Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1959, Page 29

Skinfaxi - 01.02.1959, Page 29
SKINFAXI 29 U.M.F. Vestfjarða. Núpi, 2. janúar 1959. IJnglinganámskeið á vegum Héraðssamb. U.M.F. Vestfjarða Fyrirhugað er að lialda tíu daga unglinganámskeið að Núpi á vori komanda fyrir unglinga á aldrinum 13 til 16 ára. Kennd verður undir- staða i eftirtöldum íþróttagreinum: Frjálsum íþróttum. — Fimleikum. — Körfuknattleik. Blaki. — Knattspyrnu. — Handknattleik. — Sundi. Kvöldunum verður varið til ýmiss konar tómstundagamans. Má þar nefna heimsóknir merkra manna, upplestur, ýmsa leika, söng, dans, kvikmyndasýningar o. fl. Stjórn sambandsins væntir þess, að þið, kæru félagar, sýnið þessu máli fullan stuðning og livetjið unglinga á fyrrgreindum aldri til þátt- töku i námskeiði þessu. Þátttökugjaldi verður stillt i hóf, svo sem unnt er. Mætum heil til samstarfs á vori komanda. Islandi a 111 ! Sigurður R. Guðmundsson (formaður) Gunnlaugur Finnsson (ritari) Tómas Jónsson (gjaldkeri). Bókaútgáfa Menningarsjóðs GÓÐAR UÆKUlt HAGSTÆTT VERÐ -)< Gerisi dskrifentlur

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.