Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1959, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.02.1959, Blaðsíða 29
SKINFAXI 29 U.M.F. Vestfjarða. Núpi, 2. janúar 1959. IJnglinganámskeið á vegum Héraðssamb. U.M.F. Vestfjarða Fyrirhugað er að lialda tíu daga unglinganámskeið að Núpi á vori komanda fyrir unglinga á aldrinum 13 til 16 ára. Kennd verður undir- staða i eftirtöldum íþróttagreinum: Frjálsum íþróttum. — Fimleikum. — Körfuknattleik. Blaki. — Knattspyrnu. — Handknattleik. — Sundi. Kvöldunum verður varið til ýmiss konar tómstundagamans. Má þar nefna heimsóknir merkra manna, upplestur, ýmsa leika, söng, dans, kvikmyndasýningar o. fl. Stjórn sambandsins væntir þess, að þið, kæru félagar, sýnið þessu máli fullan stuðning og livetjið unglinga á fyrrgreindum aldri til þátt- töku i námskeiði þessu. Þátttökugjaldi verður stillt i hóf, svo sem unnt er. Mætum heil til samstarfs á vori komanda. Islandi a 111 ! Sigurður R. Guðmundsson (formaður) Gunnlaugur Finnsson (ritari) Tómas Jónsson (gjaldkeri). Bókaútgáfa Menningarsjóðs GÓÐAR UÆKUlt HAGSTÆTT VERÐ -)< Gerisi dskrifentlur

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.