Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1958, Síða 3

Skinfaxi - 01.02.1958, Síða 3
Tímarit U.M.F.Í. 1. hefti 1958 • Útgefandi: Sambandsstjórn Ungmennafélags Islands. Pósthólf 1342. — Reykjavík. Afgreiðsla: Edduhúsinu, Reykjavík, efstu hæð. Ritstjóri: Guðm. Gíslason Hagalín. Sími 50166. • Félagsprentsmiðjan h.f. ocý LÍvitueÁ JJbi inf'axa Svo segir í Eclda Snorra Sturlusonar: „Nörfi eða Narfi liét jötunn, er bijggði í Jötunheimum. Hann átti dóttur, er Nótt hét. Hún var svört og dökk, sem luin átti ætt tit. Hún var gift þeim manni, er Nagl- fari liét. Þeirra sonur hét Auður. Því næst var hún gift þeim, er Ánarr hct. Jörð liét þeirra dóttir. Síðast átti hana Dellingur, og var hann ása ættar. Var þeirra sonur Dagur. Var hann tjós og fag- nr eftir faðerni sínu. Þá tók Alföður Nótt og Dag, son hennar, og gaf þeim tvo hesta og tvær kerrur og sendi þau upp á himin, oð þau skulu riða á hverjum tveim dægr- nm umlwerfis jörðina. Ríður Nótt fgrir þeim liesti, er kallaður er Hrímfaxi, og oð morgni hverjum döggvir hann jörðina, af méldropum sínum. Sá liestur, er Dag- ur á, heitir Skinfaxi, og lýsir allt loft og jörðina af faxi hans.“ t>eir, sem fyrir nærfellt luílfri öld, völdu blaðinu Skinfaxa heiti, voru menn bjartsýnir og stórhuga. Þeim var í minni, að löng nótt kúgunar, fátæktar, vanþekk- ingar og margvíslegra hörmunga hafði grúft yfir íslenzku þjóðinni, og þeir voru sér þess meðvitandi, að nú var runninn dagur glæstra vona, mikils starfs og göf- ugs stríðs. Þeir vildu, að af blaði þeirra legði tjóma hins nýja dags um byggðir landsins, Ijóma hugsjóna og lífstrúar. Ekki er vafi á þvi, að Skinfaxi hefur á för sinni um Island varpað birtu i hug og hjarta margra ungmenna, sem orðði hafa góðir liðsmenn þjóðinni í sókn henn- ar til frelsis, framtaks og bættra lífskjara, en þó að ef til vill væri unnt að gera að einhverju leyti upp á milli þeirra ágætu manna, sem haldið hafa um tauma þessa glófexta fáks, þykir það ekki hæfa hér, enda jafnan vandi um að dæma ekki að- eins eðli manns, heldur einnig játning og

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.