Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1958, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.02.1958, Blaðsíða 14
14 SKINFAXI AEdarfjórðungs forysta Á síðasta sambandsþingi Ungmennafé- lags íslands lét Daníel Ágústínusson af störfum sem ritari sambandsstjórnar, en því starfi liaföi hann gegnt í hartnær fjórðung aldar — eða í tuttugu og fjögur ár — og um skeið verið framkvæmda- stjóri samliandsins. Daniel er Árnesingur, fæddur á Eyr- arbakka 18. dag marzmánaðar árið 1913, sonur Ágústinusar Danielssonar, sem þar bjó búi sínu, og Ingibjargar Eiríksdótt- ur. Daníel stundaði nám i Laugarvatns- skóla og síðan í Kennaraskólanum og lauk kennaraprófi vorið 1936. Haiin stundaði kennslu til ársins 1939, fyrst á Niipi í Dýrafirði, en síðan i Stykkishólmi. Því næst var hann erindreki Framsókn- arflokksins í átta ár, ferðaðist um land allt, vann mikið fyrir ungmennafélögin á ferðum sínum og kynntist öllum forystu- mönnum þeirra meira og minna náið, enda var Iiann á þessu tímahili ritari U. M.F.I., hafði orðið það 1933, þá aðeins „Yermenn, hafið þökk fvrir komu vð- ar og glímur. Óskir yðar, herra Gestur Bjarnason, eru oss þekkar. Megið þér eiga góða för og góða heimkomu. Þökkum vér öll yður og skólasveinum góða skemmlun og glæsilega iþrótt. Megi ís- landi auðnast að eiga ávallt æsku, sem þorir og vill reyna á sig. Staðarráðsmaður mun nú hafa kvöld- verð til reiðu, og býð ég yður vermenn að vera gesti skólans .. . Guð gefi oss öllum góðar stundir.“ Kona staðarráðsmanns: tvítugur. Árið 1947 varð Daníel kennari við Gagnfræðaskóla Austurbæjar i Reykjavík, en 1954 bæjarstjóri á Akra- nesi, og í það starf var hann kosinn á ný nú að loknum bæjarstjórnarkosningum. Hann blaut og sæti i bæjarstjórn Akra- ness í seinustu kosningum. Auk þeirra starfa, sem nú hafa verið talin, hefur Daníel gegnt f jölmörgum öðrum, er með- „Lector scholæ — kvöldverður mun vera til reiðu. Gjörið svo vel.“ Allir ganga út til hægri. cn kona stað- arráðsmanns tekur drenginn sér við hönd, og er liún gengur fram á sviðið. mælir hún við drenginn: „Þarna sástu, Gríniur minn, að góð í- þrótt er gulli betri —- og var þetta þín af- mælisgjöf, og munt þú lengi geyma.“ Allir ganga út til hægri meðan þjóðleg hljómlist er leikin. Tjaldið fellur.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.