. Ennþá eru iþróttir einn meginþáttur í starfi ung- mennafélaga og mun svo verða um ókominn tíma. Það fer að vonum, að gliman hefir oft skipað liinn æðri hekk meðal þeirra íþrótta, sem ungmennafélög hafa rækt, er það í samræmi við þjóðlega stefnu þeirra. Það er vel til fallið, að hændaglíma fari fram á Þingvöllum næsta sumar, þvi að þar er hennar forna óðal. Þar á hún að birtast á ný, cftir margra alda hil. Við þann leik undi sér æska gamla lýðveldisins, treysti orkuna og brýndi viljann. fslenzka Olympi, þúsund ára minning þín! Hvernig getur æskan hyllt

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.