Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1959, Page 21

Skinfaxi - 01.02.1959, Page 21
SKINFAXI 21 Héraðsmót Ungmennasamb. Skarphéðinn. Héraðsmót Ungmennasamb. Skarphéðinn var haldið að Þjórsártúni dagana 5. og 6. júlí, áður hafði sundmót sambandsins verið haldið að Flúðum. Formaður Skarphéðins, Sigurður Greipsson, setti mótið, en síðan flutti fram kvæmdastjóri UMFÍ, Skúli Þorsteinsson kenn- ari, ræðu og Lúðrasveit Selfoss lék. Úrslit i einstökum íþróttagreinum: 100 m. hlaup: 1. Ólafur Unnsteinsson, ölfus. 11,8. JfOO m. hlaup: 1. Ólafur Unnsteinsson, ölf. 57,2. 80 m. hlaup kvenna: 1. Svala Óskarsdóttir, Trausta 11,7. 1500 m. hlaup: 1. Jón Guðlaugsson, Gnúpv. 4:46,8. 3000 m. hlaup: 1. Hafsteinn Sveinsson, Self. 11:25,2. 1/. x 100 m. boöhlaup: 1. A-sveit Ölfusinga 50,8. 4 x 100 m. hlaup kvenna: 1. A-sveit Hrunamanna 64,8. Kringlukast: 1. Sveinn Sveinsson, Self. 40,52. Kúluvarp: 1. Sigfús Sigurðsson, Self. 13,12. Spjótkast: 1. Ægir Þorgilsson, Hrafn Hængs 50,25. Kúluvarp kvenna: 1. Áslaug Guðjónsdóttir, Ölf. 8,07. Hástökk kvenna: 1. Móheiður Sigurðardóttir, Hr. 1,38. Langstökk: 1. Ólafur Unnsteinsson, Ölf. 6,45. Þristökk: 1. Ólafur Unnsteinsson, Ölf. 13,31. Hástökk: 1. Ingólfur Bárðarson, Self. 1,75. Stangarstökk: 1. Ingólfur Bárðarson, Self. 3,00. Langstökk kvenna: 1. Ingibjörg Sveinsdóttir, Self. 4,11. Glíma: 1. Greipur Sigurðsson, Bisk. 8 v. 100 m. bringusund karla: 1. Ólafur Unnsteinsson, Ölf. 1:27,6. 100 m. bringusund kvenna: 1. Sigríður Sæland, Bisk. 1:34,8. 200 m. bringusund karla: 1. Páll Sigurðsson, Ölf. 3:19,0. 50 m. frjáls aðferð kvenna: 1. Sigríður Sæland, Bisk. 42,2. 100 m. frjáls aöferö karla: 50 m. baksund karla: 1. Árni Þorsteinsson, Ölf. 37,8. 500 m. frjáls aöferö kvenna: 1. Sigríður Sæland, Bisk. 9:08,5. 1000 m. frjáls aöferö karla: 1. Bjarni Sigurþórsson, Ölf. 17:13,8. 4 x 100 m. boösund karla: 1. A-sveit Ölfusinga 2:17,5. 4x50 m. boösund kvenna: 1. A-sveit Ölfusinga 3:10,2. Stigkeppni mótsins fór þnanig, að UMF Sel- foss hlaut 74 stig, UMF Ölfusinga 72, UMF Hrunamanna 42, UMF Trausti 18 og UMF Bisk- upstungna 16, önnur hlutu innan við 15 stig. Sldnfaxi liefur verið beðinn að koma á framfæri beiðni um bréfaskipti. Færey- ingur óskar að skrifast á við íslenzka stúlku 18—22 ára gamla. Utan á bréf lians á að skrifa: Harra A. N. Olsson, Hoyvíks- vegur 25, Tórshavn, Föroyar. Saga U. M.F. í. Skrifstofan hefur komizt yfir nokltur eintök af 30-ára sögu U.M.F.Í. Þeir, sem bafa ábuga fyrir að eignast þetta merka beimildarrit, sendi pantanir sínar bið allra fyrsta. Ritið er aðeins til óbundið og kost- ar einungis fimmtiu krónur.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.