Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1959, Page 2

Skinfaxi - 01.02.1959, Page 2
SKINFAXI Almenna bókafélagiíl A'prílbók félagsins er skáldsagan Maöurinn og máttarvöldin eftir norska stórskáldið Olav Duun. Olav Duun var eitt mesta skáld Norömanna fyrr og síðar. Allar sögur hans gerast í átt- högum hans, Naumudal, og fólkið, sem hann lýsir, er alþýðufólk, en samt sem áður eru skáldsögur hans taldar til heimsbókmennta og fjalla um vandamál mannlegs eðlis og samfélags á sammannlegan og djúptækan hátt. Þýðandi þessarar skdldsögu er Guðmundur Gíslason Hagalín. Maíbók félagsins er úrval úr smásögum Gunnars Gunnarssonar, og kemur það út í tilefni af sjötugsafmœli skáldsins. Sögurnar eru myndskreyttar af syni skáldsins, Gunnari Gunnarssyni listmálara. Tómas Guðmundsson skáld og Guðmudnur Gíslason Hagalín rithöfundur völdu sögurnar. SKRIFSTOFA ALMENNA BÖKAFÉLAGSINS er í Tjarnargötu 16, Reykjavík.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.