Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1959, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.02.1959, Blaðsíða 20
20 SKINFAXI Hástökk kvenna: 1. Guðrún Sigurðardóttir, UMF Reykhverfingi 1,25 m. 100 m. bringusund: 1. Valgarður Egilsson, UMF Magna 1:23,5 mín. 100 m. frjáls aðferð: 1. Valgarður Egilsson, Umf. Magni 1:20,4 mín. 4x50 m. boösund: 1. Sveit UMF Reykhverfings á 2:31,0 mín. UMF Efling, Reykjadal, vann mótið og hlaut 81 stig. UMF Reykhverfingur fékk 35 stig, UMF Magni 24 stig, UMF Geisli 23 stig, UMF Bjarmi 17 stig, UMF Mývetningur 14 stig og UMF Gaman og alvara 8 stig. Mótið var vel sótt og í alla staði hið ánægju- legasta, en veður var fremur kalt, og voru árangrar ekki eins góðir þess vegna. Iþrótta- áhugi virðist vera mikill í héraðinu, en vegna fólksfæðar lítill tími til æfinga. Héraðsmót U.N.Þ. var haldið að Ásbyrgi þann 27. júlí s.l. Mótið hófst með guðsþjónustu, sr. Páll Þorleifsson prófastur að Skinnastað prédikaði. Síðan flutti Jóhann Skaftason, sýslumaður, ræðu, og Jó- hann Konráðsson söng með undirleik Jakobs Tryggvasonar. Síðan hófust íþróttir, og urðu helztu úrslit þessi: 800 m. hlaup: 1. Brynjar Halldórsson, Ö. 7:23,9 mín. Kringlukast: 1. Heimir Gíslason, N. 31,64 m. 100 m. hlaup: 1. Brynjar Halldórsson, Ö. 12,5 sek. Kúluvarp: 1. Aðalgeir Jónsson, Ö. 10,96 m. Þrístökk: 1. Brynjar Halldórsson, Ö. 13,05 m. UMF Öxfirðinga vann mótið með 31 stigi, UMF Leifur heppni hlaut 8 stig og UMF Núp- sveitunga hlaut 5 stig. Stighæstur einstaklingur var Brynjar Halldórsson, Ö., með 18 stig. - Einnig var .keppt í knattspyrnu milli austan- heiðar- og vestanheiðarmanna, og varð jafi> tefli 2:2. Gunnlaugur Sigurðsson og Grímur Jónsson stjórnuðu keppninni. Veður var þurrt en kalt og völlurinn blautur eftir undangengn- ar rigningar. Frjálsíþróttamót U.Í.A. Frjálsíþróttamót Ungmenna- og íþróttasam- bands Austurlands var háð í Stöðvarfirði sunnu- daginn 14. sept. Er það í fyrsta skipti, sem slíkt mót er haldið þar, og var það gert í tilefni 30 ára starfs. Keppendur voru frá 4 félögum og 18 alls. Úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Birgir Sveinsson, Þróttur, 12 sek. Víöavangshlaup: 1. Bergur Hallgrímsson, Skrúður 10,30. Langstökk: 1. Sveinn Jóhannsson, Þróttur 5,90. Hástökk: 1. Björn Þorsteinsson, Árvakur 1.50. Þristökk: 1., Björn Þorsteinsson, Árvakur 12,33. Kúluvarp: 1. Már Hallgrímsson, Skrúður 10,64. Kringlukast: 1. Birgir Sveinsson, Þróttur 30,30. Spjótkast: 1. Jón Helgason, UMFS 41,06. Stighæstur einstaklinga var Birgir Sveins- son, íþróttafélaginu Þrótti, með 16 stig. Fyrir það hlaut hann verðlaunabikar, sem Bergur Hallgrímsson gaf í fyrra. Birgir hlaut einnig Vilhjálmsbikarinn, en hann er veittur þeim, er vinnur bezta afrekið, en að þessu sinni var það 100 m. hlaup Birgis á 12 sek. sléttum. Stigatala félaganna var þannig: Þróttur 38 stig Skrúður 25 — Árvakur 14 — UMFS 11 —

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.