Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1958, Page 24

Skinfaxi - 01.02.1958, Page 24
21 SKINFAXI Skák er andleg íþrótt, sem hefur marg- víslegt gildi. Hún er heillandi dægrastytt- ing, hún þroskar vilja og hugsun og hún temur mönnum að fylgja óhagganlegum leikreglum og talca með prúðmennsku ósigri i viSureign, þar sem tveir kepp- endur standa jafnt aS vígi. Undanfarin ár hefur áhugi fyrir skák fariS stórum vaxandi meSal Islendinga, og er þaS einkum vegna þess, aS nokkr- ir íslenzkir skákmenn hafa vakiS á sér almenna athygli fyrir ágæt afrek á skák- mótum, bæSi hér heima og erlendis, þar sem þeir hafa ált aS mæta sumum mestu skáksnillingum heinls. Einhver hinn fremsti af skákmeistur- um okkar Islendinga er GuSmundur Pálmason verkfráeSingur. Hann liefur ekki aSeins unniS mikil afrek hér heiuia sem skákmaður, heldur líka í SviþjóS, Rússlandi og fleiri löndum, í viðureign við snjöllustu menn ýmissa þjóða. Nú hefur Skinfaxi orðið fyrir þvi happi, að Guðmundur hefur tekið að sér að skrifa í næstu hefti um skák. Munu lesendur fagna því, að svo skuli hafa til tekizt, enda hið bezta þeim ekki of gott. Bókasöfn FRAMH. AF BLS. 1B Enn fremur geta þau beitt sér fyrir hætt- um húsakosti — eftir því sem ástæður Iiggja til i hverri sveit. Þarna er um að ræða félagslegt stór- mál, sem ungmennafélögin verða að taka að sér, því að happasælar aðgerðir í þvi eru beinlínis skilyrði fyrir heillavænleg- um félagslegum árangri á sviði anriarra viðfangsefna. URÉFASKIPTI Ekki mundi ólíklegt, að stúlka norður í Skagafirði vildi kynnast. hugðarefnum pilts eða stúlku suður á Rangárvöllum og fá fréttir af félagslífi þar, og trúlegt má teljast, að piitur vestur í Reykhólasveit kynni að vilja fá vitneskju um áhugamál og viðfangsefni félags- systkina sinna í Hornafirði. Ungmennafélagi, sem óskar bréfaskipta, sendi Skin- faxa nafn sitt., heimilisfang og aldur og láti þess getið, hvort hann seskir bréfs frá pilti éða stúlku, á hvaða aldri bréfritarinn skuli vera og í hvaða héraði búsettur. Skinfaxi mun svo koma upplýsingunum og óskunum á framfæri.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.