Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1973, Síða 4

Skinfaxi - 01.12.1973, Síða 4
FORSÍÐUMYNDIN er tekin í keppni kínverska borðtennisliðs- ins í Reykjavík í desembermánuði, og sýn- ir hún einn ungan og leikglaðan garp í hita leiksins. Myndina tók Sigurdór Sigur- dórsson. Hér í blaðinu (bls. 7) er fjallað dá- lítið um borðtennis, sem ætti að geta orðið vinsæl almenningsíþrótt hér á landi. NÝTT UNDRABARN Kornelia Ender, 14 ára gömul aust- ur-þýzk sundkona vakti mikla athygii á síðasta ári og setti mörg heims- met. Á hls. 12 er grein um heims- meistarakeppnina í sundi, en þar kom Kornelia mjög við sögu. AFREKASKRÁ UMFÍ og metaskráin í frjálsum íþróttum eru í þessu blaði. Sjá bls. 25. KÍNVERJARNIR KOMU SÁU OG SIGRUÐU Einhver merkasti íjiróttaviðburður árs- ins hér á íslandi var heimsókn úrvalsflokks borðtennisfólks frá Kína. — Á bls. 6 er spjallað við Svein Ákra Lúðvíksson, for- mann Borðtennissambands íslands, um heimsóknina og um borðtennisíþróttina á íslandi. 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.