Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1959, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.02.1959, Blaðsíða 2
SKINFAXI Almenna bókafélagiíl A'prílbók félagsins er skáldsagan Maöurinn og máttarvöldin eftir norska stórskáldið Olav Duun. Olav Duun var eitt mesta skáld Norömanna fyrr og síðar. Allar sögur hans gerast í átt- högum hans, Naumudal, og fólkið, sem hann lýsir, er alþýðufólk, en samt sem áður eru skáldsögur hans taldar til heimsbókmennta og fjalla um vandamál mannlegs eðlis og samfélags á sammannlegan og djúptækan hátt. Þýðandi þessarar skdldsögu er Guðmundur Gíslason Hagalín. Maíbók félagsins er úrval úr smásögum Gunnars Gunnarssonar, og kemur það út í tilefni af sjötugsafmœli skáldsins. Sögurnar eru myndskreyttar af syni skáldsins, Gunnari Gunnarssyni listmálara. Tómas Guðmundsson skáld og Guðmudnur Gíslason Hagalín rithöfundur völdu sögurnar. SKRIFSTOFA ALMENNA BÖKAFÉLAGSINS er í Tjarnargötu 16, Reykjavík.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.